Morgunblaðið - 29.05.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.05.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ1979 ARNARHRAUN 2ja herb. 50 ferm. íbúð á 2. hæð. Verð 12 millj. KÓNGSBAKKI 3ja herb. 85 ferm. íbúð á 1. hæð. Verð 18 millj. EYJABAKKI 3ja herb. 85 ferm. íbúð á 3. hæð í skiptum fyrir raðhús eða einbýlishús. Verð 18 millj. ENGJASEL 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 1. hæð í skiptum fyrir stærri íbúð í’ Seljahverfi. ÁLFTAHÓLAR 5—6 herb. 128 ferm. íbúð á 3. hæð. Æskileg skipti á sömu stærð af íbúö vestan Elliöaár. Verð 25 millj. ÆSUFELL 5—6 herb. 130 ferm. íbúð á 2. hæð. Verð 24 millj. HELLA Einbýlishús, 138 ferm. á einni hæö, alls 5 herb. Bílskúrsréttur. Rúmlega fokhelt. Til greina koma skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Verð tilboð. SUMARBÚSTAÐUR Nýr og vandaöur sumarbú- staður í Syðra-Brúarlandi. Jörð 1,5 ha. Verö tilboö. EFNALAUG Efnalaug í fullum rekstri með nýjum og góðum vélum. Verð ca. 25 millj. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 TH sölu Hraunbær Höfum í einkasölu 2ja herb. fallega íbúð á 2. hæö við Hraunbæ, skipti á stærri íbúö möguleg. Hraunbær Höfum í einkasölu óvenju glæsi- lega 3ja herb. íbúö á 3. hæö viö Hraunbæ, suður svalir. Bárugata Höfum í einkasölu 4ra herb. rúmgóöa og skemmtilega ris- íbúö í steinhúsi viö Bárugötu, nýleg eldhúsinnrétting og bað. Laus 1. júní. Skólavörðustígur Ris og kjallari í litlu timburhúsi við Skólavörðustíg 2ja herb. íbúö í risi, einstaklingsíbúö í kjallara, eignarlóö. Seljendur athugiö Höfum fjársterka kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sór hæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um í mörgum tilfellum getur verið um makaskipti aö ræöa. Málflutnings & t fasteignastofa , Agnar Gústaisson. hrl. Hainarstræil 11 Símar 12600, 21 750 Utan.skrifstofutlma: — 41028. Verzlunarhúsnæði við Laugaveg Höfum til sölu verzlunar- og íbúðarhúsnæði á góðum stað viö Laugaveg. Stór eignarlóð. Nánari upplýsingar veita: Eyjólfur Konráö Jónsson hrl. Hjörtur Torfason hrl. Þórður Gunnarsson hdl. Vesturfrötu 17, Reykjavík Sími 29600. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HOL Til sölu og sýnis m.a.: Glæsilegar 4ra til 5 herb. íbúöir við Jöklasel. íbúöirnar eru í smíðum, byggjandi Húni s.f. íbúðirnar afhendast fullgeröar undir tréverk með frágenginni sameign og ræktaöri lóö, sér bvottahús fyrir hverja íbúð. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. 3ja herb. íbúðir viö: Hraunbæ fyrsta hæð 85 ferm. Góö íbúð, hentar fötluðum. Nönnugötu rishæð 75 ferm. Sér hitaveita, svalir, útsýni. Grundarstíg 2. hæö 85 ferm rúmgóö og sólrík í steinhúsi. 4ra herb. íbúðir við: Vesturberg 4. hæö 107 ferm 3 góð svefnherb., útsýni. Hraunbæ 2. hæö. 111 ferm glæsileg íbúö, sér þvottahús. Maríubakka 1. hæö 100 fm sér þvottahús. Föndurherb. í kj. Efri hæð og rishæð í gamla bænum í góöu steinhúsi í Austurbænum alls um 140 ferm. Getur verið 2 3ja herbergja íbúðir. Allt sér. Verö aðeins kr. 19 millj. Sanngjörn útborgun Skammt utan við borgina Timburhús ein hstó 175 ferm aö mikiu leyti nýtt og endurbætt, næstum fullgert. 2000 ferm lóð á móti suðveatri. Fjöldi góðra eigna Höfum ú skrá fjölda góðra eigna í makaskiptum. Þar með talin einbýlishús, sár hæöir og margt fleira. Nánari uppiýsingar á skrifstofunni. ^ommmmmmmmmemmmmmmmm Gott tvíbýlishús óskast í borginni eða nágrenni. Skákmót á Austurlandi Síðastlióinn vetur hafa skátar starfað undir kjörorðinu „Skáta- lif er þjóðlíf“. Nú er komið að lokaþætti þeirra verkefna sem sett voru. Hjá áfangaskátum á aldrinum 11 — 15 ára er framundan skáta- mót á Austurlandi. sem er með óvenjuleKU sniði, því það er bæði flokka- og farandmót. Mótiö hefst 24. júli á Egilsstöðum ok stendur í sex daga. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21 870 og 20998 Sléttahraun 2ja herb. góð íbúð á annarri hæö. Laufvangur 3ja herb. 95 ferm íbúö á fyrstu hæð. Hjallabraut 3ja til 4ra herb. 100 ferm íbúð á annarri hæð. Skúlagata 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Bauganes Gamalt timburhús á steingrunni — Eignarlóð. Garðastræti 5—6 herb. nýstandsett 140 term íbúö á 3. hæð. Krummahólar 5 herb. 138 ferm íbúð á 6. og 7. hæð. (Penthouse) tvennar svalir, bílgeymsla. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl. BAKKASEL — RAÐHUS 5—6 herb. íbúð á tveimur hæðum ca. 160 fm. Á jarðhæð- inni er 3ja herb. íbúö. Allt fullklárað. EINBÝLISHÚS— MOSFELLSSVEIT 5—6 herb. íbúð á einni hæð 140 fm. Bílskúr tylgir. HVASSALEITI 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. Bílskúr fylgir. Skipti á góöri 3ja herb. íbúð koma til greina. KIRKJUTEIGUR 4ra herb. risíbúð. Bílskúr fylgir. Útborgun 16 — 17 millj. ASPARFELL Glæsileg 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Þvottahús á hæðinni. Verð 18 millj. HÁALEITISBRAUT 3ja herb. íbúð á 3. hæö ca. 75 fm. Skipti á 120—130 fm hæð koma til greina. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúð á 3. hæð 110 fm. Suöur svalir. Útborgun 15.5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 96 fm. Útborgun 15 millj. HJALLAVEGUR Góð 4ra herb. íbúð í kjallara ca. 100 fm. ÆGISÍÐA 2ja herb. íbúð í kjallara. Sór hiti. Útborgun 9—10 millj. HVERAGERDI Fokhelt einbýlishús 130 fm. Teikningar á skrifstofunni. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. HUSEIGNIN Fyrsta daginn, þriðjudag, verð- ur farið til Seyðisfjarðar og farnar kynnisferðir um bæinn. Um kvöld- ið verður farið með skipi til Neskaupsstaðar, og verður kvöld- vaka haldin á leiðinni. Næsta dag verður dvalið á Neskaupsstað og þar gefst skátum tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttri dagskrá, s.s. fara á skak, gönguferðir um nágrennið, bátsferðir, sund o.fl. Um kvöldið verður varðeldur fyrir skáta og bæjarbúa. Næsta dag, fimmudag, verður haldið til Reyðarfjarðar og haldið þaðan í gönguferð upp á Hérað og komið upp tjaldbúð í Skriðdal, en þar verður dvalið til loka mótsins. Verður þar mikið um að vera og fjölbreytt dagskrá hvern einasta dag, s.s. ratleikir, hlóðeldun, skvndihjálp, sveitabýli heimsótt o.fl. Laugardaginn verður mótið opið almenningi til heimsóknar og margir dagskrárliðir í gangi þar að lútandi. Það kvöld verður aðal- varðeldur mótsins. Eftir að helgi- stund hefur farið fram á sunnu- dag, verður mótsstaður yfirgefinn og dvalið um stund í Hallorms- staðaskógi, en síðan haldið til Egilsstaða og mótinu slitið þar. Það má því með sanni segja að hér sé um nýstárlegt skátamót að ræða, sem gefur skátunum tæki- færi til að sjá margt og koma víða við á Austurlandi, þar sem ferðast verður með bílum, skipum og fótgangandi. Rammi mótsins er „hringurinn." Gert er ráð fyrir að skátafélögin víðsvegar að af landinu sendi 1—3 skátaflokka, sem síðan verða sjálfstæðir aðilar á mótinu. Hafa þegar borist fregnir víða að af landinu um þátttöku, svo að þeir sem ennþá hafa ekki tilkynnt komu sína verða að láta til skarar skríða nú þegar. Þurfa skátar að hafa samband við félagsforingja sína til að fá nánari upplýsingar. Mótstjórnin er skipuð 9 skátum frá Egilsstöðum og Neskaupstað, en utanáskrift þeirra er: Farandflokkamót ‘79, Pósthólf 90, 700 Egilsstaðir. Boðsmót TR BOÐSMÓT Taflfélags Reykjavík- ur hefst miðvikudaginn 30. maf kl. 19.30 að Grensásvegi 46. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi, umhugsunartími 2 klst. á 40 leiki og síðan 1/2 klst. til viðbótar til að ljúka skákinni. Verða því engar biðskákir. Teflt verður á mánudögum og miðvikudögum. Ef næg þátttaka fæst, verður keppendum skipt í tvo riðla með hliðsjón af Eló-skák- stiganum. Vorfundur Ferðamála- ráðs Evrópu á íslandi ÁRLEGUR vorfundur Ferðamála- ráðs Evrópu, ETC, verður haldinn hér í Reykjavík dagana 8. og 9. júní n.k. ETC, European Travel Commission, er samstarfsnefnd opinberra ferðamálaaðila 23 landa í Vestur-Evrópu um ferðamál. ETC var stofnað innan ramma OEEC fljótlega upp úr lokum heims- styrjaldarinnar sfðari, en er þeim samtökum var breytt og OECD stofnað um 1960 hélt ETC áfram starfsemi sinni, sem óháð nefnd í samvinnu við en án formlegra tengsla við OECD. Verkefni ETC voru frá upphafi margvísleg, svo sem að gera úttekt á stöðu ferðamála í meðlimarlönd- unum, að vinna ferðamálum viður- kenningu sem mikilvægum þætti í alþjóðlegum samskiptum, að vinna markvisst að stefnumótun í hverju landi um sig ferðamálum til fram- dráttar, að vinna að ýmsum könnunum í þágu ferðamála, að vinna að framþróun samgangna og margt fleira. Þess má geta að í allri starfsemi ETC hafa öll meðlimaríkin jafnan rétt, en fjárframlög fara eftir stærð landanna og greiða minnstu ríkin eins og Malta, Luxemburg og ísland tiltölulega lítið framlag. Forystumenn samtakanna koma sarnan til fundar tvisvar á ári vor og haust og er slíkur fundur nú í fyrsta sinn haldinn hér á landi, en for- maður Ferðamálaráðs íslands er einn af varaforsetum samtakanna. JWtrgwtilrMiíði óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Hverfisgata 63—125 Uppl. í síma', 35408 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.