Morgunblaðið - 29.05.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.05.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1979 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar með lítilli ýtu. Útvega mold ef óskað er og fjarlægl uppgröft. Hringiö í síma 41516 6 kvöldin. (Geymiö auglýslnguna). Keflavík Höfum kaupanda aö góöri 3ja—4ra herb. íbúö meö bílskúr sem hefur 10 mlllj. kr. útb. Til sölu 4ra herb. íbúö viö Hátún meö sér inngangl. Góöir grelösluskil- málar. Laus strax. 2ja herb. fbúö viö Tjarnargötu meö sár inngangi. laus strax. Fasteignasalan Hafnargötu 27. Keflavík, sími 1420. Grindavík Húseignin Víkurbraut 10 er tll sölu. Uppl. I símum 8161 og 8158. -~T-yyy**-vyvr- tilkynningan -jLjLjL- Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. dómt. Hafnar- stræti 11, sfmi 14824. Freyjugötu 37, sfmi 12105. Nýtt úrval af teppum og mottum. Teppasalan, Hverfisgötu 49, s: 19692 Mold Mold til sölu, helmkeyrö. Upplýsingar f sfma 51468. Bílasegulbönd frá Automatlc-radio og Audlo- vox, verö frá kr. 33.820.-. Ðfla- hátalarar verö frá kr. 7.250.- settlö. Feröaviötæki, verö frá kr. 8.250.-. T.D.K. og Ampex kass- ettur, hljómplötur, músfk- kassettur og áttarásaspólur, gott úrval. Mikiö á gömlu veröi. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverslun, Bergþórugötu 2. Sfml 23889. ■ GEOVERNDARFÉmG ISLANDS■ Fíladelfía Safnaóarfundur í kvöld kl. 20.30. Ath. aöeins fyrlr söfnuölnn. RÓSARKROSSREGLAN A M e R C V--A . (jf J A. LjT v ATLANTIS PRONAOS Aferðafélag mÍSLANDS r ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Hvítasunnuferöir 1. Þórsmörk 2. Klrkjubæjar- klaustur — Skaftafell. 3. Snæfellsnes. Nánari upp- lýsingar og farmiöasala á skrlf- stofunni. Auk þess veröa léttar gönguferölr hvítasunnudagana. Miövikudaginn 30. maf kl. 20.00. Heiömörk. Áburöardrelfing. Feröafélag Islands. A AFarfU9,ar Hvítasunnuferö í Þórsmörk laugardaginn 2. júnf kl. 9 f.h. Hugaó aö gróörl, gönguferölr, bingó. Hvítasunnuferöir 1. Snæfelltnas, fararstj. Þor- leifur Guömundss. Gengió á Snæfellsjökul fariö á Arnar- stapa, aó Hellnum á Svörtulofl og vföar. Gist í góöu húsi aó Lýsuhóli, sundlaug. 2. Hútafell, fararstj. Jón I. Bjarnason og Erlingur Thorodd- sen. Gengið á Elrfksjökul og Strút, Um Tunguna aö Barna- fossi, Hraunfossum og vföar. Gist í góöum húsum, sundlaug og gufubaó á staönum. 3. Þórtmörk, gist f tjöldum. 4. Vettmanneeyjum, gist í húsl. Farseölar á skrlfstofunnl, Lækjargötu 6a. síml 14606. Útlvlst. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Nemendasamband Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins heldur rabbfund þriöjudaginn 29. maí kl. 20 í Valhöll við Háaleitisbraut. Tekin verða til umræöu þau mál, sem efst eru á baugi í dag. Viðhaldið þeim árangri og reynslu sem áunnist hefur. Takið þátt í starfinu. Stjórnin. Til leigu Að Vatnagörðum 26 er til leigu ca. 380 ferm. húsnæði meö lofthæð 6 metrar, og ca. 20 ferm. skrifstofa, snyrting o.fl. Húsnæðiö er nýtt, sér hiti og rafmagn. Innkeyrsludyr 4x4,5 m. á hæð. Daníel Ólafsson h.f. Sími 86600 og 41149. Happdr.'79 Kaupum miða — Gerum skil Dregið 8.júní GEÐVERNDARFELAG ISLANDS Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 — Sími 25500 fLeiguíbúðir fyrir aldraða Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að auglýsa eftir umsóknum um leiguíbúðir við Dalbraut. íbúðir þessar eru 46 einstaklings- íbúðir og 18 hjónaíbúðir, sérstaklega ætlaðar öldruöu fólki. Áætlaöur afhendingartími er í seþtember n.k. Um úthlutun íbúöa þessara gilda eftirtaldar reglur: 1. Þeir einir koma til greina, sem náð hafa ellilífeyrisaldri. 2. Leiguréttur er bundinn við búsetu með lögheimili í Reykjavík s.l. 7 ár. 3. Að öðru leyti skal tekiö tillit til heilsufars umsækjanda, húsnæðisaðstöðu, efna- hags og annarra félagslegra aðstæðna. Nýjar umsóknir og endurnýjun eða ítrekun eldri fyrirliggjandi umsókna, ásamt læknis- vottorði um heilsufar umsækjanda, skulu hafa borist húsnæöisfulltrúa Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar, eigi síðar en miðvikudaginn 20. júní n.k. Flugvél til sölu TF-LAX Cessna Skyhawk II er til sölu. í vélinni eru eftirfarandi tæki: Dual Nav/com, VOR/ GLIDESLOPE, ADF, Marker Beacons, Audio Panel, Transþonder, Autoþilot, 2 hæðarmælar. 1750 tímar eftir á mótor. Vélin er í togp ástandi og til afhendingar STRAX. Upplýsingar eru gefnar á kvöldin í síma 73340 og 42859 (eftir kvöldmat). Sumarbústaðaland Sumarbústaðaland til sölu í Grímsnesi. Upplýsingar í síma 26694 eftir kl. 6. Fimleikanámskeið Fimleikadeild Gerplu, efnir til eftirtalinna námskeiða í júnímánuði: Þjálfaranámskeið, námskeiö fyrir þjálfara veröa sem hér segir: miðvikudaginn 6. júní kl. 5—7. föstudaginn 8. júní kl. 6—8 sunnudag 10. júní kl. 7—9. Þjálfari verður Leonid Zacharian. Verð 5000 kr. Byrjendur: 6.—18. júní. Flokkur 6—8 ára, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—3. Flokkur 8—10 ára, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 3—4. Námskeiðsgjald 4500 kr. Strákar: 6.—18. júní, 2ja vikna námskeið, mánudag, miövikudag og föstudag kl. 1 — 2. Gjald 4500 kr. Þjálfari Leonid Zacharian. Nemendur lengra komnir: Námskeið verður í eina viku í senn miðviku- dag 13. júní kl. 5—7, föstudag 15. júní kl. 6—8, miðvikudag 20. júní kl. 5—7. Æskilegt væri að nemandi hefði góða undirstöðu í fimleikum. Þjálfari Leonid Zacharian. Verð 5000 kr. Innritun er þriöjudag — fimmtudag kl. 5 — 8, í síma 74925. íþróttafélagiö Gerpla. Sjúkrahús Keflavík- ur fær baðker að gjöf StyrktarfólaK Sjúkrahúss Kofla- víkurlæknishóraðs hefur afhont Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishóraðs að gjöf baðkor. Baðkor þotta or með lyftibúnaði þannig Kerðum, að vatns- þrýstinjfur lyftir baðkorinu upp í þá haið, som þæKÍIoKast er að vinna við það. Þá fylgja baðkerinu tvcir lyftar- ar. sem notaðir eru til þess að lyfta sjúklinKum. som eru ósjálfbjarga úr og í baðið. Baðkcrið er flutt inn frá Svíþjóð og kostar um sex milljónir króna. Styrktarfélagið hefur fært Sjúkra- húsinu margar góðar gjafir. Meðal annars má nefna skurðborð, skoðunar- bekk og f.l. Verðgildi gjafanna nú er milli 14,0 og 15,0 milljónir króna. Styrktarfélag Sjúkrahúss Keflavíkur- læknishéraðs var stofnað 16. apríl 1975 og er tilgangur þess að efla áhuga almennings og stjórnvalda á sjúkra- húss- og heilbrigðismálum á Suðurnesj- um. Myndin er frá afhendingu bað- kersins, sem fram íór við hátfð- lega athöfn í sjúkrahúsinu 12. maí. Ljósm. Árný.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.