Morgunblaðið - 14.06.1979, Page 6

Morgunblaðið - 14.06.1979, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ1979 vondir menn öiaðamenn Jæja, þá er nú orðið Ijóst, hverjum er um að kenna, hvernig komiðer i þjóðmálunum. í DAG er fimmtudagur 14. júní, DÝRIDAGUR, 165. dagur ársins 1979. NÍUNDA VIKA SUMARS. — Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 09.10 og síðdegisflóð kl. 21.35. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 02.58 og sólarlag kl. 23.57. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suðri kl. 04.58. (Almanak háskólans.) Og ég heyröi rödd af himni sem sagði: Rita Þú: Sælir eru dánir, Þeir sem í Drotni deyja upp fró Þessu. Jó, segir andinn, Þeir skulu fó hvíld fró erfiði sínu, Því að verk Þeirra fylgja peim. (Opinb. 14,13.) KROSSGATA 1 2 3 4 ■ 1 r ■ 6 7 8 9 ■ „ 11 ■ ■ 13 14 ■ ■ 16 ■ 17 ARNAD HEILLA UM síðustu helgi voru gefin saman í hjónaband í Ár- bæjarkirkju Guðríður Anna Eyjólfsdóttir hjúkrunarfræð- ingur og Sigurður Júlíusson læknanemi. — Heimili þeirra er að Úthlíð 11 hér í bænum. — Séra Guðmundur Þor- steinsson gaf brúðhjónin saman. BLÖO OG TUVIARIT FRÉTTIR J LÁRÉTT: - 1. hreinsar, 5. drykkur, 6. risa, 9. stilltur, 10. fangamark, 11. samtenging, 12. þvottur, 13. aula, 15. /or, 17. vers. LÓÐRÉTT: - 1. skáldsögu, 2. jurt, 3. álíta, 4. óspektir, 7. stela, 8. fugl, 12. beizli, 14. mál, 16. guð. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. kaldan, 5. A.G., 6. snótar, 9. tak, 10. alt, 11. rá, 13. afar, 15. assa, 17. áttan. LÓÐRÉTT: — 1. kastala, 2. agn, 3. dáti, 4. nár, 7. óttast, 8. akra, 12. áran. 14. fat, 16. sá. í FYRRINÓTT kólnaði það mikið í veðri, að þegar árrisulir Reyk- víkingar horíðu til Esjunnar blasti við sjónum þeirra nýfallin snjór í efstu fjalleggj- um. — Hitinn hér í bænum hafði farið nið- ur í fjögur stig um nóttina, og lítilsháttar rigning verið. — Minnstur hiti á landinu um nóttina var eitt stig á Hveravöllum, en á Hornbjargi, Gjögri og í Grímsey fór hitastigið niður í tvö stig. Hér í Reykjavík var sólskin í 30 mín í fyrradag. — Veðurstoían sagði að hcldur myndi nú kólna í veðri. LANGHOLTSSÖFNUÐUR. — Spiluð verður félagsvist í safnaðarheimilinu við Sól- heima kl. 9 í kvöld. Verða þau á fimmtudagskvöldum nú í sumar, til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. FRÁ HÖFNINNI DÝRIDAGUR er í dag, „Kristiíkamahátíð“, fimmtudagurinn eftir trínitatis. Hátíðisdagur í tilefni af nærveru Krists í brauði og víni hins heilaga sakra- mentis, sbr. orð Krists við hina heilögu kvöld- máltíð. Þessi hátíðis- dagur var fyrst tekinn upp á 13. öid (á íslandi 1326), en lagðist niður meðal mótmælenda við siðaskipti“. (Stjörnufrœði/Rfmfræði). í GÆRMORGUN var tíðindalaust í Reykjavíkur- höfn, nema hvað togarinn Karisefni kom af veiðum og landaði aflanum hér, en hann var talinn vera rúmlega 200 tonn. Þá kom þýzka skemmti- ferðaskipið Evrópa snemma í gærmorgun og það átti aftur að létta akkerum þar sem það lá á ytri höfninni í gærkvöldi. I IVIIIMPJIIMGARSPJOL.O MINNINGARKORT SJÁLFSBJARGAR, félags fatlaðra f Reykjavfk. fást á cftirtöldum Ntöðum. Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, Gards Apótek, Sogavetn 108, Vewturbæjar Apótek, Melhaga 20—22, BókabúÖin Álfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaöaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, BókabúÖ Safamýrar, Uáaleitisbraut 58—60, Kjötborg, Búöargeröi 10. Hafnarfjöröur: BókabúÖ Olivers Steins, Strandgötu 31, Hjú Valtý GuÖmundssyni, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið Kópavogi. Mosfellssveit: BókabúÖin Snerra, Þverholti. | AHEIT OG GJAFiR | Áheit á Strandarkirkju Ó.N. 100. K.N. 1000, S.O. 1.000, S.S. 5.000, A.Þ.S. 1.000, S.S. 4.000. Guðmundur Krlstjánsson 5.000. H. J. 10.000. A.S. 20.000, S.O.E. 5.000. Óncfnd 3.000. Inga 4.000. A.B. 3.000, G.E.K. 5.000, Á.L.J.Þ.Ó. 5.000. L.V.L. 5.000, S.E. 10.000, J.K. I. 000. frá Kamalli konu 2.500. A.V. 10.000, S.E.A. 1.000. M.K. 2.000. G.G. 1.000. L. 1.000, G.G. 500, Silla. 2.000. S.J. 1.000. Ó.S. 5.000. Hólmari. 1.870. S.Ó. 1.000. Frá konu. 2.000, J.E. 2.000. Arnrún, 1.000. í NÝJU hefti af Kirkjuritinu er birt ýtarlegt samtal við dr. Sigurbjörn Einarsson biskup íslands um feril hans og hugðarefni. — Er þetta samtal ritstjórans Guðmund- ar Óla Ólaíssonar við biskup. En í þessu hefti skrifar rit- stjórinn kveðju, en hann læt- ur nú af starfi sem ritsjóri Kirkjuritsins, eftir átta ára ritstjórn. Þá er í ritinu síðari hluti greinar um „Upphaf spíritisma á íslandi", eftir Helgu Þórarinsdóttur. Jónas Gíslason dósent skrifar greinina: „Undirbúningur að handbók presta 1910“. Eru þessar þrjár greinar aðalefni Kirkjuritsins að þessu sinni, en þar er að sjálfsögðu aðrar greinar og frásagnir að finna. EIÐFAXI — Hestafréttir, 5. tölublað, er komið út. Ritið hefst á „leiðara“ eftir einn úr ritnefnd, Þorvald Árnason, sem fjallar um hrossarækt sem búgrein. — Þar segir m.a. á þessa leið: „Langlundargeð er góður eiginleiki, en hér knýr tíminn á úrbætur. Hrossabændum er nauðsyn á hagstæðara hlut- falli söluhæfra hrossa úr stóði sínu, aðrar þjóðir vilja kaupa fleiri góða reiðhesta en við getum selt og síðast en ekki síst þyrftu draumar fieiri um gæðinginn í folald- inu að rætast." Ýmsar greinar og frétta- frásagnir eru í blaðinu að sjálfsögðu, og margar myndir fylgja. Meðal helztu grein- anna er „Staða ísl. hestsins erlendis", eftir Reyni Aðal- steinsson. Árni Þórðarson, sem einnig er ritnefndarmað- ur, skrifar stutta grein um Sauðfjárveikivarnir og hesta- menn. KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótck- anna í Rcykjavfk. daKana 8. júnf tll 14. júnf. afl báðum döKum mcðtöldum, er scm hér seKÍr: í REYKJAVlKUR APÓTEKI. En auk þcss er BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPlTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum og helgidöKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sfmi 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 írd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardÖKum ok heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daKa. nnn «»» pQ|u« Reykjavík sími 10000. ORÐ DAlablNOAkureyrisími 96-21840. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- spftalinn: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. — LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: ki. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 . kl. 19 til kl. 20. - GRÉNSÁSDEILD: Alla daga kl. .30 til kl. 19.30. LaugardaKa og sunnudaga kl. 13 til i7. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARIIEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. SJUKRAHUS — KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. chcfcl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wwiN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, cr opin á sama ;íma. HORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: ADALSAFN - ÚTI.ÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmi 27155. Eftir lokun sklptiborðs 27359 í útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. Lokað á lauKaYdbKum ok sunnudöKum. AÐALSAFN - LESTRARSALUU, WnKholtsstræti 27. sími aúalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokað á lauKardöKum ok sunnu- döKum. LokaA júlfmánuA voKna sumarlcyfa. FARANDBÓKASOFN - AÍKreiftsla í ÞinKholtsstræti 29 a. sfmi aúaisafns. Bókakassar lánartir skipum. hcilsuhælum ok stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Súlhcimum 27. sími 368H. Mánud.—fiistud. kl. 11—21. BÓKIN IIEIM — Súlhcimum 27. sími 83780. Hcimscnd- inKaþjúnusta á prcntuúum búkum vift fatlaúa ok aldraúa. Sfmatfmi: MánudaKa »k fimmtudasKa kl. 10-12. HIJÓDBÓKASAFN - HúlmKarúi 31. sími 86922. Hljúúhúkaþjúnusta viú sjúnskcrta. OpiÚ mánud. — íöstud. kl. 10—1. IIOFSVALLASAFN - IIofsvallaKötu 16. sími 27610. Opiú mánud. — föstud. kl. 16—19. LokaÚ júlfmánuú vcKna sumarlcyfa. BliSTADASAFN - Bústaúakirkju. sími 36270. Opiú mánud. —íöstud. kl. 11—21. BÓKABÍLAR — Bækistiiú í Bústaúasafni. sími 36270. Viúkomustaúir víúsvcKar um borKÍna. IIALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13-18 allu daga vikunnar nema mánudaga. Stra-tisvagn leið 10 frá Hlemml. LISTASAFN EINAHS JONSSONAR llnitbjörKUm: Opið alla daga nema mánuduKa kl. 13.30 tll 16. ÁSGRlMSSAFN. Bergstaðastrætl 74. er opið alla daga. nema lauKardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókoypls. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, cr opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 ki. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmur f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Dll AUAUAIéT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILANAVAiVl stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar tclja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum „ ... Með Islandi kom á sunnu- daginn einn frægasti lcikari Dana og einn hinna fáu norrænu leikara, sem heimsfrægð hefur hlotið, Poul Reumert. — Ilann sagði m.a. f samtali við Mbl.: Ég var í full 8 ár að temja rödd mína til fullnustu. Yður þykir ef til vill gaman að vita, að cinn af mfnum beztu kennurum var íslendingur, Arl Jónsson að nafni, gamall maður scm á námsárum mfnum bjó í Kaupmannahöfn og hafði áður kennt tal (diktion) ( Þýzkalandi og vcrið kcnnari ýmissa frægustu óperusöngvara þar .. ■“ (Skyldi einhver lcsandi Mbi. vita deili á þessum manni?) Reumert lék hér í „Andbýlingunum" eftir Hostrup gamla. „Síðan leikum við „Randio" eftir Strindberg, og „Galgemanden- og „Tartuffe“ eftir Moliére ...“ GENGISSKRÁNING NR. 108 — 13. júní 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 340,80 341,60* 1 Sterlingspund 714,15 715,85* 1 Kanadadollar 290,55 291,25* 100 Danakar krónur 6182,90 6197,40* 100 Norskar krónur 6549,20 6564,60* 100 Saanakar krónur 7774,60 7792,90* 100 Finnsk mörk 8522,15 8542,15* 100 Franskir frankar 7699,95 7718,05* 100 Belg. frankar 1110,80 1113,40* 100 Svissn. frankar 19680,65 19726,85* 100 Gyllini 16282,85 16321,05* 100 V.-Þýzk mörk 17835,90 17877,80* 100 Lfrur 39,95 40,05* 100 Auaturr. ach. 2419,60 2425,30* 100 Escudos 683,50 685,10* 100 Peaetar 515,65 516,85* 100 Yon 154,77 155,14 * Breyting frá síóustu skráningu. r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNA 13. júní 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 374.88 375.76* 1 Sterlingpund 785.57 787.44* 1 Kanadadoilar 319.61 320.38* 100 Danakar krónur 6801.19 6817.14* 100 Norakar krónur 7204.12 7221.06* 100 Smnakar krónur 8552.06 8572.19* 100 Finnak mörk 9374.37 9386.37* 100 Franskir frankar 8469.95 8489.88* 100 Belg. Irankar 1221.88 1224.74* 100 Sviaan. Irankar 21848.72 21699.54* 100 Gyllini 17911.14 17953.16* 100 V.-Þýzk mörk 19619.49 19665.58* 100 Lirur 43.95 44.06* 100 Austurr. Sch. 2661.56 2667.83* 100 Eacudoa 751.85 753.61* 100 Peaetar 567.22 568.54* 100 Yen 170.25 170.65 v * Breyting frá aiðuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.