Morgunblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1979 33 MANNI OG KONNA PABBISEGIR AÐ ALLT BENZÍN VERÐIBRÁÐUM BÚEÐ, OG ÞÁ GETIENGINN KEYRT BÍLINN SINN Á SUNNUDÖGUM HAGTRYGGING HF 4$j, ■ o \ f/rJA \ ÞAÐERNU BARA ÁGÆTT,ÞVÍÞÁ GET ÉG SIPPAÐ ÚTÁGÖTUÁ SUNNUDÖGUM SJALDANERHÆGTAÐ VITA UPPÁTÆKIBARNA HF. OLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Þverholti 22 hvers vegna við sem búum úti á landi höfum ekki sama rétt til að horfa á landsleiki og þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu. Sú afsökun að fólk í Reykjavík komi síður á landsleik ef það veit að honum verður sjónvarpað sama daginn á ekki við rök að styðjast því það vita allir sem fylgjast með knatt- spyrnu að það er allt annað að horfa á leikinn á vellinum en í sjónvarpi. En við sem höfum alls ekki möguleika á að sjá leikinn á vellinum, okkur langar þá að sjá hann í sjónvarpinu. Er til of mikils mælst að landsbyggðarfólk fái að sjá landsleiki í sjónvarpinu? Við förum ekki fram á rneira." Umsjón: Margeir Pétursson Nýlega fór fram bæjarkeppni í skák á milli Akureyrar og Fred- riksstad í Noregi. Keppnin var tefld um telex og lauk með sigri Fredriksstadbúa, 3—1. Þessi staða kom upp í keppninni í skák þeirra Sveins Björnlands, Fredriksstad, sem hafði hvítt og átti leik, og Þórs Valtýssonar, Akureyri. gamla kona var allt annað en þjófur. • Þakka frá- bæra aðstoð Ég undirrituð er formaður á bresku seglskútunni „Windrift", sem fyrir skömmu síðan hvolfdi í fárviðri skammt frá Vestmanna- eyjum. Bréf þetta skrifa ég til þess að láta í ljós sérstakt þakklæti mitt og allra áhafnarmeðlima fyrir þá einstöku hjálp og gestrisni er við höfum orðið aðnjótandi af hálfu fjölda íslendinga, bæði í Vest- mannaeyjum og í Reykjavík. Einn af félögum okkar slasaðist illa í þessu sjóslysi og hefur hann síðan notið frábærrar læknisþjónustu og umönnunar á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum. Vildum við því færa læknum og starfsfólki þess sérstakt þakklæti okkar. Við eigum vart orð til þess að lýsa þeirri vinsemd og veglyndi, sem alls staðar blasti við okkur í vandræðum okkar. Maðurinn minn í Bretlandi naut einnig ágætrar aðstoðar af hálfu íslenska sendiráðsins í London, og mér er ánægja að geta sagt að ég naut einnig mjög góðrar hjálpar af hálfu breska ræðismannsins í Reykjavík. Sá fjöldi Islendinga, sem veittu aðstoð sína er of stór til þess að við getum þakkað þeim hverjum og einum. Því væri ég yður mjög þakklátur ef þér vilduð birta þetta bréf mitt, svo þeir megi vita hve leitt okkur þykir að hafa bakað þeim óþægindi og fyrirhöfn, og hve feikilega þakklát við erum fyrir frábæra aðstoð þeirra allra. Virðingarfyllst, Jenny Collingridge • Orð til athugunnar Velvakandi fékk tvær upp- hringingar í gær þar sem orðum Sigurðar Líndal í umræðuþætti sjónvarpsins „Verkföll og verk- bann“ var hrósað mikið. Sigurður Jóhannesson vildi koma því á framfæri að það sem Sigurður hefði sagt væri allt satt og vel sagt. 5996-9560 sagði að hann og aðrir sem hlustað hefðu á orð Sigurðar hefðu velt því fyrir sér að gaman væri að fá það sem hann sagði birt á prenti svo almenningur sæi hvernig málin standa nú í dag. „Mér fannst Sigurður hafa virkilegan boðskap handa þjóðinni og mættu íslendingar, þá sérstak- lega þeir launahæstu, taka orð hans til gaumgæfilegrar at- hugunnar," sagði hann. SKÁK 25. Rxg6+! - fxg6, 25. Hxh7+ — Kg8, 26. Hxg7+ — Kh8, 27. Hh7+ — Kg8, 28. Hh8 mát. Önnur úrslit í keppninni urðu á þá leið að þeir Bernt Nordby og Halldór Jónsson gerðu jafntefli, svo og þeir Ola Pedersen og Gylfi Þórhallsson. Olavi Koski vann síðan Guðmund Búason á þriðja borði, en skákin hér að ofan var tefld á fjórða borði. Þetta mun vera fyrsta bæjarkeppni sem fer fram á op- inni telexlínu. JU VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI 2 Nýtt frá USA Þessir hringdu . . . skemmtunina á Miklatúni. Mér finnst fólk eigi að vera sjálfrátt hvort það sækir skemmtanir sjó- mannadagsins eða ekki. Því finnst mér það engin óvirðing sem sjó- mönnum er gerð þótt opinber skemmtun sé haldin óskyld sjó- mannadeginum þann dag.“ Glæsilegt úrval af dömu og herrahöttum teknir upþ í dag. • „Sjómenn ekki óvirtir“ Sjómaður hringdi: „Mig langar til að gera at- hugasemd við grein sem birtist í Velvakanda í gær. Það segir kona nokkur að strætisvagnarnir hafi ekki flaggað á sjómannadaginn. Þetta er misskilningur. Allir strætisvagnarnir báru fána nema 2—3 sem seinna um daginn voru teknir af verkstæði og settir inn á tvær leiðir. Ég er sjálfur sjómaður og mér finnst það ekki tilefni til slíkra skrifa þótt ekki hefði verið flaggað á sjómannadaginn. Konan talar einnig um • „Til of mik- ils mælst?“ Utanbæjarkona hringdi: „Mig langar til að bera fram kvörtun við Knattspyrnusamband íslands og væri þá ekki verra ef þeir vildu svara fyrir sig. Mig langar til að spyrja þá að því NÝJASTA HATTA- TÍZKAN í DAG HÖGNI HREKKVISI f 2o „SÚJM/AÐrÁA/éxkV GE tsm ^ Ékaltfivyðandi Ogils Hvítöl / afgreiðslu okkar að Þverholti22 seljum við kalt ogfrískandi Hvítöl beint úr tönkum okkar í brúsana ykkar - eins marga litra og þið viljið á aðeins 210 krónur lítrann. EGILS HVÍTÖL, drykkur fyrir alla fjölskylduna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.