Morgunblaðið - 14.06.1979, Page 23

Morgunblaðið - 14.06.1979, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JUNI 1979 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Laufásveg 41 afnii 24950 Gönguferð é Esju og Móskarðshnjúka laugardaglnn 16. júní '79. kl. 9 f.h. Verö 1.500.-. Lagt af staö frá Laufásv. 41. m 331» Föstud. 15. júní kl. 20. Mýrdalur — Hjörlelfshöföl — Hafursey o.fl. Gist í húsi, fararstj. Jón L. Bjarnason. Föstud. 22. júní Drangey — Malmey — Þóröar- höföl um jónsmessuna. Hornstrandir í júlí, marglr mögu- lelkar. Farseölar og nánari upplýsingar á skrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606. iFERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Föstudagur 15. júní Kl. 20.00 Þórsmerkurferö, glst í húsi. Farseölar á skrlfstofunnl. Laugardagur 16. júní 1) kl. 08.00. Gönguferö á Heklu. (2 dagar) Gist í tjöldum. Farseöl- ar á skrifstofunnl. 2) kl. 13.00. Esjuganga (fjall ársins). Næst síöasta feröln á þessu vori. Gengið frá melunum fyrir austan Esjuberg. Þátt- takendur geta komlö þangaö á eigin bílum, og slegist þar í förina. Gjald kr. 200.-, en kr. 1.500.- meö rútunni frá Um- feröamiöstööinni. 3) kl. 20.00. Miönæturganga á Skarösheiöi. Stórfenglegur út- sýnisstaöur í miönætursól. Far- arstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verö kr. 3.000.- greitt við bílinn. Um næstu helgi Grímseyjarferö í mlönætursól, ferð til Drangeyjar og um Skaga- fjaröardali, útilega í Marardal o.fl. Nánari upplýsingar á skrlf- stofunni. lökiö gönguferölr, kynnist landinu. Feröafólag íslands. Æfingatímar í Hagaskóla mánudag kl. 8 borötennls, lyft- ingar, botshia, corling. Þriöju- dag kl. 8 lyftingar, botshia, corling. Miövlkudag kl. 8 lyfting- ar, borötennis, botshia, corllng. Fimmtudag kl. 8 lyftingar, borö- tennis, botshia, corling. Laugar- dag kl. 2 borötennis, lyftingar, botshia, corling. Þjálfarl er til staöar mánud., miövikud. og fimmtud. Sund út júní í skóla- laug Árbæjar. Laugin er lokuó í júlí og ágúst. Freeport klúbburinn Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Stjórnin. Samhjálp Almenn samkoma f Fíladelfíu Hátúni 2 kl. 20.30 í kvöld. Vitnisburöur og söngur. Ræöu- maður Óli Agústsson. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur f safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomn- ir. Halldór S. Gröndal. m UTIVISTARFERÐIR Fimmtud. kl. 20 Létt kvöldganga austan Elliöa- vatns. Verö kr. 1000, frítt f. börn m/fullorönum. Fariö frá B.S.I. Benzínsölu. Útlvist. Trjáplöntur Byrki margar stæröir. Brekku- víöir og fl. Trjáplöntusala Jóns Magnús- sonar. Lynghvammi 4 Hf. Sími 50572. Opið til kl. 22. Sunnu- daga til kl. 16. Gróðurmold Til sölu heimkeyrö í lóðir, síml 40199. Trésmíðaflokkur óskast f mótasmíöi í sumar. Uppl. í síma 86224. I húsnæöi / Fasteignir til sölu Keflavík sér hæö 110 fm. Sér hæö 75 fm. 1. hæö í 2ja hæöa blokk 75 fm. Njarövfk hæö 140 fm. Einbýlishús 120 fm. Fokhelt einbýlishús. Sandgerði 6 herb. einbýlishús meö 60 fm. bílskúr. Eignanaust, Laugavegi 96, heimas. sölum. 92-7546. íbúðaskipti Gautaborg — Reykjavík. Hef 2ja herb. fbúð í Gautaborg meö húsgögnum og eldhúsáhöldum. Vil skipta á íbúö í Reykjavík frá 1. ágúst til áramóta. E.t.v. leng- ur. Uppl. í síma 18766 eftir kl. 18. 2 sex vikna gullfallegir kettlingar fást gefins. Sjaldgæft kyn. Upplýsingar í síma 52277 og 53322. Datsun 120, Y 77 lítiö keyröur, sumar og vetrar- dekk til sölu. Má borgast meö 2ja til 5 ára skuldabréfi. Sími 15014 — 19181. Norsk frímerki í staöinn fyrir íslenzk. Jafnvel eftir Facit-verölistanum. Jan. G. Johnsen, 2210 Granli, Norge. U lil.YSINOASIMIW ER: 22480 2flt>rgttnl)lfií)ií> raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Garðabær Leikskóli veröur starfræktur fyrir börn fimm ára og eldri frá 18. júní. Áhersla lögö á garðrækt, smíði, föndur auk leikja. Leiðbeinandi fóstrumenntaöur. Upplýsingar í síma 42747. Kynnisferð fyrir eldri borgara um Reykjavík og nágrenni Félag Sjáltstæöismanna í Austurbæ og Noröurmýri efnir til kynnisferöar um Reykjavfk og nágrennl næstkomandi laugardag 16. júní. Fariö verður um bælnn, út á Seltjarnarnes, síöan veröur ekiö út á Alftanes. Kaffiveltingar verða f Hrafnlstu f Hafnarfiröi og staöurlnn skoðaöur undir leiösögn Póturs Sigurössonar, forstjóra. Þátttaka tilkynnist í síma 82900 milll kl. 9—5 fyrlr föstudagskvöld. Lagt verður af staö frá Templarahölllnni viö Elríksgötu kl. hálftvö eftlr hádegi. Frá gagnfræðaskóianum Hvolsvelli Skólinn býöur upp á nám í fyrsta áfanga iönnáms (fornám), almenna bóknámsdeild og öörum áfanga iönnáms (janúar—maí). Umsóknarfrestur til 25. júní. Uppl. í síma 5124. Skólanefnd. húsnæöi öskast Laugavegur Verzlunarhæð óskast á leigu viö Laugaveg. Upplýsingar sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merku „Laugavegur — 3346“. tilboö — útboö UTBOÐ Vegna sameiginlegra innkaupa borgarstofnanna, óskast tllboö f kjötvörur, nýlenduvörur, mjólkurvörur, fisk og fl. Útboösgögn eru afhent á skrlfstofu vorri Fríklrkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö flmmtudaglnn, 5. Júlí n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUIM REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi Q — Simi 25800 AUGLÝSINGA- SÍ.MINN ER: 22480 Axel Kristjánsson forstjóri—Kveðja Fæddur 21. september 1908. Dáinn 4. júní 1979. Axel Kristjánsson er látinn. Óvænt og fyrirvaralaust er hann horfinjj okkur. Sár söknuður ríkir nú hjá fjölskyldu hans, vinum og vandamönnum. Ég er innilega þakklátur fyrir að hafa kynnst Axel heitnum og átt hann að vini í rúm 30 ár. Samverustundirnar hafa verið fjölmargar á þessum árum. Með þeim Axel og Sigurlaugu höfum við hjónin viða ferðast bæði inn- anlands og utan, laxveiðiferðirnar voru margar og allar jafn ánægju- legar, og gönguferðir okkar á hverjum sunnudegi í mörg ár, sumar sem vetur, í hvaða veðri sem var, eru ekki hvað síst minnisstæðar. Þá eru ótaldar all- ar þær ánægjustundir, sem við höfum átt á heimili þeirra hjóna gegnum árin. Nú að leiðarlokum vil ég flytja honum, og jafnframt fjölskyldu hans, þakkir mínar og konu minn- ar fyrir samfylgdina og samver- una þessi ár. Við höfum misst góðan vin og skarðið, sem hann skilur eftir sig, verður seint fyllt. Við hjónin og fjölskylda okkar sendum Sigurlaugu og börnum þeirra, svo og öðrum vandamönn- um, okkar innilegustu samúðar- kveðjur og vonum, að minningin um góðan dreng verði þeim styrk- ur í sorg þeirra. Páll Sæmundsson. Mersedes Benz 250 til sölu Mersedes Benz 250 árg. 1975. Lítiö keyröur og vel meö farinn. Uppl. gefur Oddgeir Báröarson c/o Ræsir h/f. Sími 19550. óskar eftir blaðburðarfólki VESTURBÆR: □ Nesvegur 40—82. □ Nesvegur frá Vega- mótum að Hæðarenda. Uppl. í s'\max'Æ^x' 35408

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.