Morgunblaðið - 14.06.1979, Síða 7

Morgunblaðið - 14.06.1979, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNI 1979 Ríkisstjórnin og Thorlacius Þing BSRB stendur nú yfir. Það virðist svo sem engra átaka sé Þaðan að vænta og flestir búast við, að Kristján Thorlaci- us og Haraldur Steín- Þórsson verði kosnir áfram, eins og ekkert hafi í skorizt. Og vitaskuld verður látiö líta svo út sem Þeir sóu óumdeildir forystumenn opinberra starfsmanna. í setningarræðu sinni var Kristján Thorlacius meira að segja svo kot- roskinn aö láta Þetta út úr sér: „Fyrsta skrefið sem stíga Þarf nú er að ríkisstjórnin snúi sér beint til samtaka launa- fólks og nái við Þau samningum um viðun- andi lágmarkslaun í Þjóð- félaginu og verðtrygg- íngu kjara almennt.“ Thorlacius haföi orö á, að núverandi stjórnar- flokkar kæmu sér ekki saman um einföldustu dægurmál, en pess er Kristján Thorlacius líka skemmst að minn- ast, aö hann kom sér ágætlega saman við ríkisstjórnina, Þegar hann samdi við hana um Það að fella niður 3% umsamda grunnkaups- hækkun opinberra starfsmanna og var ekki í rónni fyrr en löggjöf haföi verið sett um aö aðrir yrðu sviptir henni líka. En opinberir starfs- menn voru bara ekki meö á nótunum og höfnuðu Þessu ágæta samkomu- lagi. En Kristján Thorlaci- us virðist lítið af Þessari rassskellingu hafa lært, Því aö enn er hann að tala um Það, aö ríkis- stjórnin eigi aö snúa sér til Þeirra Haralds, eins og peir hafi raunverulega eitthvað um Það að segja, hver sé vilji opinberra starfsmanna. Ég vil lög, segir Snorri Fyrir ári hefði senni- lega engum dottið í hug, Haraldur Steinpórsson aö forsti AlÞýöusam- bandsins geröi Þaö að kjarna síns málsflutnings í sjónvarpsÞætti meö framkvæmdastjóra Vinnuveitendasam- bandsins að bráða- birgðalög yrðu sett í kaupgjaldsmálum. En sú er Þó oröin raunin á. Og Þaö sem meira er: AlÞýðusambandiö hefur hafnað viðræðum um launamál á sama tíma og opinberir starfsmenn og raunar fleiri hafa fengið 3% grunnkaupshækkun, en meðlimir Alpýöusam- bandsins ekki neitt. Ríkisstjórnin á að lög- binda Þessi 3%, segir forseti AlÞýöusambands- ins. En Þegar hann er spuröur að pví, hvort hann geti Þá fallizt á, aö jafnframt sé lögákveöiö, að ekki skuli koma til frekari grunnkaups- hækkana á árinu, aftekur hann Það með öllu. Samningar eiga að vera lausir eftir sem áður og Snorri Jónsson er Þá vandséð, hvers vegna löggjafinn skuli grípa inn í. Þessi afstaða forseta AlÞýðusambandsins er annars dæmígerð fyrir ábyrgðarleysi Þeirra verkalýðsleiötoga, sem fylgja AlÞýöubandalaginu eða kommúnistum aö rr.álum. Löggjafinn má grípa inn í kjarasamninga annarra stétta og skerða Þeirra kjör, segja Þeir í AlÞýöusambandinu, og krefjast Þess jafnvel að Það sé gert. Vinstri stjórn má krafsa og klóra í kaupgjaldsvísitöluna eins og hana lystir og viðbrögð Verkamanna- sambandsins eru ekki önnur en Þau að gefa forsætisráðherra pylsu, sennilega rauða. Það er ekki undarlegt, Þótt gagnrýni launÞega á Þá Snorra, Guðmund jaka og Benedikt Davíðs- son fari vaxandi með hverjum deginum sem líður. total-modulisiert Fyrir rúmlega 10 árum settu AEG TELEFUNKEN verksmiðjurnar á markaöinn fyrstu PAL litsjónvarpstækin, en þá hófust litsendingar eftir því kerfi í Vestur Þýskalandi. Síðan hafa yfir 40 lönd, með yfir 700 milljón íbúa tekið TELEFUNKEN PAL KERFIÐ i notkun. íslensk yfirvöld tóku einnig þá skynsamlegu ákvörðun, að velja PAL KERFIO FRÁ TELEFUNKEN, fyrir íslendinga. Allir framleiðendur PAL LITSJÓNVARPSTÆKJA, framleiða tæki sín undir einkaleyfi TELEFUNKEN^ og greiða þeim einkaleyfisgjöld. TELEFUNKEN er eina fyrirtækið sem framleiðir litsjónvarpstæki sín með 100%einingarkerfi, sem einfaldar og flýtir viðgerðum. TELEFUNKEN notar 20% framleiðslutíma hvers litsjónvarpstækis í reynslu hinna einstöku hluta tækisins, auk þess er hvert tæki reynt í 24 tíma áður en það yfirgefur verksmiðjurnar. Lítil orkunotkun (aðeins 140 wött) gefur lítið hitaútstreymi og eykur endingu tækisins. TELEFUNKEN litsjónvarpstæki eru með 110° ,,lnline“ myndlampa, sem sýnir jafna og góða mynd á skerminum, út í öll horn, auk þess sem tækin eru þynnri, en áður hefur verið hægt að framleiða þau. Fjarstýring er að sjálfsögðu fáanleg. Þrátt fyrir yfirburði TELEFUNKEN PAL LITSJÓNVARPSTÆKJA ERU ÞAU SAMKEPPNISFÆR í VERÐI. IBRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 AEG TELEFUNKEN B4NN UPP PAL UTSJONIÆRPSKERFIÐ á " ^ Wagoneer árgerð 1977 Viljum selja Jeep Wagoneer, dýrustu útgáfu með quadra-track, sjálfskiptingu, V-8 mótor, toppgrind, hliðarlistum og fl. og fl. Bílnum hefur verið vel við haldið. Gísli Jónsson & Co. h.f. Sundaborg 41, sími 86644. Flauelsbuxur Meö fellingum — 20% polyester — 80% bómull Stæröir 27“—34“ Litir: Beige Grænar Brúnar Austursrræti 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.