Morgunblaðið - 14.06.1979, Síða 21

Morgunblaðið - 14.06.1979, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTTTDAGUR 14. JUNI 1979 i 21 Þetta gerðist ERLENT þega. Þeirri ósk hefur hvergi verið sinnt. Eftir að hafa hlýtt á spjall prófessorsins um framkvæmd verkfallsins dettur manni helst í hug að hann hafi undanfarið dvalist erlendis og ekki haft tæki- færi til að kynna sér það „böl“ sem það hefur bakað. En honum til upplýsingar skal það tekið fram að allt fram á þennan dag hafa yfirmenn gert sitt ýtrasta til að gera landsmönn- um verkfallið eins léttbært og kostur hefur verið. Borgarflokkamir fengju meirihluta í Svíþjóð Stokkhólmi 13.júní Ap. EF kosningar hefðu farið fram í Svíþjóð í maí mánuði benda niðurstöður skoðanakannana til þess að borgaraflokkarnir þrír hefðu fengið meirihluta, eða milli 50 og 51,6%. Skoðanakönnunin var gerð á vegum stofunarinnar Scb Caps sem iðulega hcfur staðið fyrir slíkum könnunum. Jafnaðarmannaflokkurinn og kommúnistar hafa fengið milli 46 og 47.6 prósent atkvæðanna. I samanburði við ámóta könnun sem var gerð í febrúar hafa þær breytingar orðið helztar, að borgaraflokkarnir hafa bætt við sig frá 0.8% til 2.4 %. Engu að síður er Jafnaðar- mannaflokkurinn enn stærstur og nýtur stuðnings um 41.1% til 42.9 % kjósenda, síðan kemur Mið- flokkurinn með rétt rúm 20 prós- Miðnæturskemmtun í Háskólabíói, föstudaginn 15. júní kl. 11.30. Púðluhundarnir Rudy og Pushkin Síamskisurnar John-John og Tíbrá. Tízkusýning fyrir feitar kon- ur. ent, íhaldsflokkurinn er með um 16 prósent og hafa mjög litlar breytingar orðið á fylgi hans síðustu mánuðina. Frjálslyndi flokkurinn hefur milli 13 og 14 % og kommúnistar eru með sín fyrri 4%. Svíar kjósa nýtt þing 16.sept n.k. Síðustu kosningar í Svíþjóð voru 1976 og lauk þá 44 ára valdatíma Jafnaðarmanna. 1974 — Nixon forseti og Sadat forseti undirrita vináttu- og samstarfssamning í Kaíró. 1967 — Mariner skotið til Ven- usar. 1958 — Brottflutningur franska herliðsins í Marokkó kunngerður. 1949 — Víetnamríki stofnað í Saigon undir forystu Bao Dai. 1944 — Innrás Bandaríkja- manna í Saipan hefst. 1940 — Þjóðverjar sækja inn í París. 1937 — írsk stjórnarskrá sam- þykkt á þingi. 1935 — Chaco-stríði Paraguay og Bólivíu lýkur. 1900 — Hawaii-eyjar verða bandarískt landsvæði. 1866 — Þingið í Frankfurt samþykkir herútboð vegna íhlutunar Prússa í Holstein og fulltrúar Prússa lýsa yfir enda- lokum Þýzka ríkjasambandsins. 1800 — Orrustan um Marengo: Napoleon sigrar Austurríkis- menn og nær undir sig Ítalíu. 177 — „Stjörnur og strengir" verða þjóðfáni Bandaríkjanna. Afmæli. Henry Keppel, brezkur sjóliðsforingi (1809— 1904) — Harriet Beecher Stowe, bandarískur rithöfundur (1811-1896) - ■ Burl Ives, bandarískur leikari-söngvari (1909----). Andlát. Orlando di Lasso, tónskáld, 1594 — Jerome K. Jerome, rithöfundur, 1927 — G. K. Chesterton, rithöfundur, 1936. Innlent. Réttarbót 1314 — d. Steingrímur Jónsson biskup 1845 — Eggert ríki Björnsson 1681 — Jón Jónsson lektor 1860 — Millilandaflugvelin „Hekla“ kemur 1947 — Afhendingu handritanna frestað 1961 — Samtök frjálslyndra og vinstri manna stofnuð 1969 — Við- reisnarstjórnin biðst lausnar 1971 — Luns í heimsókn 1972 — d^ Bjarni Ásgeirsson ráðherra 1956 — f. Níels Dungal 1897 — Benedikt Waage 1889 — Garðar Gíslason 1876 — Þórður Björnsson 1916 — íslendingar sigra Dani í sundkeppni 1946. Órð dagsins. Vitrir menn læra meira af heimskum en heimskir menn af vitrum — Cato gamli (234 - 149 f.Kr.) Magnús Jónsson Árnl Johnsen Þurlður Pálsdóttlr Quðmundur Jónsaon Kristln Sasdal Árnl Elfar Guðrún Kristlnsdóttlr K völdskemmtun með Guðrúnu Á&Co i léttum úúr og moll Leyfi ég mér að benda á um- mæli forystumanna bændasam- takanna og hafísnefndar í fjöl- miðlum. Bendi ég ennfremur á að leyfi hafa verið veitt til lestunar saltfisks í öll skip, til þess hæf, þar sem útgerðir hafa ekki rekið undirmenn heim með verkbanni. Yfirmenn hafa með öllu látið afskiftalausar ferðir erlendra leiguskipa sem hingað hafa komið á vegum innlendra og erlendra aðila, m.a. til að bjarga atvinnu fólks í landi og mörkuðum fyrir afurðir landsmanna. Stríð yfirmanna hefur staðið við útgerðir ekki aðra launþega. Söngskólakórlnn {Reykjavik. Lúörasveitin Svanur og Big Band leika. Stjórnandi Sæbjörn Jóns- son. Eitthvaö fyrir alla Miöar verða seldir í Háskóla- bíói í dag frá kl. 4. Síðasta sinn. LJÓSM EFFECT/SI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.