Morgunblaðið - 14.06.1979, Page 17

Morgunblaðið - 14.06.1979, Page 17
Anna Tómasdóttir Unnur Aöalsteinsdóttir Margrét Eiriksdóttir Etin Steinþórsdóttir Hrafnhildur Siguröardóttir Gunniaugur Guöjónsson Eva Gestsdóttir Þórdis Kristjánsdóttir Unnur Helgadóttir Margrét Karlsdóttir MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTIJDAGUR 14. JIINI 1979 Sigurður Líndal. samninga og afleiðingin yrði sú að hún bæri ábyrgð á þeim í stað hinna formlegu samningsaðila. „Afleiðingin af þessu verður sú, að stjórnskipun landsins er stórlega raskað," sagði Sigurður. „Stjórnmálin eru með þessum hætti flutt frá Alþingi og öðrum löglegum handhöfum þjóðfélags- valds til hagsmunaaðila vinnu- markaðarins. Og til hvers er þá verið að kjósa til Alþingis og mynda ríkisstjórnir, úr því aðil- ar vinnumarkaðarins ráða hin- um veigamestu þáttum stjórn- mála til lykta, og það án þess að bera neina ábyrgð og án þess að nokkur trygging sé fyrir tilhlýði- legri málsmeðferð, svo sem því að ákvarðanir séu teknar lýð- ræðislega." Sigurður sagði að með bak- hjarl í verkfallsréttinum gætu þeir stjórnmálamenn, sem teldu sig tala fyrir munn verkalýðs- hreyfingarinnar krafist hvors tveggja í senn, launajöfnunar og samninganna í gildi. Þetta væri ósamrýmanlegt. Ef verkfallsstjórarnir brjóta odd af oflæti sínu og reyna að útskýra og réttlæta afstöðu, sem engin heil brú er til í, væri flúið yfir í merkingarlaust vígorða- safn úreltrar og afbakaðrar þjóðfélagsrýni frá 19. öld og hrópað um stéttaþjóðfélag, auð- stétt og ráðandi stétt. Og það án nokkurrar útlistunar eða heim- færslu upp á raunveruleikar aðstæður, en gefin væru fyrir- heit um stéttlaust og átakalaust þjóðfélag, þar sem fólkið ætti allt og réði öllu en hvergi væri þó til nema sem heilaspuni draumóramanna. „Með slíkt vegarnesti ofbeldis- hneigðar, þekkingarleysis og draumóra," sagði Sigurður, „eru menn að sjálfsögðu alófærir til að takast á við nokkurn vanda. Og undir forystu manna með slíkt veganesti verða lífskjör aldrei bætt.“ Rainbow Warrior á Tuttugu Qg fimm kon- ur sýna í Asmundarsal TUTTUGU og fimm ungar myndlistarkonur halda um þessar mundir sýningu í Ásmundarsal. Sýningin var opnuð 9. júní. en henni lýkur 19. júlí. Á sýningunni gefur að líta flestar tegundir myndlistar en hver mynd- listarkvennanna vinnur með sinni tækni. Að sögn Sólveigar Aðal- steinsdóttur og Sigríðar Guðjóns- dóttur er tilgangurinn með þessari sýningu að ná saman þeim konum sem hættar eru í skóla en vinna heima með verk sín, og sjá hvað þær eru að gera. Flestar kvennanna sem sýna í Ásmundarsal eru húsmæður og margar lítt kunnar. Fyrsta dag sýningarinnar sýndu Guðrún Erla Geirsdóttir lifandi verk. Hún kom inn klædd sem fíngerð kona en er yfir lauk var hún komin í „hippaklæðnað". Auk þeirra Sólveigar, Sigríðar og Guðrúnar eiga eftirtaldar konur verk á sýningunni: Ása Gíslason, Ásta Ólafsdóttir, Borghildur Ósk- arsdóttir, Brynhildur Ósk Gísla- dóttir, Edda Jónsdóttir, Elín Magnúsdóttir, Guðrún Erla Geirs- dóttir, Guðrún Auðunsdóttir, Guð- rún Marinósdóttir, Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Guðrún Ásta Þor- kelsdóttir, Herborg Auðunsdóttir, Hjördís Bergsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Margrét Kolka Har- aldsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Sigdri Valtingojer, Sigríður Braga- dóttir, Sigríður Guðjónsdóttir, Sigrún Eldjárn, Sigrún Sverrisdótt- ir, Sólveig Aðalsteinsdóttir, Svala Sigurleifsdóttir, Valgerður Bergs- dóttir og Þórunn Guðmundsdóttir. Sólveig Aðalsteinsdóttir ásamt þeim þremur skúlptúrverkum sem hún á á sýningunni í Ásmundarsal. leiðámiðin Ilvalveiðiskipin eru nú á miðunum, en komnir eru á land 10 hvalir frá því veiðar hófust í byrjun vikunnar. Skip Green- peace hreyfingarinnar, Rain- bow Warrior, er á leið á miðin en hefur ekki enn haft sig í frammi til að trufla hvalveið- arnar. Þröstur Sigtryggsson hjá Landhelgisgæzlunni upplýsti að gæzlan fengi fréttir frá hval- stöðinni um hvar skipið væri statt og myndi fylgjast með gangi mála, en hann kvað mik- inn fréttaflutning af ferðum skips Greenpeace frekar til þess fallinn að vekja athygli á mál- stað hreyfingarinnar, en sá væri einn aðaltilgangur hennar. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 ^ JfivrpMnliIobib Lög og alþjóölegar reglur um flugfargjöld Þaö er ekki óeölilegt þótt mörgum gangi eru flókin, svo flókin aö oft er talaö um illa aö rata - en þaö kemur ekki að sök. ,,fargjaldafrumskóginn“. Þess vegna lítum Allir sem hyggja á ferö meö okkur viö á umboösmenn okkar og starfsfólk á fá örugga leiösögn. söluskrifstofum, sem leiösögumenn íþeim Þeir láta í té nauösynlegar upplýsingar um skógi. Þaö er margt sem hefur áhrif á endanlegt fargjald s. s. lega ákvöröunarstaöar- lengd feröar, fjöldi þeirra er feröast saman - aldur þeirra - hvernig gist er og fleira og fleira. feröatilhögun - og leiösögumaöurinn um fargjaldafrumskóginn finnur hagkvæmustu leiöina og lægsta mögulega fargjaldiö - og ekki bara þaö hann pantar líka hótel og bílaleigubíla, svo eitthvaö sé nefnt. STARFSFÓLK OKKAR VEITIR FARSÆLA OG ÖRUGGA LEIÐSÖGN ALLA LEIÐ. FLUGLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.