Morgunblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1979 Gott íbúöarhús í Hveragerði Til sölu nú þegar. Upplýsingar í síma 16160, 18418 og 15783. Jörðin Grafardalur í Hvalfjarðarstrandahreppi er til sölu. Á jöröinnl er gott tvílyft íbúðarhús um 140 fm og fjárhús fyrir 350 fjár. Stærö 400 hektarar. Ræktaö land 16 hektarar. Kjöriö tæklfæri fyrir t.d. hestamenn eða félagasamtök. Útb. 10 mlllj. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. Eígnamiölunin, Vonarstrætl 12, Sfml. 27711, Slguröur Ólason, hrl. Ibúðir í byggingu Höfum í einkasölu Við Furugrund í Kópavogi. 3ja herbergja, 3ja herb. plús eitt herbergi á jaröhæð. 3ja herbergja plús 2 herbergi á jaröhæö. Auk þess fylgir sumum íbúöunum föndurherbergi á jaröhæö. Auk sér geymslur, sameiginlegt þvottahús. Reiöhjóla- geymsla og fl. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö fullfrágenginni sameign inni. M.a. teppi á stigum o.fl. Húsið verður í fokheldu ástandi í desember n.k. en íbúöir í umsömdu ástandi í júní 1980 en sameign í október sama ár. Fast verö. Greiðslukjör: 3 millj. viö samning mismunur greiöist á 15 mán. Beöiö eftir húsnæöismálaláni aö upphæö kr. 5 millj. Traustur byggingaraöili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Eignaval s.f. Suöurlandsbraut 10, símar 33510, 85650 og 85740. Grétar Haraldsson hrl., Sigurjón Ari Sigurjónsson, Bjarni Jónsson. SÍMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALOIMARS L0GM. JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Armúli II Viö ísafjarðardjúp, landstór góö bújörö, skógi vaxnar hlíöar bæöi í Kaldalóni og Skjaldfannardal. Veiðihlunnindi sem má stórauka. Gott íbúöarhús, mikiö berjaland. Jörðin er í þjóöbraut. Hentar til búskapar og sumardvalar. 4ra herb. íbúð við Álfheima á 2. hæö 110 ferm. Teppalögö, Danfoss kerfi, 3 rúmgóö svefnherb. Sér eign á Seltjarnarnesi Hálf húseign sem er hæö og rishæö um 105 ferm meö 5 herb. íbúö. Sér hiti, sér inngangur. Útborgun aðeins kr. 16 millj. Við Stóragerði með útsýni 3ja herb. stór og góö íbúö á 4. hæö um 90 ferm. Teppalögö meö miklum skápum. Kjallaraherb. fylgir. Hæð og ris í Vogunum Hæðin er góö 3ja herb. íbúö í risi tvö íbúöarherb. bæöi meö kvistum og geymslum. Stór bílskúr, trjágaröur. Skipti möguleg á góðri 3ja herb. íbúð helst í Bökkum í Neðra Breiöholti á 1. hæö. Glæsileg einbýlishús í smíðum á vinsælum stööum í borginni og í Mosfellssveit. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. Rúmgott iönaðarhúsnæöi á 1. hæö á mjög góöum staö í iönaöarhverfi, mikil lofthæð, innkeyrsla á hæðina. Glæsilegur nýr sumarbústaður til sölu í Kjósinni. AtMENNA FASTEIGHASAÍTii LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 <íÍMAR-35300& 35301 í Garðabæ 2ja herb. ný íbúð á 3. hæö með bílskúr. Við Skipasund 2ja herb. íbúð á jaröhæö. Sér inngangur, sér þvottahús. Við Löngubrekku 2ja herb. góð kjallaraíbúð (sam- þykkt). Laus fljótlega. Við Maríubakka 4ra herb. íbúð á 1. hæö. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi ásamt einu herb. í kjallara. í smíöum i Seláshverfi. Vorum aö fá í sölu raðhús á tveim hæðum. Seljast fokheld tll afhendingar í september. Teikningar á skrifstofunni. Við Breiðvang 140 ferm sér neðri hæö í tvíbýlishúsi með bílskúr. Selst með hitalögn, gleri og einangr- un. Hálfur kjallari fylgir hæöinni. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 simi 25810 28611 Holtsbúð Fokhelt einbýlishús aö grunn- fleti 139 fm. Á jaröhæð er tvöfaldur bílskúr ásamt þvotta- herb. geymslu og fl. Verö 30 millj. Bergpórugata 3ja herb. íbúö at1. hæö í steinhúsi (kjallari undir). Snyrti- leg íbúð. Verð 16 millj. Engjasel 3ja herb. íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk ásamt 30 fm. í risi. Undir húsinu eru bílgeymslur. Mjög skemmtileg eign meö stórum suður svölum. Verð 19 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsimi 17677 íbúðir óskast Höfum mjög góöa kaupendur aö 4ra—5 herbergja íbúöum meö og án bílskúra í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfiröi. Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Selfoss — Raðhús Til sölu raöhús í smíðum á Selfossi. 103 fm. auk 28 fm. þílskúrs. Frágengin aö utan. Húsin afhendast á næsta hausti. Verö aöeins kr. 10,5 millj. Fasteignir s.f., Austurvegi 22, Selfossi, sími 1884, heimasími 1682. Jörðin Kaldakinn í Holtum er til sölu. Á jörðlnni er íbúðarhús 3—4 herb. o.fl. Fjárhús fyrlr 150 tjár og hesthús fyrir 20 hesta. Stærö um 450 hektarar. Tún um 30 hektarar. Framræst land um 200 hektarar. KJöriö tæklfærl fyrir t.d. hestamenn eöa félagasamtök. Útb. aöeins 15 mlllj. Allar frekarl upplýslngar á skrtlfstofunni. EignamlAlunln, Vonarstræti 12, Sfml. 27711, Siguröur Ólason hrl. Landsvæði til sölu 10—15 hektarar óraektaðs lands í Mosfellssveít við Vesturlands- veg til sölu. Upplýsingar eingöngu gefnar á skrifstofunni. 84433 82110 Kvöldsími sölum. 38874 Sigurbjörn Á. FriArikason. Sýnikennsla í trjárækt SKÚGRÆKTARFÉLAG Hafn- arfjarðar hefur nú hafið sumar- starf sitt. Að þessu sinni verður það allt á sama stað, í girðingu félagsins við Hvaleyrarvatn, en þar brunnu margir hektarar af ungskógi þann 8. maí s.l. Reynt verður að gróðursetja í sem mest af þessum „brunarúst- um“ en brunnu trén verða látin standa óhreyfð í sumar, góðum borgurum til áminningar um að fara varlega með eld, og ungvið- inu til skjóls. Þá verður unnið við dreif- plöntun í græðireit félagsins. Næstu kvöld mun félagið halda uppi sýnikennslu í trjá- rækt í græðireit félagsins við Hvaleyrarvatn, mánud.—laugard. kl. 17—19. Öllum yngri sem eldri, er heimil þátttaka án greiðslu en þess er vænst að gestir gróður- setji nokkrar trjáplöntur sem sjálfboðaliðar og riti nöfn sín í gestabók félagsins, sem liggja mun frammi í vinnuskála félagsins. Þeim sem hentar annar tími en framan greinir hafi samband við starfsfólkið. Reynt verður að hafa 2 eða fleiri til leiðsagnar hverju sinni. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Hjallabraut 3ja herb. ca. 85 ferm. íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Eldhúsinn- rétting ekki fullkláruð að öðru leiti góö og vönduð eign. Útb. 13.5 millj. Hringbraut 3ja herb. ca. 90 ferm. efri hæð í tvíbýlishúsi. Stórt geymsluris meö möguleika á stækkun. Útb. 14 millj. Hjallabraut 3ja herb. 96 ferm. íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sér inn- gangur, góð teppi, góðar inn- réttingar. Útb. 15,5 millj. Álfaskeið 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi ásamt bíl- skúr, góö eign. Útb. 16 millj. Lækjargata 5 herb. ca. 110 ferm. hæð í tvíbýlishúsi. Útb. 15—16 millj. Ásbúðartröð Falleg 5—6 herb. 137 ferm. hæð í tvíbýlishúsi. Sérlega vönduð og góð eign. Stór ræktuö lóð. Útb. 24 millj. Tjarnarbraut 5—6 herb. einbýlishús samtals um 180 ferm. Húsið er álklætt að utan allt ný standsett. Á 1. hæö eru hol, stórar samliggj- andi stofur, eldhús og W.C. á 2. hæð 3 góð svefnherb. og bað, steyptur kjallari undir öllu hús- inu. Möguleika á barnaherb í kjallara. Falleg stór lóð. Útb. 30 millj. Klettahraun 5—6 herb. ca. 140 ferm. einbýlishús ásamt 30 ferm. bílskúr. Húsið er 2 stofur, sjónvarpsherb. 3 svefnherb. eldhús, bað og W.C. Þvottahús og geymslur. Vönduð og góö eign, stór ræktuð lóð. Útb. 40 millj. Álftanes Ca. 130 ferm. einbýlishúsalóð tilbúin til að hefja bygginga- framkvæmdir. Öll gjöld greidd. Verð 5.3 millj. Gríndavík 5 herb. 120 ferm. hlaðið hús ásamt stórum bílskúr, góð vönduö eign. Útb. 17—18 millj. Arni Grétar Finnsson hri. Strandgötu 25, Hafnarf sími 51 500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.