Morgunblaðið - 14.06.1979, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 14.06.1979, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1979 29 félk í fréttum „Drekabáta- kappróðurinn“ í Hong Kong. + HÉR ER róðrarsveitin ameríska, sem þátt tók í þessari árlegu róðrarkeppni í höfninni í Hong Kong. Ræöararnir eru frá Hawaiieyjum og reru níu á hvort borö. — Þrátt fyrir allt komust þeir ekki í úrslitakeppnina. + NÝIR ÞJÓÐARLEIÐTOGAR. — Þessi fréttamynd er frá höfuðborg Zimbabwe Rhódesíu, Salisbury. — Það er fyrrum forsætisraæðherra landsins og foringi hvíta minnihlutans í landinu sem farið hefur með öll völd í landinu fram til þessa, Ian Smith, sem óskar hinum nýja íorsætisráðherra landsins, biskupnum Abel Muzorewa, til hamingju með hina formlegu valdatöku. — Að baki hans stendur hinn nýi forseti Zimbabwe Rhódesíu, Josiah Gumede. + FRANSKI lcikarinn Jean Belmondo var fyrir skömmu suður í Rómar- borg, en hann er áhuga- maður um tennisíþróttina og er myndin tekin af honum á „opnu“ ítölsku tennismóti. + KONAN sem situr við hlið- ina á bílnum er kona sviss- neska diplomatsins Hugo Way, sem myrtur var í bíl sinum fyrir nokkru í' Mið-Ameríku- ríkinu San Salvador. — Hún hafði setið í framsæti bílsins við hlið eiginmanninum er skæruliðar skutu hann til bana undir stýri bílsins. Það eru vinir konunnar, sem standa yfir henni er hún bíður þess að lík eiginmannsins verði tekið úr bílnum og flutt i burtu. BLÓMAKER GARÐÞREP MOSAIK HF, gsr.isg'4 Smjör, kaff i og kjöt alltá gamla verðinu Vorum aö fá rauö epli frá Ameríku á mjög hagstæöu veröi 499 kr kg. Opið til 10 föstudag og hádegis laugardag HAGKAUP SKEIFUNN115 Tísku - sýning Föstudag kl. 12.30—13.30. Sýningin, sem verður i Blómasal Hótels Loftleiða er haldin á vegum Rammagerðarinnar, íslensks Heimilisiðn- aðar og Hótels Loftleiða. Sýndir verða sérstakir skartgripir og nýjustu gerðir fatn- aðar, sem unnin er úr íslenskum ullar- og skinnvörum. Módelsamtökin sýna. Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boðstólum. Verið velkomin. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.