Morgunblaðið - 11.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.07.1984, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1984 Seðlabankinn dæfir peningum í opinbera aðila og sjéði: Þrefatt meira en á sama tíma í fyrra —fjármagnað með því að ganga á gjaldeyrisforðann Grrt Ú KJO Hann hefur bara aldrei verið sprækari en síðan hann komst á sjötugsaldurinn!! í dag er miövikudagur 11. júlí. Benediktsmessa á sumri, 193. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 05.02 og síödegisflóö kl. 17.29. Sólarupprás í Rvík kl. 03.20 og sólarlag kl. 23.35. Sólin er í hádegis- staö í Rvík og tungliö er í suöri kl. 24.39. (Almanak Háskólans.) Náöugur og miskunn- ■amur er Drottinn, þol- inmóöur og mjög gæskuríkur. (Sólm 145, ®-) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 umrót, 5 ládeyóa, 6 maniuinafn, 7 tveir eins, 8 kvendýrió, 11 komast, 12 ótta, 14 myrk, 16 kvenmannsnafn. LÓÐRÍnT: — 1 rangleti, 2 þverspýt- an, 3 eldivióur, 4 sigruóu, 7 ekki göm- ul, 9 skyld, 10 veselu, 13 kjaftur, 15 samhljóóar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 göltur, 5 jí, 6 tjóðra, 9 sót, 10 ðð, II at, 12 áti, 13 kinn, 15 aum, 17 rammur. LÓÐRÉTT: — 1 getsakir, 2 Ijót, 3 tfð, 4 róaóir, 7 Jóti, 8 rót, 12 ánum, 14 nam, 16 mu. FRÉTTIR Snúið heim ÞRÍMASTRAÐA skonn- ortan, sem kom hingað til Reykjavíkurhafnar undir lok fyrri viku og átti að sigla héðan áfram til bæjarins Angmagssalik á austur- strönd Graenlands, fer þangað ekki að þessu sinni. Óvænt hefur skips- höfnin fengið fyrirmæli um að snúa aftur heim til Bretlands, sigla til London. En Græn- landssiglingin mun þó ekki vera úr sögunni. Gert er ráð fyrir að skonnortan komi hingað aftur í ágústmánuði nk. og sigli þá áfram til Grænlands. Skonnortan ber sama nafn og Suður- pólsfar breska pólfarans Scotts, „Terra Nova“. Skonnortuna á að nota í kvikmynd um þennan leiðangur og Suður- skautsleiðangur Norð- mannsins Amundsen, sem er verið að kvik- mynda á Grænlandi nú í sumar, í námunda við bæinn Angmagssalik. Terra Nova mun láta úr höfn í dag, miðviku- dag. Svona til glöggvun- ar má geta þess að sigl- ingarleiðin frá Reykja- vik suður til Lundúna er um 1400 sjómílur. Héð- an og vestur til Angm- agssalik eru nær 500 sjómílur. Skonnortan er með 300—400 hestafla hjálparvél. Á EINUM hinna sólríku daga, sem vcrið hafa, sl. mánudag töldust sólskinsstundirnar hér í Reykjavík rúmlega 16, sagði Veðurstofan í veðurfréttunum í gærmorgun. I fyrrinótt hafði hit- inn hér í bænum verið 11 stig, en fór niður í 5—6 stig þar sem hann varð minnstur, t.d. á Horni og víðar nyrðra. Úrkoman var lítilsháttar hér í bænum og varð hvergi teljandi mikil á landinu í fyrrinótt. í spárinngangi sagði Veðurstofan að hitafar myndi lítt breytast, en suðlæg vindátt var komin á landinu. LÆKNAR. f Lögbirtingi segir í tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu að það hafi veitt Haraldi Óskari Tóm- assyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur I heimilislækningum. Þá hefur ráðuneytið veitt Hlédísi Guð- mundsdóttur lækni leyfi til j>ess að starfa sem sérfræðing- ur í geðlækningum. Þá hefur cand. med. et chir. Marianne Ósk Brandsson-Nielsen fengið leyfi til að stunda almennar lækningar. FRÁ HÖFNINNI f FVRRADAG kom Mælifell til ! Reykjavíkurhafnar að utan. Þá kom leiguskip til Hafskips og fór það samdægurs út aft- ur. Togarinn Ingólfur Arnarson hélt til veiða í fyrrakvöld, þá fóru Haukur og Kyndill á ströndina. Eyrarfoss er kominn að utan. f fyrrinótt kom leigu- skipið Jan. f gærmorgun kom Skaftá frá útlöndum og norska skemmtiferðaskipið Vistafjord kom með 400—500 farþega. Pór það út aftur í gærkvöldi. f dag er sovéska skemmtiferða- skipið Maxim Gorki væntan- legt og fer það út aftur með kvöldinu. HEIMILISDÝR ÞESSI köttur, ársgamall, bröndóttur með hvíta bringu og hvíta þófa, týndist f siðustu viku frá Engjaseli 3 Breið- holtshverfi. Hann var með bláa hálsól og merki í henni. Síminn á heimili kisa er 74457. Á SUNNUDAGINN var týndist þessi köttur frá húsinu Lang- holLsvegi 17 hér í bænum. Gulbröndóttur og með hvfta bringu og hosur. Hann var ómerktur. í síma 20382 er svarað vegna kisa sem er tæp- , lega ársgamall. Pundarlaun- i um er heitið. Kvöld-, n»tur- og hulgarþiónutta apótakanna i Reykja- vík dagana 6. júli til 12. júli. aö báöum dögum meðtöldum er i Laugavegs Apótaki. Auk þaaa varóur Holts Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landaprtalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyea- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Nayöarvakt Tannlæknafélags falands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarljöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaflavík: Apótekió er optö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Hellsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoss: Salfoaa Apótak er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er optö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fímmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgiusondingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaó er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlækningadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi. — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi trjáls alla daga Granaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eflir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vitilastaóaapítali: Heimsöknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jós- efsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og ettir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311. kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn ialanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla islands Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunarlíma þeirra veittar í aöalsafnl, siml 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Arna Magnúaaonar: Handrltasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn íalands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: Aóalsatn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept. — apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára Pörn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö Irá 16. júlt'—6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaða og aldraóa. Símalími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Holsvallaaaln — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Búataóaaafn — Bústaóakírkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. Lokaó frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúsl. Blindrabókaaafn lalanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Aagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasaln Einara Jónsaonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn dag- lega kl. 11—18. Húa Jóna Sigurósaonar í Kaupmannahótn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalestaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Nittúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri siml 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opln mánudaga — löstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Simi 75547. Sundhðflin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima pessa daga. Veaturbæjarlaugin: Opin mánudaga—fösludaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmártaug 1 Moafsllssvsit: Opin mánudaga — föslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — (Immludaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar priöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru prlö|udaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgni tll kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.