Morgunblaðið - 11.07.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 130 - 10. júlí 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. KL 09.15 Kaup SaU gengi 1 Dollar 30,230 30,310 30,070 lSLpond 39,662 39,767 40,474 1 Kan. dolUr 22,766 22,826 22461 1 Dönsk kr. 2,9220 2,9298 2,9294 1 Norsk kr. 3,7068 3,7166 3,7555 1 Scnsk kr. 3,6546 3,6643 3,6597 1 FL mark 5,0451 5,0584 5,0734 1 Fr. franki 3,4836 3,4928 3,4975 1 Belg franki 04264 04278 04276 1 Sv. franki 12,6884 12,7219 124395 1 Holl. gjllini 9,4753 94004 9,5317 1 V-þ. mark 10,6927 10,7210 10,7337 1ÍL líra 0,01744 0,01748 0,01744 1 Austurr. seh. 14241 14281 1,5307 I Port escudo 0,2022 04027 0,2074 1 Sp. peseti 0,1883 0,1888 0,1899 1 Jap.yen 0,12512 0,12545 0,12619 1 Irskt pond SDR. (SérsL 32,729 32415 32477 dráttarr.) 304612 30,9428 Belgiskur fr. 04201 04215 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóösbækur............. 15,0% 2. Sparísjóósreikningar, 3 mán.1*.17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 24% 6. Ávisana-og hlaupareikningar...5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum...... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7fi% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTM (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 184% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0% 3. AfuröaJán, endurseijanleg (12,0%) 184% 4. Skuldabréf .......... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö 2% ár 4,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán..............2,5% Lífeyrissjódslán: Lifeyriaajóður efarfsmanna rikiaina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyriaajóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöiid aö sjóönum. Á tímabillnu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavisitölu. en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlímánuö 1984 er 903 stig, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuklabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nu 18-20%. Rás tvö kl. 14.00: Út um hvippinn og hvappinn Sjónvarp kl. 21.05: Grettir kemst í hann krappan Grettir er ótrúlega seigur við að koma sér I alis kyns ævintýri, og eitt þeirra fáum við að sjá í kvöld. í kvöld verður sýnd tæplega hálftíma löng teiknimynd, bresk að gerð, um nýjustu ævintýri kattarins Grettis. Hún heitir „Grettir kemst í hann krappan". Nú lendir þessi ítalsk-ættaði vinur okkar í ýmsum raunum þeg- ar eigandi hans, Jón, kemst að þeirri niðurstöðu að dugnaður og atorka skepnunnar sé að eyði- leggja heilsu hennar. Á leið til dýralæknisins veltur Grettir út úr bílnum og ákveður að nota tæki- færið til þess að flýja. Hann lend- ir í útistöðum við hóp grimmra villikatta eftir margar misheppn- aðar tilraunir til að heilla kven- peninginn upp úr skónum og kem- ur m.a. heim á æskuslóðir, í ít- alska matsölustaðinn. Ekki má heldur gleyma kanínuvininum Odie sem kemur mikið við sögu. Myndin verður sýnd kl. 21.05 til þess að aðdáendur Grettis, jafnt ungir sem aldnir, geti notið gam- ansins saman. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. Þátturinn „Út um hvippinn og hvappinn“ er á dagskrá rás- ar tvö í dag kl. 14.00—15.00. í þetta sinn sér Inger Anna Aikman um hann og leikin verða lög úr ýmsum áttum, gömul og ný eins og hingað til í þessum dagskrárlið. Meirihluti flytjenda eru konur og má nefna „Three Degrees" og “Weather Girls". Aðspurð hvort hún héldi áfram umsjón þáttarins svar- aði Inger að það væri óákveðið. Hún væri að prófa sig áfram hvernig sér líkaði og ef vel gengi héldi hún áfram. Áhugi til frekara náms beindist inn á þessar brautir og því væri um að gera að finna hvernig starfið væri í reynd. Miðvikudagur er sannkallað- ur kvennadagur á rás tvö því þrem af fimm liðum dagsins er Inger Anna Aikman stjórnar þætt- inum „Út um hvippinn og hvapp- inn“ í dag. stjórnað af konum. Þessa vik- una situr aðeins ein kona önnur við stjórnvölinn, það er Kristín Björg Þorsteinsdóttir sem stjórnar næturvaktinni á laug- ardagskvöld. Sjónvarp kl. 20.35: Hljóðbylgjur ráðandi Nýjasta tækni og vísindi er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Nú verða sýndar tólf myndir alls staðar úr heiminum. Sú fyrsta fjallar um læsingu á milli dráttar- og tengivagns flutn- ingablla. Þegar þessi ökutæki hemla í hálku gerist það ósjald- an að tengivagninn snýst þvers- um á veginum eða vagnarnir leggjast jafnvel saman og slys hljótast af. Búnaðurinn sem verður kynntur í kvöld virkar þannig að þegar stigið er á bremsurnar læsist aftari vagn- inn og getur ekki farið til hlið- anna. Næsta mynd er um vél- menni sem getur skynjað um- hverfi sitt með hljóðbylgjum sem það sendir frá sér. Þetta tæki er til ýmissa verka nyt- samlegt því það getur tekið upp alla hluti, en vegna skynjunar- innar tekur það aldrei fastar á hlutunum en nauðsynlegt er vegna þunga hans. Þriðja kynn- ingin er um reykhjálm sem get- ur komið íslenskum bændum, sem þjást af heymæði, að góðum notum. Hjálmurinn nær yfir allt höfuðið og dregur inn loft að aft- an. Það fer í gegnum síu og leik- ur síðan yfir andlitið, þanning að þótt maðurinn standi í rykmekki andar hann að sér hreinu lofti. Einnig verður fjallað um nýja hljóðbylgjutækni við rannsóknir á æðakölkun, nýstárlega nýtingu á gömlum dekkjum við heftingu vatnsorfs og sérstakan járn- brautarvagn sem kannar ástand reinanna um leið og hann fer yf- ir. Margt fleira verður kynnt í Nýjasta tækni og vísindi í kvöld en þátturinn hefst kl. 20.35. Útvarp Reykjavík W A1IÐMIKUDKGUR 11. júlí MORGUNNINN 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Hugrún Guð- jónsdóttir, Saurbæ, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Veslings Auðunn" eftir Áge Brandt Guðrún Ögmundsdóttir les þýð- ingu sína (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Austfjarðarútan. Hilda Torfadóttir tekur saman dagskrá úti á landi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. J2.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Ný þýsk dægurlög. SÍÐDEGIO 14.00 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöth les (9). 14.30 Miðdegistónleikar. Pepe og Celin Romero leika á gítara Spánska dansa op. 37 eft- ir Enrique Granados. 14.45 Popphólfið. — Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Tékkneska fílharmóníusveitin leikur Sinfóníu nr. 4 í d-moll op. 13 eftir Antonín Dvorák; Václav Neumann stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Sigrún Eldjárn segir börnunum sögu. (Áður útv. í júnf 1983.) 20.00 Var og verður. Um íþróttir, útilíf o.H. fyrir hressa krakka. Stjórnandi Matthías Matthías- son. 20.40 Kvöldvaka. a. Dulspeki boðorðanna. Sigurð- ur Sigurmundsson í Hvítárholti les grein eftir Grétar Fells. b. Afreksmaður. Þorbjörn Sig- urðsson les frásöguþátt eftir Björn Jónsson í Bæ. 21.10 Marion Anderson syngur amerísk trúarljóð. Franz Rupp leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur byrjar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarslagur. Utanþings- stjórn; annar hluti. Umsjón Eggert Þór Bernharðs- son. Lesari með honum: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 íslensk tónlist: Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Lagasyrpa eftir Árna Thor- steinson. b. „Fornir dansar“ eftir Jón Ásgeirsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 11. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Kynning á heimsþekktum tón- listarmanni eða hljómsveiL Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Út um hvippinn og hvappinn Létt lög leikin úr hinum ýmsu áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aik- man. 15.00—16.00 Kvennakvartettinn Stjórnendur: Arnþrúður Karls- dóttir og Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—17.00 Nálaraugað Djass rokk Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Úr kvennabúrinu Hljómlist flutt og/eða leikin af konum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR ll.júlí 19.35 Söguhornið Viðar Eggertsson segir söguna af Rauða hattinum og krumma. Saga og myndir eru eftir Ás- gerði Búadóttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Grettir kemst í hann krapp- an Ný bresk teiknimynd um kött- inn Gretti og ævintýri hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Úr safni sjónvarpsins Handritin — Hátíðarsamkoma { Háskóla íslands. Mennta- málaráðherra Danmerkur af- hendir íslendingum handritin { nafni dönsku þjóðarinnar. 22.30 Berlin Alexanderplatz Níundi þáttur. Þýskur fram- haldsmyndaflokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir sögu Al- freds Döblins. Leikstjóri Rainer Werner Fassbinder. Það er þungur kross að þurfa að greina á milli góðs og ills og Biberkopf varpar öndinni léttara er hann hefur ákveðið að gleyma eiðum sínum og svardögum og taka þátt í braskinu með Willy. Það er eins og sólin renni upp þegar hann kynnist Mieze, sera er ung og lagleg og vill leggja allt í sölurnar fyrir hann. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.25 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.