Morgunblaðið - 11.07.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.07.1984, Blaðsíða 21
MO'RGUNBLA’ÐIÐ, MIf)VI‘KUDAGUR' 11. JÚLÍ1984 21 —...............-. 1»^ smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Veröbróf og víxlar f umboðssölu. Fyrirgreiösluskrlfstofan, fasteigna- og veröbréfasala, Vesturgötu 17, s. 16223. VEROBRÉFAMARKAOUR HUa VERSUMARINNAR SiMI 607770 StMATlMAR KL10-12 OO 16-17 KAUPOGSALA VBBSKULDABRÍFA Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl. 8. ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir Útivistar 1. Fnreyjar 14.—21. |úl(. Ein- stakt tækifæri. Verö aöeins 7.200 kr. Skoöunarferöir, nátt- úruskoöun. Fararstjóri: Þorieifur Guömundsson. 2. Landmannalaugar — Þóra- mðrfc 11,—15. júlf. 5 dagar. Bak- pokaferö um Hrafntinnusker — Alftavatn og Emstrur. Farar- stjóri: Kristlnn Kristjánsson. 3. Borgarfjöröur Eyatri — Breiöavík — Loömundarfjöröur 22.—29. júlf. 8 dagar. Göngu- feröir. Skrautsteinar. Mikil nátt- úrufegurö. Fararstjórl: Jón Júli- us Elíasson. 4. Heataferöir — Vaiöi. Vikulega í júli og ágúst. 5. Þóramörk. 1 eöa '/r vika. Góö gistiaöstaöa í Básum. Hornatrandir — paradfa á norö- urhjara. 1. Hornatrandir — Hornvfk 13.—22. júlf 10 dagar. Tjaldaö viö Höfn. Skemmtilegar göngu- leiöir í allar áttir, t.d. á Hornbjarg og Hælavikurbjarg. Fararstjórar: Lovísa og Óli. 2. Aöalvfk — Jökulfiröir — Homvfk, 13.—22. júlf. Tjaldaö viö Látra og gengiö til allra átta. 3 Aöalvfk, 13.—22. júlf. Tjaldaö viö Látra og gengiö til allra átta. 4. Homvfk — Reykjafjöröur. Gengiö á fjórum dögum til Reykjafjaröar og siöan dvaliö þar m.a. gengiö á Drangajökul. Fararstjórar: Lovísa og Óli. 5. Reykjafjöröur. Tjaldbækistöö meö gönguferöum í ýmsar áttir. 6. Hrafnsfjöröur — Ingólfa- fjöröur, 25. júlf —1. ágúst 8 dagar. Bakpokaferö. 3 hvíldar- dagar. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar 14606 og 23732. UTIVISTARFERÐIR Sfmar 14606 og 23732 Sumardvöl f Þórsmörk Fimmtud. 12. júlf kl.8.00. Góö gistiaöstaöa í Útivistarskálanum Básum. Mióvikud. 11. júlf kl. 20. Strompahellar. Hellaskoöun. Fjölbreyttar hellamyndanir. Haf- iö Ijós meö. Brotför frá BSl, bensinsölu. Verö 250 kr., frítt fyrir börn m. fullorönum. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 13.—15. júlí: Símar 14606 og 23732 1. Þórsmörk. Gist í skála og tjöldum í Básum. Gönguferöir viö allra hæfi. Kvöldvaka. 2. Landmannalaugar — Hrafn- tinnusker. Gönguferöir, m.a. aö hverasvæöi og íshellum í Hrafn- tinnuskeri. Tjaldferö. 3. Þórisdalur — Prestahnúkur. Svæöi vestan Langjökuls. Tjald- ferö. 4. Skógar — Fimmvöróuhála — Básar. Brottför laugardags- morgun. Gist í skála. Stutt bak- pokaferö. Uppl. og farmlöar á skrifst., Lækjarg. 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Félagiö Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SfMAR 11798 og 19533. .....Iiiiifi-a-si- rarðamanalna jjumaneynsToroir roroaTOfagsins. 1. 13.—18. júli (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. (Uppselt.) 2. 13.—21. júli (8 dagar): Borg- arfjöröur eystri — Loömundar- fjöröur. Flogiö til Egilsstaöa, þaöan meö bil til Borgarfjaröar. Gist í húsum. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 3. 13.—21. júlí (9 dagar): Borg- arfjöröur eystri — Seyöisfjöröur. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. Gengiö um Vikur og Loömund- arfjörö til Seyöisfjaröar. Farar- stjóri: Guömundur Jóelsson. 4. 14,—22. júli (9 dagar): Vest- fjaröahringurinn. Ekiö vestur um Þorskafjaröarheiöi, Isafjaröar- dfúp til Isafjaröar og suöur firöi. Fariö út á Látrabjarg. Skoöunar- ferölr frá gististööum. Gist ( svefnpokaplássi. Fararstjóri: Daníel Hansen. 5. 19.—28. júlí (10 dagar): Jök- ulfiröir — Homvik. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. Gengiö frá Grunnavík til Hornvíkur. Fararstjóri: Gísli HJartarson. Feröafélagiö skipuleggur fjöl- breyttar og ódýrar sumarleyfls- feröir. Upplýsingar á skrlfstof- unni öldugötu 3. Ath. greiðslu- skilmála Ferðafélagsins. Feröafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Feröir miðvikudag 11. júlí 1. Þórsmörk kl. 08 (dagsferö). Farþegar til lengri dvalar pantiö tímanlega. 2. Kl. 20 (kvöldganga): Hraun- tunga — Gjásel. Verö kr. 150.- Helgarferöir 13,—15. júlf: 1. Þórsmörk. Gist i Skag- fjörósskála. Gönguferöir, góö gistiaóstaöa. 2. Landmannalaugar — Loö- mundur. gist í sæluhúsi Fl. Gengió á Loömund og í nágr- enni Lauga. 3. Hveravellir. Gist í sæluhúsi Fl. I þessari ferö er einnig fariö í Kerlingarfjöll og gengiö á Loö- mund (1432 m). Brottför í ferðirnar kl. 20 föstu- dag. Farmióasala og allar upp- lýsingar á skrifst ofunni, öldu- götu 3. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ______-_____________________________________________________:. . Leysum út vörur í banka, tolli og skipafélögum, undir heildsölu- álagningu. Lysthafendur leggi upplýsingar inn á afgr. Mbl. merkt: „Þinn hagur — 1618“. Fyrirtæki og ein- staklingar úti á landi Erindrekstur — Útreikningar Viö getum sparaö ykkur fé og fyrirhöfn meö því aö annast allskonar erindrekstur og út- réttingar á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Traust- ir aðilar. Iceberg sf., sími 51371 pósthólf 275, Reykjavíkurvegi 68, 222 Hafnarfjörður. Tilboö í dieselvélar Kauptilboð óskast í 2 notaöar 165 ha GMC dieselvélar meö skrúfum og öxlum og 2 Ijósavélar 6 kw af Orman gerö. Vélarnar veröa til sýnis í áhaldahúsi Hafnar- málastofnunar ríkisins viö Kársnesbraut, Kópavogi, fimmtudaginn 12. júlí nk. og veitir Siguröur Þorbergsson á sama staö upplýs- ingar. Tilboöseyöublöö liggja frammi í áhaldahúsi og á skrifstofu vorri. Kauptilboö þurfa aö hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11.30 f.h. þriðjudaginn 24. júlí nk. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, sími 26844. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. 2 vörubifreiöar Volvo F1025 (árekstur) árg. 1982 Scania 111 (velta) árg. 1982 Fiat 127 árg. 1978 Mazda 323 1500 árg. 1983 Mazda 929 árg. 1978 BMW 5201 árg. 1983 Ford Escord XR3 árg. 1983 Lada st. árg. 1981 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 16.7 ’84 kl. 12—16. Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík, fyrir kl. 16, þriöjudaginn 17.7 ’84. 860 manns skráðir atvinnulausir 18.600 atvinnuleysisdagar voru skráðir á öllu landinu í júnímánuði síðastliðnum, en það jafngildir því að 860 manns hafi verið á atvinnu- leysiskrá allan mánuðinn, eða 0,7% af áætluðum mannafla á vinnumark- aði skv. spá Þjóðhagsstofnunar. Þetta kemur fram í yfirliti frá félags- málaráðuneytinu, þar sem ennfrem- ur kemur fram að skráðum atvinnu- leysisdögum hefur fækkað um 5.000 frá síðasta mánuði. Skráðir atvinnuleysisdagar eru nú um 1.400 færri en í júnímánuði 1983, þegar þeir voru tæplega 20.000, eða fleiri en í nokkrum júnímánuði frá því skráning atvinnuleysisdaga hófst árið 1975. Þegar litið er á einstök atvinnu- svæði kemur í ljós að á þeim flest- um hefur skráðum atvinnu- leysisdögum fækkað verulega frá maímánuði nema á Vestfjörðum Áskrifkirshnimi er 830.11 og Reykjanesi þar sem um óveru- lega aukningu er að ræða. Miðað við sama mánuð í fyrra er at- vinnustigið nánast það sama þeg- ar litið er á heildina. Það vekur aftur á móti athygli að hlutdeild kvenna í skráðu atvinnuleysi er í júní venju fremur há, eða um 64% nú á móti 53% í sama mánuði á síðasta ári. Þetta gefur til kynna að eftir- spurnarþenslan sé mest I þeim greinum þar sem karlmenn starfa aðallega, svo sem í byggingariðn- aði og verklegum framkvæmdum. Sýning Svein- björns Þórs: Öll málverk- in seldust SÝNINGU Sveinbjörns Þórs Ein- arssonar í sýningarsalnum í Eden, Hveragerði, lauk um síðustu helgi. A sýningunni voru 80 málverk og seld- ust þau öll. Þetta var fyrsta einkasýning Sveinbjörns Þórs, en áður hefur hann tekið þátt í nokkrum sam- sýningum. Málverkin á sýning- unni voru afrakstur síðustu þriggja ára og voru þau aðallega unnin með olíu, akrýl, tempera og vatnslitum. Sveinbjörn hefur um dagna aðallega málað landslags- myndir en á þessari sýningu voru einnig myndir af gömlum og horfnum bæjum, gömlum bátum, frá Vestmannaeyjum og Siglufirði og gömlum húsum. Blaðburóarfólk óskasti Austurbær Kjartansgata Þórsgata Ingólfsstræti Lindargata frá 1—38 Vesturbær Vesturgata 46—68 Nesvegur 40—42 Ægisíöa Tjarnargata I Tjarnargata II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.