Morgunblaðið - 11.07.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.07.1984, Blaðsíða 20
'20 " MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVrKUDA&UR ll. JÚtí'1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast til almennra verzlunar- og sölustarfa. Upplýs- ingar um menntun og fyrri störf sendist aug- lýsingadeild Morgunblaösins fyrir 16. þ.m. merkt: „G — 573“. Hveragerði Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hvera- geröi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4612 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. lltagMitHfifrtfe Rafsuðumaður óskast Byggingariðjan hf. Breiöhöföa 10. Sími 36660. Atvinna trésmiðir Óskum eftir aö ráöa 2—3 trésmiöi í uppmæl- ingu nú þegar, húsnæöi er fyrir hendi. Uppl. á skrifst. í síma 40930 og 40560 í dag og næstu daga. Mælingamaður Vanur mælingmaöur óskast strax. Upplýsingar í síma 83522. Loftorka, Skipholti 35. Kennara vantar aö grunnskólanum á Flateyri. Almenn kennsla. Upplýsingar í síma 94-7645 á kvöldin. Ritarastaða Ritari í menningardeild Franska sendiráösins óskast til starfa frá og meö 1. ágúst. Góö frönsku- og vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skila í Franska sendiráöiö, Túngöngu 22, Reykjavík, fyrir nk. mánudag. Jgj PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða tvo skrifstofumenn Vélritunarkunnátta áskilin. Nánari upplýsingar hjá starfsmannadeild sími 91—26000. Framtíðarstarf Óskum aö ráöa stúlku í samlokugerö okkar, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Þarf aö geta hafiö störf strax. Upplýsingar í síma 25122, milli kl. 8—2. Brauöbær. Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa innanhússendil til fram- búöar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 13. júlí nk. merkt: „Sendill — 3104“. Kranamenn óskast aö flugstöövarbyggingu í Keflavík. Uppl. í símum 91-81935 og 92-1799. ístak hf. Lagerstarf Óskum eftir aö ráöa sem fyrst duglegan og ábyggilegan mann til starfa viö verslunar- og lagerstörf. Viökomandi þarf aö hafa bílpróf, æskilegt er aö viðkomandi sé handlaginn og hafi skipu- lagshæfileika. Skriflegar umsóknir, er greini aldur og fyrri störf sendist Morgunblaöinu merktar: „Ábyggilegur — 0474“ fyrir 15/7 '84. Fasteignasala — Meöeigandi óskast aö vel staösettri fasteignasölu í borginni. Æskilegt aö viökom- andi sé annaö hvort viöskiptafræðingur eöa lögfræöingur. Eiginhandarumsóknir sendist Mbl. fyrir 13.7. merkt: „Fasteignasala“. Hjúkrunarfræðing- ur — Sjúkraliðar Sjúkrahúsiö í Húsavík óskar aö ráöa einn hjúkrunardeildarstjóra og hjúkrunarfræð- inga, í fastar stöður frá 1. september. Einnig þrjá sjúkraliöa. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, í síma 96—41333, alla virka daga. Sjúkrahúsiö í Húsavík sf. Afgreiðslustarf á skrifstofu Lánasjóöur íslenskra námsmanna óskar aö ráöa starfsmann til afgreiðslu á skrifstofu sinni. Starfiö felst m.a. í samskiptum viö viðskiptavini, almennri afgreiöslu og umsjón meö fylgiskjölum. Laun samkvæmt 010 launaflokki ríkis- starfsmanna. Upplýsingar og menntun og fyrri störf sendist ásamt umsókn á skrifstofu Morgunblaösins merkt: „Afgreiðsla — 3102“ fyrir föstudag 13. júlí. Lánasjóöur íslenskra námsmanna, Laugavegi 77, sími 25011. Okkur vantar beitingamenn um borö í Faxa GK 44 til grálúðuveiða í júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 97-8880 og 97-8922 á kvöldin. Búlandstindur hf., WanoDjupavogi. Snyrtivörur Snyrti- og gjafavöruverslun í miöbænum óskar eftir starfsfólki strax á aldrinum 20—40 ára. Vinnutími a: 1—6 b: 9—2 Umsóknir er greini aldur, fyrri störf og vinnu- tíma sendist auglýsingadeild Morgunbl. fyrir 14. júlí merkt: „Be — 3105“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Arnarflugs hf. veröur haldinn aö Hótel Sögu 2. hæö í dag miövikudaginn 11. júlí og hefst hann kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf skv. 15. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar félagsins um hækkun hlutafjár með áskrift nýrra hluta. $ . Lokað vegna sumarleyfa til 11. ágúst. Haraldur Árnason, heildverslun hf. Citroén eigendur Viö vildum vekja athygli á aö þjónustuverk- stæöi okkar veröur lokaö vegna sumarleyfa frá og meö 30. júlí, til og meö 17. ágúst. Viö munum þó reyna á þessu tímabili aö veita neyöarþjónustu hvaö varöar smærri viögerö- WBG/obust StMI 81555 | húsnæöi i boöi Til leigu er 120 fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö viö miðbæinn. Upplýsingar í síma 15222 eöa 73405. Til leigu Til leigu einbýlishús á góöum staö í Kópa- vogi. Tilboö er greini hugsanlega húsaleigu og fyrirframgreiöslu sendist Morgunblaöinu merkt: „Leiga — 3101“ fyrir föstudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.