Morgunblaðið - 11.07.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.07.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1984 31 • Landsliöshópurinn sem leikur gegn Þjóóverjum í kvöld. Eftir leikina viö Þjóðverja mun Bogdan velja þá 15 menn sem fara á Ól-leikana í Los Angeles síóar í þessum mánuöi. „Thiele einn af þremur bestu markvörðum heims“ — Jóhann Ingi Gunnarsson telur sigurlíkur íslendinga miklar gegn Þjóðverjum „ÍSLENDINGAR eru meö reynd- ara liö en Þjóöverjar um þessar mundir. Schobel valdi sjö leik- menn í þennan hóp sinn nú úr landsliöi skipuöu leikmönnum undir 21 árs aldri sem varö í ööru sæti í heimsmeistarakeppninni I fyrra,“ sagöi Jóhann Ingi Gunn- arsson, þjálfari THW Kiel í Vest- ur-Þýskalandi, í samtali viö blm. Morgunblaðsins, en Jóhann þjálf- aöi sem kunnugt er (slenska ÞAD KEMUR mörgum hand- knattleiksunnendum spánskt fyrir sjónir aó landsleikir Islend- inga og Vestur-Þjóöverja skuli fara fram í íþróttahúsi Seljaskóla ( Breiöholti. Ástasöan er sú aö handknattleikssambandió gat ekki fengiö inni fyrir leikina ( Laugardalshöll vegna þess aö þar er verið aö lakka gólfiö í keppn- landsliöiö fyrir nokkrum árum. Jóhann sagöi Þjóöverja leika mjög sterka vörn og markvarsla þeirra væri frábær — „Andreas Thiele frá Gummersbach er stór- kostlegur markvöröur. Hann er aö mínu mati einn af þremur bestu markvöröum í heiminum í dag,“ sagöi Jóhann. „Mönnum er enn í fersku minni stórleikur hans í Moskvu í úrslitum Evrópukeppn- innar í fyrra. Hann varöi þá fjögur issalnum. Leikurinn í kvöld hefst kl. 20 og síöari leikurinn veröur á sama staö og sama tíma annaö kvöld. Fyrir þá sem ekki þekkja til má geta þess aö íþróttahús Seljaskóla stendur viö Kleifarsel. Þaö er vit- anlega nokkuö stórt og er appel- sínugult aö lit. vítaköst og tryggði Þjóðverjunum öðrum fremur Evrópumeistaratitil- inn. Annar markvöröur Þjóöverja, Klaus Wöller frá Berlín, er einnig mjög góöur. Hann er einn af tíu bestu markvöröum í heimi aö mínu mati.“ Jóhann sagöi aö ef íslendingar næöu upp góöri sókn, markmenn fyndu sig og vörnin yröi hreyfanleg væri þaö sín skoöun aö þeir ynnu leikina. „Sóknarleikur Þjóöverj- anna hefur veriö nokkuö stiröur upp á síökastiö, en nú kemur Wunderlich reyndar aftur í liöiö. Þetta veröa fyrstu landsleikir hans síðan í B-keppninni í Hollandi og sóknarleikur liösins mun vafalítiö byggjast mikiö á honum eins og hann geröi hér áöur fyrr. En ég á von á skemmtilegum leikjum og án vafa veröur hart bar- ist. Ég veit aö Þjóðverjarnir gera sér vonir um að vinna a.m.k. ann- an leikinn. Bæöi liðin hafa æft mjög stíft að undanförnu fyrir ólympíuleikana, þannig aö ekki má búast viö því aö bæöi liöin veröi „teknískt" séö á toppnum, en leik- irnir gætu engu aö síöur oröiö mjög skemmtilegir," sagði Jóhann Ingi. „ÁSTÆÐA þesa aó vió ákváöum aö leika á falandi nú er sú aö vió vildum mæta erfiöum andstæó- ingi á útivelli, og þaö verö ág að segja aö áhorfendur á fslandi eru einhverjir þeir erfióustu sem viö höfum lent ( aö spila fyrir," sagöi Simon Schobel, landsliösþjálfari Vestur-Þjóöverja, í samtali viö Morgunblaöið. Bikarleikur á KR-vellinum KR-INGAR hafa nú ákveöiö aó leika bikarleik sinn viö Þór frá Akureyri á KR-vellinum. Leikur- inn, sem er í átta liöa úrslitunum, var settur á fimmtudaginn 19. júli en KR-ingar eiga leik í 1. deildinni á laugardaginn þannig aö þetta þótti of stuttur tími sem þeir fengju á milli leikja. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem KR-ingar leika á „heimavelli“ en leikurinn hefst á KR-svæöinu kl. 20 þriöju- daginn 17. júlí. Tveir leikir í 1. deild í DAG fara fram tveir leikir í fyrstudeildarkeppninni ( knatt- spyrnu. Á Akureyri leika KA og ÍBK en í Kópavogi leika Breiða- blik og KR. Báöir leikirnir hefjast kl. 20. Heil umferö átti aö vera í 2. deildinni en einum leik hefur veriö frestaö þar til í næstu vlku. ÍBV átti aö sækja Víöi heim en Vestmann- eyingar fá þess í staö Skagamenn í heimsókn í bikarkeppninni, ef veður leyfir. Akureyrarmót í golfi hefst AKUREYRARMÖTIÐ í golfi hefst ( dag. Keppt veröur í öllum flokk- um. Allir flokkar leika 72 holur og verður leikiö alla daga fram á laugardag. Þjóöverjar undirbúa sig nú af krafti undir Ólympíuleikana ( Los Angeles, en þar leika þeir ( B-riöli. Þeir mæta ekki íslendingum i riöla- keppninni. 22 manna hópur kom til landsins, 16 leikmenn, Schobel þjálfari, aöstoöarþjálfararnir Heini Brandt og Horst Ekkert, auk farar- stjóra, læknis og nuddara. íþróttir á sex síðum í dag: 30, 31, 47, 48, 49 og 50 Leikið í Seljaskóla Schobel þjálfari Þjóðverja: „Vildum mæta erfiðum and- stæðingi á útivelli“ Þjóðverjar komu í gær VESTUR-þýska landslióió í hand- knattleik kom til landsins í gær og í dag mun þaó leika fyrri landsleik sinn gegn (slenska landsliðinu ( íþróttahúsi Selja- skóla. í þýska liðinu eru margir þekktir handknattleiksmenn, en trúlega er Erhard Wunderlich þeirra þekktastur. Markvöröur liðsins, Andreas Thiel frá Gumm- ersbach, er meö bestu markvöró- um heimsins í dag. Myndina hér til hliðar tók Friö- þjófur Helgason á æfingu hjá þýska landsliöinu í Seljaskóla ( gær skömmu eftir aö þeir komu til landsins. Á henni má sjá Wunderlich á fleygiferö, en aö þessu sinni er hann meö aðeins stærri knött en venjulega. Wunderlich lék ( eina tíö með Gummersbach, en á síóasta keppnistímabili lék hann meö spánska liöinu Barcelona. Nú hefur hann snúið aftur til Þýska- lands og mun leika meö Milberts- hofen á næsta keppnistímabili. Þorsteinn í bann AGANEFND KSÍ dæmdi ( gær fimm leikmenn í leikbann vegna of margra refsistiga. Þorsteinn Geirsson úr Breiðabliki fékk einn leik í bann vegna 10 refsistiga og var hann eini leikmaðurinn ( l.deild sem fékk bann í gær. Jón Halldórsson leikmaóur meö Njarðvík fékk einn leik í bann vegna brottreksturs af leikvelli þegar þeir léku viö Víói um síöustu helgi. Vestur-Þjóðverjar: Tap og jafn- tefli gegn Ungverjum VESTUR-Þjóöverjar léku nýlega þrjá landsleiki gegn Ungverjum í Þýskalandi. Fyrsta leiknum töp- uöu Þjóðverjarnir með tveggja marka mun og tveir leikir enduöu meö jafntefli. Forráóamenn þýska liósins voru þokkalega ánægöir meö þann árangur skv. heimildum Morgunblaösins frá Þýskalandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.