Morgunblaðið - 11.07.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.07.1984, Blaðsíða 30
f£ 30 iVf' •. i'm. v.Viv.' 'mv "i'.’/wrrfiiyriv MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLl 1984 Dregið til fyrstu umferöar Evrópukeppninnar í knattspyrnu: KR gegn Queens Park Rangers — ÍA mætir Beveren frá Belgíu en Eyjamenn mæta Wisla Krakow KR-INGAR leika gegn enska lið- inu Queens Park Rangers í fyrstu umferð UEFA-keppninnar í knattspyrnu í haust. Þeir duttu því í lukkupottinn — QPR er vel þekkt hér á landi og laðar eflaust að marga áhorfendur. Liöið hefur undanfarin ár leikiö skemmtilega knattspyrnu og ( liöinu eru t.d. Clive Allen og Simon Stainrod, sem léku í framlínu enska lands- liösins í vetur. Hörður Helgason: „Ágætlega ánægður" „ÉG ER ágætlega ánægður með Beveren sem mótherja. Það á aö vera ágætur mögu- leiki á að standa sig vel gegn þeim og við erum alveg óhræddir,“ sagöi Hörður Helgason, þjálfari Skaga- manna, í gasr. „Þaö er mikill kostur að margir íslendingar þekkja leíkmenn Beveren vel og þvi astti að vera auövelt að fá upp- lýsingar um liöiö,“ sagöi Hörö- ur. Sigurður Halldórsson: „Bjóst við austan- tjaldsliði... “ „SATT AÐ segja bjóst ég við að fá austantjaldslið og þess vegna er ég ánægöur með allt annað," sagöi Siguröur Hall- dórsson, landsliðsmaöur Ak- urnesinga, er hann var spurð- ur álits á drættinum í Evrópu- keppninni. „Þetta er gott lið og belgísk knattspyrna er i háum gæða- flokki. Eg er mjög ánægöur og vona bara að viö komum til með að standa okkur vel.“ Guðjón Þórðarson: „Eigum góða möguleika“ „ÉG ER mjög ánægður með Beveren sem mótherja. Þetta er gott liö og ferðalagið til Belgíu er auövelt og ekki kostnaöarsamt," aagöi Guðjón Þóröarson, leikmaður ÍA í gær. „Viö eigum ábyggilega góða möguleika gegn þeim ef marka má úrslitín frá því í fyrra. Þeir töpuðu stórt gegn Aberdeen í Skotlandi en viö sluppum þar með jafntefli. Leikmenn ÍBV: Ættum að ganga í LEIKMENN ÍBV voru á æfingu í gærkvöldi og voru aö vonum ekkert allt of ánægðir meö mótherja sína í Evrópukeppni bikarhafa. Leikmenn reyndu þó aö gera gott úr öllu saman og einhver kom með þá tillögu að eina ráðið sem trúlega myndi virka væri aö ÍBV gengi í Samstöðu því þá væri öruggt aö þeir yrðu bannaöir i Pól- landi að minnsta kosti. Fyrri leikur KR og QPR verður 19. september á Laugardalsvellin- um en síöari lelkurinn veröur i London 2. október, á þriöjudegi. KR-ingarnir Örn Steinsen og Gunnar Guömundsson, formaöur knattspyrnudeildar, voru viö- staddir dráttinn í Zurich í Sviss í gær og sömdu viö forráöamenn QPR um leikdaga. Fulltrúar Akurnesinga og Vest- manneyinga voru elnnig viöstaddir dráttinn í Zurich. Gunnar Sigurös- son, Kristján Sveinsson og Guöjón Guömundsson fyrir ÍA og Jónas Sigurösson og Höröur Óskarsson fyrir ÍBV. Enginn var staddur í Zurich frá pólska félaginu en forseti pólska knattspyrnusambandins var þar og eru viöræður hafnar viö hann um aö snúa leikdögum viö — þannig aö fyrri leikurinn fari fram hér á landi 18. september. Clive Allen einn af aðalmarkaskorurum QPR mun leika hér á landi gegn KR-ingum á Laugardalsvelli 19. aeptember. „Alveg frábært“ — sagði Hólmbert Friöjónsson þjálfari KR „HVAÐ segir þú, fengum við QPR? Það er alveg frábært,“ sagði Hólmbert Friöjónsson, þjálfari KR-inga, þegar blm. Mbl. færöi honum fréttirnar um and- stæðinga KR-inga f UEFA- keppninni. Hólmbert hafði ekki heyrt neitt um á móti hverjum þeir lentu og varö því hinn ánægöasti við þessi gleðitíðindi. „Þetta er mitt gamla félag, ég var hjá þeim í tvo mánuöi þegar ég var strákur. Þaö er reglulega gam- an aö heyra þessi tíöindi. Þetta er bæöi ódýr og stutt ferö og fyrst viö eigum aö leika á Higbury þá er ekki úr vegi fyrir fólk aö skreppa til London og horfa á leikinn í leiö- inni. Þetta er örugglega besta liöiö sem viö gátum fengiö því í UEFA- Hólmbert Friöjónsson keppninni getur maöur ekki átt von á aö fá allra bestu liöin og þvi var mjög skemmtilegt aö fá liö sem er þekkt hérna á íslandi," sagöi Hólmbert og var hann hinn ánægöasti. Eyjamenn enn til Póllands ÓHEPPNI Vestmsnneyinga hef- ur veríð hreint ótrúleg þegar dregið hefur veriö í Evrópu- keppninni í knattspyrnu nánast frá upphafi þátttöku þeirra i keppninni. Eins og annars stað- ar kemur fram fara þeir til Pól- lands i haust og veröur það þriðja ferö þeirra þangað i keppninni. Feröin til Póllands veröur sjötta ferö þeirra austur fyrir járntjald, en feröasaga þeirra í Evrópukeppninni er þannig í stuttu máli: 1969: Levsky frá Búlgaríu í keppni bikarhafa. 1972: Víkingur Stavangri í UEFA- -keppninni. 1973: Borussia Mönchenglad- back frá Vestur-Þýskalandi í keppni bikarhafa. 1978: Glentoran frá Irlandi voru slegnir út í fyrstu umferö en síö- an dróst IBV gegn Slask frá Pól- landi í annarri umferö. 1980: Eyjamenn sóttu Banik Ostrava heim til Tékkóslóvakíu. 1982: önnur feröin til Póliands varö staöreynd. Leikið gegn Lech Poznan. 1983: Þá var komiö aö Austur- Þýskalandi. Leikiö gegn Carl Zeiss Jena. Vestmanneyingar hafa því ekki nema einu sinni dottiö í lukku- pottinn í öll þessi skipti. 1973 lék liöiö gegn Borussia Mönchen- gladbach, sem þá var eitt besta félagsliö Evrópu. Feröir austur fyrir járntjald eru mjög kostnaöarsamar og einnig er erfitt að laöa áhorfendur hér á landi aö leikjum gegn liöum aust- an aö. „Yfirþyrmandi vonbrigði“ sagöi Einar Friöþjófsson þjálfari ÍBV „FYRSTU viðbrögðin þegar ég heyröi þenar fréttir voru yfir- þyrmandi vonbrigöi yfir þvi að lenda enn einu sinni í þvi að leika viö austantjaldsliös. Þetta er sjðtta ferð okkar austur,“ sagði Einar Friðþjófsson, þjálfari Vest- manneyinga, eftir aö honum bár- ust fréttirnar um dráttinn í Evr- ópukeppni bikarhafa, en þar lentu þeir enn eina ferðina á móti austantjaldsiiði. „Maöur býöur alltaf eftir þessum blessaöa drætti en svo er þetta alltaf sama sagan. Viö veröum víst aö taka þessu eins og öllu ööru og þaö er líka vert aö athuga aö viö höfum alltaf staöiö okkur vel í leikj- um viö þessi liö. Þaö er eins og sú knattspyrna sem þeir leika henti okkur vel.“ Einar kvaöst ekkert þekkja til þessa liös en ef hann ætti aö vera hreinskilinn þá teldi hann ÍBV ekki eiga mikla möguleika á aö komast áfram í keppninni, því Pólverjar heföu haft þrælgóö liö á undan- förnum árum. „Auövitaö gerum viö okkar besta til aö vinna þessa kalla,“ sagöi Einar aö lokum. Engin gleðitíðindi — sagði Viöar Elíasson fyrirliði ÍBV „ÞETTA voru nú engin sérleg gleðitíðindi en viö getum þó huggað okkur við að það er alitaf gaman aö leika í þessum Evrópu- „Gátum ekki verið heppnari“ — segir Steinþór Guðjónsson framkvæmdastjóri KR-inga „ÞAD ER stórkostiegt að fá liö frá Englandi. Þaö hafa margir hringt í okkur í dag og óskaö okkur til hamingju með mótherjana. QPR er sóknarliö og spilar skemmti- legan fótbolta. Þeir skora mikið af mörkum og því verður þetta örugglega skemmtilegur leikur hér heima,“ sagði Steinþór Guð- jónsson, framkvæmdastjóri Sjá allan Evrópudrátt- inn á bls. 47 knattspyrnudeildar KR, þegar við spuröum hann álits á mótherjum KR í UEFA-keppninni, en þar leika þeir á móti enska liðinu Queen’s Park Rangers. Leikur liöanna í Englandi mun veröa leikinn á Highbury, leikvangi Arsenal, því QPR leikur á gerfi- grasvelli eins og flestum er kunn- ugt og þannig vellir eru ekki viöur- kenndir í Evrópukeppnum. KR-ingar geta vel viö unaö nú á 85 ára afmæli félagsins. Þann 12. ág- úst fá þeir meistara Liverpool i heimsókn og svo leika þeir gegn QPR hér heima 19. september og úti 2. október. „Þetta gat varla veriö heppilegra fyrir okkur, fjárhagslega séö," sagöi Steinþór. „Ég vona bara aö þetta peppi strákana upp í 1. deildarkeppninni. Þó svo viö telj- um okkur hafa veriö heppna þá er ég sannfæröur um aö þeir telja sig hafa dottiö í lukkupottinn líka. Þeir telja sig örugglega komna í 2. um- ferö, en ég vil bara segja aö eng- inn leikur er unnin fyrirfram," sagöi Steinþór og var hinn ánægöasti með dráttinn. keppnum, sama hver andstæö- ingurinn er,“ sagði Viðar Elíasson fyrirliði Vestmanneyinga þegar hann var spuröur að því hvernig honum litist á dráttinn. „Ég heföi nú samt kosiö eitt- hvert liö frá Vestur-Evrópu. Knatt- spyrnan sem austantjaldslöndin leika er allt ööruvísi en okkur hefur þó tekist aö ná ágætis árangri gegn þeim. Þaö má segja aö þetta sé visst reiðarslag fyrir knatt- spyrnuáhugafólk hér í Eyjum því þetta verður í fyrsta sinn sem Evr- ópuleikur fer fram hér. Þaö þýöir ekkert annaö en aö horfa björtum augum til þessara leikja. Viö meg- um vita aö þetta er sterkt liö og aö þaö er á brattann aö sækja hjá okkur en viö erum ákveönir í aö standa okkur eins vel og viö get- um,“ sagöi Viöar þjálfarí aö lokum. Spara, spara. Ekki veitir af Vestmanneyingar og KR-ingar eru að reyna aö fá því framgengt að liðin leiki Evrópuleiki sína á svipuöum tíma þannig aö hægt sé að nota sama dómaratríóið. Eyjamenn ætla aö leika sinn heímaleik þann 18. september en KR-ingar þann 19. og myndi þaö spara báöum liöum nokkurn pen- ing ef þetta tækist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.