Morgunblaðið - 29.11.1986, Síða 3

Morgunblaðið - 29.11.1986, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 3 Útvarpsráð: Sjónvarpsfréttirnar verða fluttar ÚTVARPSRÁÐ felldi á fundi í gær, með 6 atkvæðum gegn 1, tillögu frá Magnúsi Erlendssyni þess efnis að fréttatími sjón- varpsins verði hafður óbreyttur, það er klukkan 19.30, og jafn- framt verði fréttatíminn lengd- ur. Ákvörðun útvarpsráðs um að fréttatíminn færist til klukkan 20 þann 1. desember stendur því óhögguð. könnun að hafa fréttatímann klukkan 20 þá horfi fólk í svipuðum mæli á fréttimar klukkan 19.30 og það gerði áður klukkan 20. Þetta endurspegli áhrif vanans á val fólks í spumingakönnun sem gerð er svo skömmu eftir breytingu. Telur Stef- án eðlilegast að endurtaka spum- ingakönnunina eftir 3-5 mánuði og athuga hvort afstaðan hefur ekki breyst þegar fólk hefur lagað lífshætti sína að breytingunni. Bryndís Schram, húsmóðir meö rmeiru: Fréttastjórar sjónvarpsins sendu útvarpsráðsmönnum bréf á fímmtu- dag þar sem þeir kynntu þá hugmynd að aðalfréttatímnn verði lengdur í um það bil 50 mínútur, og myndi hann byija kl. 19.30 með stuttum fréttum og veðurfréttum í 15-20 mínútur. Siðan kæmi „maga- sín“ kafli með lengri viðtölum og ítarlegri umfjöllun, og síðustu 5-10 mínútumar yrðu notaðar til upprifj- unar á helstu fréttum. Þannig töldu fréttastjóramir tryggt að allir áhorfendur, bæði þeir sem vilja hafa fréttatímann kl. 19.30 og þeir sem vilja að hann hefjist kl. 20 fái sínu framgengt því fréttatíminn myndi á þennan hátt hefjast á frétt- um og enda á ýtarlegu fréttayfirliti. Fréttastjóramir sendu útvarps- ráðsmönnum einnig afrit af svari Stefáns Ólafssonar forstöðumanns Félagsvísindadeildar Háskólans við fyrirspum um túlkun á niðurstöðun könnunar á viðhorfi almennings tii fréttatímans. í greinargerð Stefáns kemur fram að þrátt fyrir að meiri- hluti fólks hafi valið í spuminga- ’Gerðu húðinni gott. FáðuþérmjólK!” Fæða hefur bein áhrif á útlit okkar og vellíðan. Húðin þarf f.d. stööuga næringu eins og aörir hlutar likamans-og sú næring þarf að koma innan frá. Engin smyrsl geta bjargað málinu ef réttrarfæöu er ekki neytt. Bryndís Schram, húsmóðir, móðir, fyrrverandi feguröardrottning íslands og fjölmiölamaöur með meiru, vandar valið fyrir sig og sína þegar fæöan er annars vegar - og hún veit aö í þeim efnum skiptir mjólkin miklu máli. Kári Jónasson Tengsl mataræöis og útlits eru svo margslungin aö næstum öll næringarefni fæðunnar, yfir 40 talsins, komaþarviösögu. Mjólkerótrúlegaauöugaffjölbreyttumbætiefnum. Úrhennifáumviöm.a. kalk og magníum fyrir tennur og bein, A-vítamín fyrir húðina og 'einnig mikiö af B-vítamínum sem gera húðinni gott og ekki síður hári og nöglum. SÍÖast en ekki síst er engum sykri blandaö í mjólk og hver og einn getur ráöiö fituinnihaldinu með því aö velja um nýmjólk, léttmjólk eöa undanrennu. Kári Jónasson skipaður frétta- sljóri útvarps KÁRI Jónasson hefur verið skip- aður fréttastjóri ríkisútvarpsins, hljóðvarps, frá og með næstu áramótum. Á fundi útvarpsráðs í gær fékk Kári 5 atkvæði í starf- ið, Friðrik Páll Jónsson fékk 1 atkvæði og Stefán Jón Hafstein 1 atkvæði, og skipaði útvarps- stjóri Kára fréttastjóra að fundinum loknum. „Það er spennandi að taka við þessu starfi, og það hittist svo á að þegar ég tek við því í janúar á næáta ári, verða 25 ár liðin síðan ég hóf störf í blaðamennsku." sagði Kári Jónasson þegar Morgunblaðið hafði samband við hann í gær. „Frétta- stofa útvarpsins hefur notið trausts landsmanna og ég vona að svo verði áfram. Útvarpið er eini fréttamiðill- inn sem er í gangi allan daginn og nær til allra landsmanna og því fylg- ir þessu starfi mikil ábyrgð. Frétta- stofan mun áfram leggja áherslu á vandaðan fréttaflutning og að verða fyrst með fréttimar." sagði Kári. Kári Jónasson er fæddur 11.2. 1940 og útskrifaðist frá Samvinnu- skólanum 1960. Hann hóf störf sem blaðamaður 1962 og vann á Tíman- um 1963-1973, en var 1967-68 upplýsingafulltrúi framkvæmda- nefndar hægri umferðar á íslandi. Kári hóf störf á fréttastofu útvarps 1973 og hefur unnið þar síðan, nú síðustu ár sem varafréttastjóri. Hann var formaður Blaðamannafé- lags íslands 1978-80. Eiginkona hans er Ragnhildur Valdemarsdóttir og eiga þau 2 böm. Kolfinna Jónsdóttir hefur ásamt systkinum sínum neytt mjólkurmatar í ríkum mæli. Þannig leggur hún grunn að heilbrigðu útliti, failegri beinabyggingu, góðum tönnum og sterkum taugum. Mjolk fynr alla eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson Börn og unglingar ættu aö nota allan mjólkurmat eftir þvi sem smekkur þeirra býöur. Fullorðnir ættu á hinn bóginn aö halda sig viö fituminni mjólkurmat, raunar viö magra fæðu yfirleitt. 2 mjólkurglös á dag eru hæfilegur lágmarksskammturævilangt. Munduað hugtakið mjólk næryfir léttmjólk, undanrennu og nýmjólk. * (Með mjólk er átt viö nýmjólk, léttmjólk og undanrennu).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.