Morgunblaðið - 29.11.1986, Page 8

Morgunblaðið - 29.11.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 í DAG er laugardagur 29. nóvember, sem er 333. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.14 og síðdegisflóð kl. 16.27. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.39 og sólarlag kl. 15.53. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.16 og tunglið er í suðri kl. 11.08. (Almanak Háskóla íslands.) Þvi' aö ég er þess fullviss, að hvorki dauði né líf, englar né tignir, hæð né dýpt né nokkuð annað skapað muni geta gjört oss viðskila kærleika Guðs, sem birtist í Kristi Jesú Drottni vorum. (Róm. 8, 38.) ÁRNAÐ HEILLA hanna Dagmar Björnsdótt- ir saumakona og fatahönn- uður frá Brunnum í Suðursveit, A-Skaft. Hún ætlar að taka á móti gestum í tilefni afmælisins á heimili sonar síns í Markholti 16, Mosfellssveit á morgun, sunnudag, eftir kl. 16. ára hjúskaparafmæli áttu 19. þ.m. hjónin Marta Guðmundsdóttir og Þórhallur Guðmundsson. Hún er nú á Droplaugarstöð- um, hjúkrunardeild. Hann býr í Furugerði 1, íbúðum aldr- aðra. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir kólnandi veðri á landinu er sagðar voru veð- urfréttir í gærmorgun. Hvergi á landi var teljandi hart frost í fyrrinótt, mest 5 stig á láglendi sem og hálendinu, Staðarhóli og Grímsstöðum. Hér í bænum var frostlaust um nóttina, hiti eitt stig og úrkoman eftir nóttina 2 millim. Hún varð mest á Gjögri, 18 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var 10 stiga frost nyrðra, en tvö stig hér í bænum. Snemma í gær- morgun var 18 stiga frost í Frobisher Bay, frost 8 stig i Nuuk, en 9 stiga hiti í Þrándheimi, hiti tvö stig í Sundsvall og 4 stig austur í Vaasa. SKAGFIRÐINGAFÉL. heldur gestaboð í tilefni 50 ára afmælis félagsins fyrir eldri félagsmenn sína á morg- un, sunnudag, í Drangey, Síðumúla 35 kl. 14. Núver- andi formaður félagsins er Gestur Pálsson. FÉL. harmonikkuunnenda heldur vetrarfagnað í kvöld, laugardag, í Risinu, Hverfisg. 105, kl. 21. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi halda árlegan jóla- basar sinn á morgun, sunnu- dag, í Blómavali við Sigtún kl. 14. Þeir sem vilja aðstoða á basamum em beðnir að gera viðvart í skrifstofunni í dag í síma 22153. HÚNVETNINGAFÉL. efnir til félagsvistar í dag, laugar- dag, í félagsheimili sínu, Skeifunni 17 og verður byijað að spila kl. 14. STEFNUR í Mosfellssveit, eiginkonur kórfélaga í Karla- kórnum Stefni, halda köku- basar í anddyri Kjörvals þar í sveitinni í dag, laugardag, og hefst hann kl. 10. SELTJARNARNESSÓKN — kaffisala til ágóða fyrir kirkjuna verður í hliðarsal hennar á morgun, sunnudag, að lokinni guðsþjónustu. Þeir sem vildu aðstoða við kaffísöl- una geri Pálínu viðvart í dag í síma 622733. NESSÓKN. Samverustund aldraðra í dag, laugardag, í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 15—17. Stefán í Stefáns- blómum ætlar að sýna blómaskreytingar og Magnús Magnússon, ungur söngvari, syngur einsöng. KVENFÉL. Bústaðasóknar verður með aðventukaffísölu í safnaðarheimili kirkjunnar að lokinni messu á morgun. Verður tekið á móti kökum þar eftir kl. 10.30 í fyrramál- ið, sunnudag. FRÁ HÖFNINNI_________ FLUTNINGASKIPIÐ Helg- ey, sem var eign Þömnga- vinnslunnar, hefur kvatt fyrir fullt og allt og farið frá landinu undir norskum fána og nýju nafni, Jarola. Togar- inn Óttó N. Þorláksson er farinn til veiða. Eyrarfoss er lagður af stað til útlanda og Reykjafoss lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. Þá fór Jökulfell á strönd svo og leiguskipið Espana. Annað leiguskip, Este Trader, er farið út aftur. Þetta er allt í lagi frú. Spikið er í sama tollflokki... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. nóvember til 4. desember aö báö- um dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Hægt er aö ná í samb. viö lækni á lækna- vakt í Heilsuverndarstöö Rvfkur. sími 21230 alla virka daga frá kl. 17 til 8. Þar fást einnig uppl. um göngudeild- arþjón. Læknavaktar á Heilsuverndarst. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbamein8fólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeHjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaróögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœölstööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbyigjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildln. kl. 19.30-20. Saangurkvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími tyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaepftall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariœkningadeild Landapftalans Hátúní 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu- daga til föatudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir aamkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensóa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellauvemdaratööln: Kl. 14 til kl. 19. - FaaAlngarbelmill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshasllA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffllaataAaapftall: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóeefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Keflavlkur- laaknlshóraAa og heilsugœslustöAvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - ajúkrahúalA: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hHa- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasaiur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Há8kólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þríðjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. BústaÖasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. BókasafniÖ Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn islands Hafnarfiröi: Opiö í vetur iaugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.