Morgunblaðið - 29.11.1986, Page 20

Morgunblaðið - 29.11.1986, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 AÐVENTUKRANS Á morgun, 30. nóvember, gengur aðventan í garð. Af því tilefni höfum við fengið skreyt- ingameistarana Uffe Balslev og Guðbjörgu Jónsdóttur til þess að veita tilsögn við bindingu og skreytingu á aðventukransi með skýringarmyndum. BLÓM VIKUNNAR 31 Umsjón: Ágústa Björnsdóttir Það sem þarf í aðventukrans: Hálm- hringur, greni (helst nobilis), ca. 1 kg., bindivír, borða, kerti, köngla og annað það sem skreyta má kransinn með. Bútið grenið niður í 5—8 senti- metra búta. Klippið tvo borða ca. l'A m langa hvorn. Bindið fast við kransinn á fjór- um stöðum eins og sýnt er. Festið virinn í hálmhringinn. Haldið hringnum í vinstri hendi og bindið með þeirri hægri. Bindið utan frá og inn. Stingið slaufunum í kransinn við hverja bindingu og kertunum á milli. Fullbundinn krans. Bindið borða um þar sem böndin krossast. Lengd borðans fer eftir þvi hve langt niður kransinn á að hanga. Festið grenibútum, og tveim slaufum (og e.t.v.könglum) sitt hvoru megin við samskeytin. Slaufa. Borðinn klemmdur milli þum- alfingurs og vísifingurs. Búnar til lykkjur sem á víxl eru lagðar upp eða niður, 3—1 hvoru megin. Leggið vírinn um miðjuna og snúið þétt um. Kransinn tUbúinn. Góða skemmtun! i audi iv vimix'irvc; l l JIVI HELGINA BÍLASALIRNIR VERÐA OPNIR LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 13.02 — 17.QQ V.U Audi ÞYSKA TÆKNIUNDRIÐ ER ENN AÐ GERAST I_______■ HF Laugavegi 170-172 Simi 695500 AUDI 80 glæsivagniim, sem sæmdur var gullna stýrinu í Berlín nii í vikunni. Sýndur í fyrsta sinn á íslandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.