Morgunblaðið - 29.11.1986, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 29.11.1986, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVFMBER 1986 29 Árni Elfar teiknar andlitsmynd af ungri stúlku við opnun sýning- arinnar. Árni Elfar vakti athygli í New York: Fólk stóð í löngum röðum til að láta hann teikna sig - og ekki minnkaði hrifningin þegar hann settist við píanóið LISTAMAÐURINN Arni Elfar vakti tnikla athygli á sýningu, sem Félag Norðurlandabúa í Bandaríkjunum, „The American Scandinavian Society, hélt á verkum hans í New York í byrjun nóvember síðastliðinn. Á sýn- ingunni voru vatnslitamyndir, akrfl- og grafíkmyndir, sem margar hverjar sýndu götulíf í Reykjavík og þar á meðal þóttust margir sýningargesta þekkja aftur hið nafntogaða hús, Höfða, þar sem leiðtogafundurinn fór fram á dögunum En það voru ekki aðeins verk Áma Elfars á sjálfri sýningunni sem vöktu athygli. Við opnun sýningarinnar teiknaði listamað- urinn skopteikningar af við- stöddum gestum við mikla hrifningu, sem ekki minnkaði er hann settist við píanóið og lék af fíngrum fram eins og honum einum er lagið. í fréttabréfí, sem Morgun- blaðinu hefur borist frá Svanhild Váge í New York segir meðal annars: „Við opnun sýningarinn- ar vöktu hæfíleikar herra Elfars sem skopteiknara óskipta at- hygli viðstaddra og fólk stóð í löngum röðum til að láta hann teikna sig. Ámi Elfar hefur leik- ið í symfóníuhljómsveit íslands í 30 ár og var mjög vinsæll jass- leikari í heimalandi sínu á 6. áratugnum. Þetta kvöld urðum við einnig þeirrar ánægju aðnjót- andi að hlusta á píanóleik þessa fjölhæfa listamanns. íslendingar áttu þetta kvöld. Meðal viðstaddra vom aðalræð- ismaður íslands, Helgi Gíslason, verslunarfulltrúinn Ulfur Sigur- mundsson og kona hans Sigríður og frú Ástríður Andersen, eigin- kona sendiherra íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Þetta var eitt skemmtilegasta kvöld sem haldið hefur verið á vegum félagsihs og við vonumst til að fá aftur tækifæri til að njóta hæfíleika Áma Elfars sem allra fyrst.“ Götumynd frá New York eftir Árna Elfar. Metsölublaó á hverjum degi! Nýsilfur í plötum G.J. Fossberg vélaverzlun hf. Skúlagötu 63 ~ Reykjavík- Símar 18560-13027 HÚSNÆÐI TIL SKEMMTANA- HALDS TIL LEIGU Nú býðst nýr valkostur í skemmtanahaldi í Reykjavík. Veitingahúsið Ármúla 20 leigir út sal alla daga vikunnar. í húsinu er aðstaða til alhliða skemmtanahalds, stórt danssgólf, fullkomin hljómflutningstæki, söngkerfi og fleira. Einnig tökum við að okkur að sjá um matar- og kaffiveislur. Veitingasala er á staðnum. Tilvalinn staður fyrir: Starfsmannadansleiki, stórafmæli, fundarhöld, klúbbstarfsemi, skóladansleiki, og hverskonar uppákomur. Allar upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni íÁrmúla 20 á mánudögum og föstudögum frá 10.00-12.00 f.h. og á miðvikudögum frá 13.00-15.00 e.h. Síminn er 688399. Ath.: Erum famir að taka við pöntun- um fyrir Jóladansleiki. Geymið auglýsinguna. FYRIR STÆRRI BIFREIÐAR T.d. vörubíla og langferðabíla G 124 eru dekk sem gilda allt árið Hinar sex köntuðu Radial-blokkir eru ílangar Blokkirnar eru ískomar og veita þar af leið- og liggja þvert, til aukinnar spyrnu. andi meira grip og stöðugleika. Hin opna brún grefur sig í gegnum lausan snjó Hið þétta mynstur á miðju dekksins gefur og aur, niður á fast og veitir melra öryggi á aukinn snertiflöt. votum vegum. LEIÐANDI í VERÖLD TÆKNIÞRÓUNNAR HJÓLBARÐA OOODfÝEAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.