Morgunblaðið - 29.11.1986, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 29.11.1986, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 49 Aðventukvöld í Áskirkju Fyrsta sunnudag í aðventu, 30. nóvember, verður aðventukvöld í Áskirkju íd. 20.30. Dagskrá aðventusamkomunnar verður fjölbreytt. Davíð Oddsson borgarstjóri flytur ræðu og Sólveig Björling syngur tvær aríur við und- irleik Gústafs Jóhannessonar, aðra úr jólaoratoríu eftir Bach og hina úr Messíasi eftir Hándel, en þann flutning mun og fiðluleikur prýða. Þá verður flutt sónata fyrir flautu og orgel eftir Hándel. Kirkjukór Áskirkju syngur að- ventusálma undir stjóm Kristjáns Sigtryggssonar organista, en að- ventusálmarnir eru meðal fegurstu tónverka kirkjunnar. Ennfremur leiðir kórinn almennan söng, meðal annars jólalög sem böm hafa yndi af að syngja sem og fullorðnir. Samkomunni í kirkjunni lýkur með ávarpi sóknarprests. Síðan býður Safnaðarfélag Ásprestakalls kirkju- gestum upp á kaffiveitingar í safnaðarheimili kirkjunnar. Bifreið mun aka frá dvalarheimil- um og stærstu byggingum í sókn- inni að Áskirkju til að auðvelda íbúum þar þátttöku og flytja þá heim að samkomunni lokinni. Undanfarin ár hafa aðventu- kvöldin í Áskirkju verið ijolsótt og vona ég að sem fyrr leggi margur leið sín til kirkjunnar nk. sunnu- dagskvöld til að njóta þar fagurrar og helgrar stundar og búa þannig í haginn fýrir innri undirbúning jól- anna. Ami Bergur Sigurbjörnsson ísafjörður: Baháíar efna til friðarfundar ALMENNUR fundur um friðar- mál verður haldinn á Hótel ísafirði næstkomandi sunnudag klukkan 14.00. Aðalræðumaður fundarins verður Margrét S. Björnsdóttir, sem á sæti í fram- kvæmdanefnd Friðarhreyfingar íslenskra kvenna. Það em Baháíar á Isafirði sem standa fyrir fundinum. Auk aðal- ræðumanns flytja ávörp á fundinum Jarðir lenda til ríkisins og auð- vitað er þetta ágætis stefna ef upp á að taka rikisrekin sam- yrkjubú að rússneskri fyrir- mynd! 5. Vitað er að Stéttarsamband bænda á í vissum örðugleikum. Uppi eru raddir um það að búgreinasamböndin í naut- gripa- og sauðfjárrækt séu betur komin utan Stéttarsam- bandsins. 6. Nú er vitað að margir bændur verða með of mikið á fóðrum í vetur samanborið við fullvirð- isrétt. Bændur voru búnir að setja á og undirbúa vetur áður en takmarkanir voru settar á. Af þessu leiðir að margir bænd- ur fara yfír sinn fullvirðisrétt að óbreyttu ástandi. Bóndinn verður því að búa sig undir að taka upp heimaslátrun á ný, bæði fyrir heimilið og aðra vini og vandamenn sem hann selur á bak við lög og rétt. Bóndinn má nú taka heim til sín úr sláturhúsi 40 kg af dilkakjöti á hvem heimilismann. Hins vegar eiga bændur sláturhúsin og er slát- urleyfíshafa óheimilt að halda eftir kjöti sem fer yfír fullvirðismark. Þama blasir við vandamál. Slátri bóndi heima sem er mikil afturför þá verður hann að henda gæmnum eða leggja þær inn hjá skattyfír- völdum. Þær em orðnar að sönnun- argagni að bóndi brjóti heimskuleg lög. 7. Kaupum á fullvirðisrétti skal skilyrðislaust hætt þegar í stað. Sá bóndi sem selur full- virðisrétt sinn á enga framtíð- arvon á jörð sinni og jörðin verður að minnisvarða um ranga stjómarstefnu. Það er eyðibýli. 8. Framleiðsluráð á strax að hætta að vera þjónn fyrir land- búnaðarráðuneytið, það að vera . bændameginn við borðið. Stétt- arsambandið og Framleiðslu- ráð á að stuðla að eflingu byggðar, en ekki öfugt. 9. Állir sem eitthvað nenna að hugsa, vita að ákveðinn Qölda þarf til þess að halda uppi menningarsamfélagi. Fari íbú- Páll Einarsson frá Samtökum eðlis- fræðinga gegn kjamorkuvá, Sigur- hanna V. Sigurjónsdóttir frá Friðamefnd Fóstmfélags íslands, Jóhannes Ágústsson frá Samtökum herstöðvaandstæðinga, Jón Baldvin Hannesson skólastjóri fyrir hönd 1. des. hópsins og Svanur G. Þor- kelsson fyrir hönd Baháía. (Úr fréttatilkynningu) ar ákveðins byggðarlags niður fyrir ákveðið lágmark þá fellur byggðin saman eins og spila- borg. Við skulum hugsa okkur dreif- býlið sem stóra byggingu. Nú em stoðir teknar og kemur þá að því að byggingin fellur. Svona einfalt er málið. 10. Eins og nú er komið er ekki glæsilegt fyrir unga menn að heija búskap á íslandi. Bænda- stéttin er hundelt og lítilsvirt á öllum sviðum. Ekki einu sinni á tyllidögum fá þeir hrós hvað þá lof. Það fær þó sjómanna- stéttin á sjómannadaginn. 11. íslendingar þurfa að vera minnugir uppmna síns. Hvers vegna flúðu þeir frá Noregi. Bændur kvarta um það að þeir komi engu máli áleiðis vegna skilningsleysi kerfískarla f Reykjavík. Norðmenn flúðu land sitt ekki vegna offramleiðslu heldur vegna óbilgimi konungsvaldsins. í dag em íslenskir bændur undirokaðir af óvinveittu ríkisvaldi ög gæti ég best trúað að Rússar geti þar eitt- hvað lært, þó þeir kalli nú ekki allt ömmu sína. 12. Nú munu þeir segja sem til greinarhöfundar þekkja að hann stundi aðra vinnu en að vera beinlínis bóndi. Og hvað komi honum þessi mál við. Satt er það, en starf mitt er svo samtvinnað lífí fólksins f dreifbýli að ekki er hægt að segja að eins dauði sé annars brauð. Að lokum Ég bið fyrir kveðjur til allra sem vinna fyrir dreifbýlið, hvort sem þeir em búsettir í höfuðborginni eða öðru þéttbýli. Ég bið ykkur að gleyma ekki uppmna ykkar. Nú er ekkert nýtt land til þess að flýja til. Þess vegna verðið þið að hjálpa okkur til þess að mynda bijóstvöm svo að mest af landsbyggðinni fái að dafna til eflingar fslensku þjóðlífí. Höfundur er kennnri á Reykhál- um. Míel SOLUSYNING ídagkl. 10—16 í húsnœÖi JP innréttinga, Skeifunni 7. Við kynnum hin eftirsóttu Míele eldhústæki. Við sýnum keramikhelluborð, blást- ursofna, örbylgjuofna, viftur, stjórn- borð, uppþvottavélar, kæliskápa. Samræmt útlit. Heimsþekkt gæða- vara. annaÖ er málamiÖlun í dag sýnum við einnig JP-innréttingar og inni- hurðir Einkaumboð á íslandi [1] JÓHANN ÓLAFSS0N & C0 * Sundaborg 13, sími 688588 Klingjandi kristall-kærkomin gjöf KOSTÁIÍBODA Bankastræti 10. Símar: 13122 - 621812 Garðatorgi, Garðabæ. Sími: 656812
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.