Morgunblaðið - 29.11.1986, Síða 50

Morgunblaðið - 29.11.1986, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 AMSTRAD PCW Fjölbreytt og vandað námskeið í notkun Amstrad PCW 8256/8512. Dagskrá: ★ Grundvallaratriði við notkun Amstrad PCW. ★ Amstrad-ritvinnslukerfíó Locoscript. ★ Töflureiknirinn Multiplan. ★ Gagnasafnskerfíð d-Base II. ★ Helstu atriði við notkun stýrikerfisins CP/M. ★ Bókhaldskerfið Ráð. ★ Umræður og fyrirspumir. Tími: 3., 5., 8. og 10. desember kl. 20—23. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28, Roykjavík. Kökubasar hjá KR-konum KR-KONUR verða með sinn ár- lega jólakökubasar í KR-húsinu við Frostaskjól, sunnudaginn 30. nóvember nk. kl. 14.00. Eins og undanfarin ár verða þar á boðstólum gómsætar kökur. Tek- ið verður á móti kökum á basarinn frá kl. 11.30 á sunnudaginn. Með hinu nýja félagsheimili KR hafa opnast möguleikar fyrir fjöl- breytilegt félagsstarf, m.a. hafa KR-konur ákveðið að hafa jólatrés- skemmtun fyrir yngstu KR-ingana í Frostaskjóli laugardaginn 3. jan- úar kl. 15.00. I FRAMLAG 0KKAR TIL JÓLABAKSTURSINS í ÁR, KÓK0SB0LLUKREM 0G TERTUKREM / tilefni jólanna gef- um viö nú 20% afslátt af kókos- bollukremi og tertu- kremi. Aður kr. 75.- Nú kr. 59,50. Fæst f næstu matvöru■ verslun V A L A Gróðrarstöð viA Hagkaup, Skeifunni, sími 82895. ÚTOGINN flytjendur Vegna mikillar eftirspurnar út- og innflytjenda eftir fraktfiugi hafa Flugleióir Frakt fjölgaö ferðum. Auk daglegra áætlunarferöa höfum viö bætt vió sérstökum fraktflugum til X London , / á þriöjudögum og til X Kaupmannahafnar á miðvikudögum og laugardögum. Bókið tímanlega fyrir jólin! Flytjum frakt í öllum ferðum FLUGLEIDIR Fmkt sími 6 90 100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.