Morgunblaðið - 29.11.1986, Side 65

Morgunblaðið - 29.11.1986, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 65 VEITINGAHUSIÐ Hegur f GLÆSIBÆ naður simi: 686220 [ Hljómsveitin KÝPRUS \ kvartett Eidridansaklúbburinn Elding DansaA I FétegslMtmlH Hrsyfils i kvóld kl. 9-2. Hljómsvsit löns SigurAs- sonar og söngvarinn Jón Kr. Ólafsson. Aðgöngumiðar i sima 685520 kl. 18.00. HQIiyWOOD Ríó tríó í cccAimy í Matseðill: Koníakslöguð fiskisúpa Svínahamborgarhryggur Trifflé ásamt stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar skemmta í Broadway f kvöld og annað kvöld. Að sjálfsögðu munu þeir leika öll Reykjavikurlögin ásamt öðrum gullkorn- um. Þetta er skemmtun (algjör- um sérflokki þar sem Ríó tríó fer svo sannarlega á kostum ásamt stjórhfjóm- sveit GUNNARS ÞÓRDARSONAR. MISSIÐ EKKIAF ÞESSU EINSTAKA TÆKIFÆRI Húsiö opnaö ki 19. Mifiasala og borfiapantanir i Broadway í dag frá kl. 11—19 og laugardag kl. 14-17. Simi 77500. Núfara aðverða síðustu forvöð að sjá hina frábæru skemmtidagskrá Ómars Ragnars- sonar í Þórscafé. Hinrik Bjarnason gít- arleikari leikur fyrir matargesti. Hljómsveitin Santos ásamt hinni bráðefnilegu söngkonu, Guðrúnu Gunnarsdóttur, leikur fyrir dansi í efri sal. Jón og Haukur verða í diskótekinu. Húsið opnað fyrir matargesti kl. 19.00. Borðapantanir hjá veitingastjóra í síma 23335. Opið til kl. 03.00 SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR - ALDURSTAKMARK 20 ÁRA ☆ ☆ I ®S10 L \m\m ☆ ☆ SÍÐASTI "SÉriS" AÐ SJÁ M.C. MIKER"Q"0Q D.J.SVEM ásamt Orlando van Vooren, Evrópumeistaranum í „Scratchi" Á morgun fara þeir af landi brott og halda áfram skemmtunum sínum í Evrópu. Hljómsveitin Kveldúlfur, sem hefur svo sannarlega slegið í gegn, leikur fyrir dansi á 3. hæðinni og stemmningin verður vafa- laust jafn krassandi og í gærkvöldi. Daddi, ívar og Stebbi verða í diskótekinu. Mýtt efni verður á risaskjánum. augljós

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.