Morgunblaðið - 29.11.1986, Side 67

Morgunblaðið - 29.11.1986, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 67 Sími78900 Frumsýnir jólamynd nr. 21986. Frumsýning á grín -löggum yn dinni: LÉTTLYNDAR LÖGGUR Splunkuný og hrelnt stórkostlega skemmtileg og vel geró grín-löggumynd um tvær löggur sem vinna saman og er aldeilis stuð á þeim félögum. Gregory Hlnes og Bllly Crystal fara hér á kostum svona eins og Eddie Murphy gerði í Bavarty Hllls Cop. MYNDIN VERÐUR EIN AF AÐAL JÓLAMYNDUNUM i LONDON i AR OG HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNARMESTU MYNDUM VESTAN HAFS 1986. ÞAÐ ER EKKI A HVERJUM DEGI SEM SVO SKEMMTILEG GRÍN- LÖGGUMYND KEMUR FRAM A SJÓNARSVIÐIÐ. STUÐTÓNLISTIN i MYNDINNI ER LEIKIN AF SVO POTTÞÉTTUM NÖFNUM AÐ ÞAÐ ER ENGU LÍKT. MA ÞAR NEFNA PATTI LaBELLE, MICHAEL McDONALD, KIM WILDE, KLYMAX OG FLEIRI FRABÆRA TÓNUSTARMENN. Aðalhlutverk: Gragory Hlnes, Bllty Crystal, Stavan Bauer, Darlanne Fluegal. Leikstjóri: Peter Hyams. Myndin er < DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RASA STARSCOPE. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. - Hækkað verð. Jólamynd nr. 1. Besta spennumynd allra tima. „A LI E N S“ **** A.I.Mbl.-*** * HP. ALIENS er splunkuný og stórkostlega vel gerö spennumynd sem er talin af mörgum besta spennumynd allra tima. Aöalhlutverk: Sigoumey Weaver, Carrfe Henn. Leikstjórí: James Cameron. Myndin er i DOLBY-STEREO og sýnd < 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 9. Hækkað verð. ÖSKUBUSKA HUNDALIF irSFUNSMUSIC! WALT DISNEY’S INDEREM Sýndkl. 3, Hér er hún komin myndin um stóru | hundafjölskyiduna frá Walt Disney. Sýndkl.3. HEFÐAR- KETTIRNIR Sýnd PETURPAN Sýndkl.3. SVARTI KETILLINN Sýndkl.3. STÓRVANDRÆÐI í LITLU KÍNA ÞAD MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER A FERÐINNI MYND SEM SAMEIN- AR ÞAÐ AÐ VERA GÓÐ GRÍNMYND, GÓÐ KARATEMYND OG GÓÐ SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND. Aðalhlutverk: Kurt Russel. Leikstjórí: John Carpenter. Bönnuð bömum Innan 12 ára. Sýndld.5,7,9og11.Hækkaðverð. TAKTUÞAÐ RÓLEGA Sýndkl. 7,9og 11. Haakkaðverð. MONALISA Bönnuðlnnan 16ára Haakkaðverð. Sýndkl. 5,7,9 og 11. LÖGREGLU- SKÓUNN3: Sýndld. 5. Frumsýnir: EINKABÍLSTJÓRINN Ný bráðfjörug bandarísk gaman- mynd um unga stúlku sem gerist bílstjóri hjá Brentwood Limousine Co. Það versta er að í því karla- veldi hefur stúlka aldrei starfað áður. Aðalhlutverk: Deborah Foreman og Sam Jones. Sýndkl. 5,7 og 9. fíb ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir í kjallara Hiaðvarpans: HIN STERKARI cftir August Strindberg. SÚ VEIKARI eftir Þorgeir Þorgeirsson. Sýn. sunnudag kl. 16.00. Sýn. fimmtud. 4/12 kl. 21.00. Sýn. sunnud. 7/12 kl. 21.00. Síðustu sýningar. ,Sú sterkasta í bænum". ★ ★★★ Þjv. Uppl. um miðasölu á skrifst. Alþýðulcikhússins í síma 15185 frá kl. 14.00-18.00. Sýnir söngleikinn: „KÖTTURINN SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR" eftir Ólaf Hauk Símonnrson, í Bæjarbiói, Hafnarfirði. Sunnudag kl. 15.00. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 50184. Velkomin í Bæjarbíót Mynd um virka Mafiu, byggð á hinni viðlesnu sögu eftir Mario Puzo. f aöalhlutverkum er fjöldi þekktra ieikara s.s. Marfon Brando, Al Pacino, Robert Duval, James Caan, Diane Keaton. Leikstjórí: Frands Ford Coppola. Bönnuð bömum innan 16 ára. — Sýnd kl. 3,6.05 og 9.15. DRAUGALEG BRÚÐKAUPSFERÐ Eldfjörug grínmynd. Sýndkl.3.05, 11.16. MAÐURINN FRÁ MAJ0RKA Hörkuspennandi lögreglumynd. Sýnd kl. 7 og 11.16. *★* A.I. MBL Sýndkl.11.16. SVAÐILFÖR TIL KINA Spennandi ævin- týramynd. Endursýndkl. 3.16,5.15 og 11.16. ÞEIRBESTU ★ ★★ SV.Mbl. kl. 3,6 og 9. í SKJÓLINÆTUR „Haganlega samsett mynd, vel skrífuö með myndmál í huga“. *** HP. Bönnuð bömum innan 16 ára. SýndM.7. MÁNUDAGSMYNDIR ALL A D AGA SAN L0RENZ0 NÓTTIN LÍNA LANGS0KKUR Bönnuö innan 12 ára. Sýndkl.7.16og9.16. Bamasýning kl. 3. SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA 29. nóv.-5. des. FR0SIN KIRSUBER sýndki.s. JASSMEN Sýndkl.7. SÚ FALLEGASTA Sýndki.9 0©IIINiNI °,,oo<“ GUÐFAÐIRINN Loðfóðraðir herrakuldaskór m/rennilás. Verð kr. 2.490,- Litur: Grár. Stærðir: 40—46. Ath.: Tökumíl og i gegnum sima. 5% staögreiðsluafsláttur. Opið frá 9.30—16.00. Áskriftarshrúrm er 83033 p [nÞiÞ | Metsölublaó á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.