Morgunblaðið - 23.03.1989, Síða 37

Morgunblaðið - 23.03.1989, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 37 RAOAUGí YSINGAR TIL SÖLU Olíumálverk eftir Eyjólf Eyfells 50 x 75 cm og rokkókó- stóll til sölu. Upplýsingar í síma 673128. Sumarbústaður Til sölu 38 fm. sumarbústaður með 20 fm. svefnlofti. Fokheldur að innan, fullfrágengin að utan. Upplýsingar í símum 45102 og 675313. Ljósritunarvélar Eigum ýmsar stærðir notaðra Ijósritunarvéla á mjög hagstæðu verði. Upplýsingar gefa, Halldór, Ólafur og Smári. Ekjaran ÁRMÚLA22, SlMI 83022108 REVKJAVlK TILKYNNINGAR FerabyF.Kennedy Please contact Bermans, 63Q Third Avenue, New York NY 10017 U.S.A. (212) 953 7767 immediately. Vinsamlegast hafðu samband við Bermans, 630 Third Avenue, New York, NY 10017, U.S.A. (212) 953 7767 strax. Sundlaug sauna og Ijósalampar á Hótel Loftleiðum verður opið almenningi alla páskana. Opið er: Skírdag, föstudaginn langa og ann- an í páskum frá kl. 8.00 til 21.30, laugardag og páskadag frá kl. 8.00 til 19.30. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 22322. Verið velkomin. Ávöxtunarbréf - rekstrarbréf Hagsmunasamtök eigenda þessara bréfa ætla að halda formlegan stofnfund þann 9. apríl. Þeir sem áhuga hafa geta hringt í síma 91-28434 milli kl. 17.00 og 20.00. Stjórn bráðabirgðasamtakanna. FUNDIR - MANNFA GNAÐIR Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjarkar- ási við Stjörnugróf, fimmtudaginn 30. mars nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Skákkeppni stofnana og fyrirtækja 1989 hefst í A-riðli mánudag 3. apríl kl. 20.00 og í B-riðli miðvikudag 5. apríl kl. 20.00. Teflt verður í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur á Grensásvegi 44-46. Keppt verður í fjögurra manna sveitum og er öllum fyrirtækjum og stofnunum heimil þátttaka í mótinu. Nýjar keppnissveitir hefja þátttöku í B-riðli. Þátttöku í keppnina má til- kynna í síma Taflfélagsins á kvöldin kl. 20.00-22.00. Lokaskráning í A-riðil verður sunnudag 2. apríl kl. 14.00-17.00 en í B-riðil þriðjudag 4. apríl kl. 20.00-22.00. Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 44-46, Rvík, símar 83540 og 681690. Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubankans hf. verður hald- inn í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, Reykjavík, laugardaginn 8. apríl 1989 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: a) Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi ,við ákvæði 32. gr. samþykkta bankans, þar á meðal breytingar á samþykktum og ákvörðun arðs. b) Tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. c) Tillaga um heimild til bankaráðs um nýtt hlutafjárútboð. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir í aðalbankanum, Laugavegi 31, dagana 5., 6. og 7. apríl næstkomandi. Fh. bankaráðs Alþýðubankans, Ásmundur Stefánsson, formaður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.