Morgunblaðið - 29.09.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.09.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ' ÚTVARP/SJÓNVARP FOSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989 SJÓNVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 TF 17.50 ► Gosi. Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 ► Antilópan snýraftur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um tvö börn og vini þeirra, hina smávöxnu putalinga. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngi- smær(9). 19.20 ► Austurbæ- ingarnir. b 0 STOD2 15.05 ► Ástþrungin leit(SplendorintheGrass). Myndin fjallar um kær- 17.05 ► Santa Barbara. 17.55 ► Dvergurinn 18.45 ► Heiti pottur- ustupar sem á erfitt með að ráða fram út hinum ýmsuvandamálum til- Davíð. Teiknimynd sem gerð inn. Djass, blús og rokk- hugalífsins. Þau ákveða aðteita ráða hjá foreldrum sínum en þá fyrstfara er eftir bókinni „Dvergar". tónlisterþaðsem Heiti ástarmálin verulega út böndunum. Natalie Wood var tilnefnd til Óskarsverð- 18.20 ► Sumo-glíma.Saga potturinn snýst um. launa fyrir leik sinni i myndinni. Aðalhlutverk: Natalie Wood, Warren Beatty, glímunnar og viðtöl við þessa 19.19 ► 19:19. Pat Hingle og Audrey Cristie. Leikstjóri og framleíðandi: Elia Kazan. óvenjulegu íþróttamenn. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 W STOD2 19.20 ► Austurbæing- arnir. Frh. 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Þátt- taka í sköpunar- verkinu — Fyrsti þáttur. íslensk þáttaröð íþremur hlutum. 21.05 ► PeterStrohm. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Klaus Löw- itsch í titilhlutverki. Þýð- andi: Jóhanna Þráins- dóttir. 19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- 20.30 ► 21.00 ► Sitt lítið af hverju. skýringaþáttur ásamt umfjöllun um Geimálfurinn Breskur gamanmyndaflokk- þau málefni sem ofarlega eru á Alf. Loðna ur. Annarþáttur. bauqi. Stöð 2 1989 hrekkjusvínið 23.25 ► Alfred Hitchcock. er óforbetran- Sakamálaþættir í anda legt. meistarans. 21.50 ► Reynslutíminn. (90 days). Kanadískverðlaunamynd frá 1985.1 þessari gamanmynd segirfrá tveimur ungum ævintýra- mönnum í leit að hinni fullkomnu konu. Annar er hið mesta kvennagull en hinn veröur að beita brögðum til að ná árangri. Aðalhlutverk: Stefan Wodoslawsky, Cristine Pak, Sam Grana og FernandaTavares. Leikstjóri: GilesWalker. 23.35 ► Njósnari hennar há- tignar (Bond - James Bond). Bandarísk heimildarmynd um sextán Bond-myndir. 00.25 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. 21.50 ► Börn götunnar. Hinn fjóríán ára gamli Eric Roberts ákveður að hlaupast að heiman sökum ósáTtis við stjúpföður sinn. Bönnuð börnum. 23.55 ► Með hnúum og hnefum. Petta er áhrifarik mynd um ungan heyrnarlausan mann sem átt hefur erfitt uppdráttar og mætt lítilli samúð fólks. 1.20 ► Hinstaferð Dalton-klíkunnar. 3.50 ► Dagskrárlok. _____________ UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Helgi Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forystugreinum dag- blaðanna að loknu fréttyfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn „Litli forvitni fíllinn" eftir Rudyard Kipling. Kristín Helgadóttir les síðari hluta sögunnar. (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Einar Krist- jánsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11,03Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann” eftir Berand Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun — Snorri Guðvaröar- sori blandar. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þórður Sigurðsson sjómaður horfir til hafs með Þorsteini J. Vilhjálmssyni. (Endurtekinn frá síðasta fimmtudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Bók vikunnar: „Jói og unglingaveikin" eftir Christine Nöstlinger. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Offenbach og Gade. — Konsert fyrir selló og hljómsveit- eftir Jaques Offenbach. Ofra Harnoy leikur með Cincinattisinfóníuhljómsveitinni; Erich Kunzel stjórnar. —. Sinfónía nr. 3 ta-moll op. 15 eftir Niels Wilhelm Gade. Hljómsveitin Sinfoníetta í Stokkhólmi leikur; Neeme Járvi- stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón Páll HeiðarJóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig út- varpað I næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins — Hátíðar- hljómsveit Hundadaga I (slensku óper- unni 29. ágúst sl. Leikin verða vérk eftir Pierre Boulez, Erik Satie, Franz Schub- ert, Þorkel Sigurbjörnsson og Geraro Grisey. Stjófnandi: Pascal Verrot. Gesta- stjórnandi: Hákon Leifsson. Einleikari: Manuela Wiesler. Kynnir: Sigurður Ein- arsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Skáldið Ólafur Davíðsson. Umsjón: Þorsteinn Antonsson. Lesarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir og Þorsteinn Á. Magnússon. 23.10 Gestaspjall. Umsjón: Halla Guð- mundsdóttir. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson: (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjurkl. 10.30. Þarfaþing meðJóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. kemur í manns stað og fyrirtæki í fyrirtækis stað. Svo einfalt er það nú. Mönnum verður að skiljast sú staðreynd, að tími hömlulausrar pólitískrar fyrirgreiðslu og verndar er að renna sitt skeið á enda. Því miður virðast ekki allir stjórnmálamenn eða bankastjórar hafa áttað sig á því að tími ... hömlulausrar pólitískrar fyrir- greiðslu og verndar er að renna sitt skeið á enda. Ýmsir líta þannig á að skyndilegar hækkanir á af- notagjöldum ríkisútvarps/sjónvarps er hafa stundum skollið á almenn- ingi séu í raun slík pólitísk fyrir- greiðsla og vernd. Það er ansi er- fitt fyrir einkastöðvar að fóta sig í slíku umhverfi þar sem mennta- málaráðherra getur með einu pennastriki hækkað svo afnota- gjaldið að svo sem ein lítil einkaút- varpsstöð skoppar út af markaðn- um. Ekki nokkur lifandi sála vor- kennir því fólki er missir vinnuna við slíka ákvörðun en svo má ekki Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta timanum. Mein- hornið. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91—38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. „Aldrei að víkja", framhaldsleikrit eftir Andrés Ind- riðason. Annar þáttur af fjórum. Leik- stjóri: Brynja Bénediktsdóttir. Leikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Grétar Skúla- son, María Ellingsen, Sigrún Waage, Halldór Björnsson, Hákon Waage og Róbert Arnfinnsson. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Vernharður Linnet. (Endur- tekið frá þriðjudegi á Rás 1.) 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil hans i tali og tónum. (Endurtekinn þátturfrá sunnu- degi.) . . 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi.. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram (sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. blaka við fyrirtækjum sem rekin eru í nafni einhverra hugsjóna. Hræringarnar á útvarpsmarkað- inum komu mjög vel fram í grein hér í síðasta viðskiptablaði er bar yfirskriftina Blásið til sóknar í loft- inu en þar sagði m.a: „Víst er að forráðamenn íslenska útvarpsfé- lagsins (Bylgjunnar) munu ekki líta það hýru auga að Ólafur Laufdal setji á stofn nýja útvarpsstöð. T.d. telja þeir óeðlilegt að sömu aðilar og ekki stóðu skil á lögbundnum gjöldum í Menningarsjóð útvarps- stöðva fái leyfi á ný til útvarpsrekst- urs (bls. 4-5 b).“ Vissulega verða menn að greiða sín gjöld en er hægt að ætlast til þess af einkastöðvum er sækja allt sitt rekstrarfé til auglýsingamark- aðarins að þær greiði til opinbers sjóðs sem sumir segja að hafi fjár- magnað Bibbu á Arnarnesinu? Ólafur M. Jóhannesson 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba i heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. .14.00 . og 16.00, 17.00 og 18. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson, Reykjavik síðdegis. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 14.00 Tvö til fimm með Friðriki K. Jónssyni. 17.00 í upphafi helgar. . . með Guðlaugi Júlíussyni. 19.00 Raunir Reynis Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Gulla. 21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur með-Kidda kanínu og Atóm-Geira. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt með Jónu de Groot. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8 og 10. Stjörnuskot kl. 9. og 11. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð- arpottur. Bibba á sínum stað ásamt leikj- um. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 17.30. Kl. 16.30 er Stjörnuskáld- ið valið og eldhúsdagsumræðurnar talað út eftir sex fréttir. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. Nýr liðsmaður á Stjörnunni leikur nokkur gullaldarlög. 24.00 Næturstjörnur. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórs. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðnason. Útrás 16.00MR 20.00FÁ 18.00IR ' 22.00FG SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. ...enginn þjóðarvoði * Utvarps- og sjónvarpsheimurinn er á öðrum endanum eins og vera ber í heimi fijálsrar sam- keppni. Þær útvarps- og sjónvarps- stöðvar halda velli er falla notend- um best í geð og standa traust- ustum fótum fjárhagslega. Hér nýt- ur ríkisútvarpið að sjálfsögðu hinna lögbundnu afnotagjalda en flestir eru sammála um að tryggja öflugt ríkisútvarp/sjónvarp í okkar stijál- býla landi. Slík stofnun hefur piik- ilsverðu öryggis- og menningar- hlutverki að gegna að ekki sé talað um hversu mjög hún sameinar Iandslýð eða gerði fyrir daga einka- stöðvanna er menn hlustuðu á út- varpsmessurnar á sunnudögum og átu síðan íslenska lambið. í dag hlusta menn á spjallþætti eða popp- þætti á sunnudagsmorgnum ekki síður en útvarpsmessurnar og bændur og SÍS-arar geta ekki leng- ur treyst því að lambalæri eða hryggir kraumi í ofnum lands- manna. Það leikur jafnvei grunur á að rtjenn kjósi frekar Kentucky- FriedChicken en brúnusósuna, lambið, grænubaunirnar frá Ora eða rauðahringinn og gullaugað úr Þykkvabænum sem er reyndar búið að sníða í franskar að kröfum tímans. • En hvað gerist þegar fer að halla undan fæti hjá fjallalambinu? Bændur bregðast vel við eins og þeirra er von og vísa og reyna eftir mætti að finna leiðir til að lækka framleiðslukostnað og bjóða kjötið á lægra verði til neytenda. Sam- bandsforstjórarnir fara aðra leið enda hafa þeir sterka bakhjarla. Hér er vert að staldra við skorin- orta grein er Gústaf Nielsson skrif- stofustjóri Áfengis- og tóbaksversl- unar ríkisins ritaði hér í blaðið í gær á bls. 14 um hið nýja viðskipta- umhverfi er þrengir að SÍS en þar segir: Fari Sambandið á hausinn, þá fer það á hausinn og búið spil. Það eina sem gerist í reynd er það, að aðrir taka við þeim viðskiptum sem Sambandið sinnti áður. Hér er því enginn þjóðarvoði á ferð. Maður v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.