Morgunblaðið - 29.09.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.09.1989, Blaðsíða 32
32 MORG0NBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. S0PTEMBER 1089: ejr eru saman. Gömlm ílaiiisariiir I Artúirii í kvöld frá kl. 21.00-03.00 Hljómsveitin IMÝJA-BANDIÐ leikurásamt hinni sívinsælu söngkonu Kristbjörgu Löve. Einnig verður hinn góðkunni harmonikuleikari Jón Sigurðsson. Dansstuðið eríÁrtúni Vagnhöfða 11, Reykjavik, sími 685090. HOTFJ, Ij'LAND JLoMcsins komin aftur Hljómsveitin og Sigga Beinteins. STJÓRNIN Dansleikur frá kl. 22-03 nóm í^lmo Veitingahúsið Strandgötu 30, Hafnarfiröi, sími 50249 IKVOLD Stórhljómsveit Rúnars Þórs H2O spilafyrirdansi. APOBBIMUM Magnús Þór með gítarinn. SUNNUDAGUR: Magnús þórápöbbnum I þágu menningarinnar KROKURINN Nýbýlavegi 26 Guðmundur ROnar skemmtir í kvöld og laugardagskvöld. Opiðfrákl. 18-03. Nú er Ari í Bless, hvað gerist þegar hann getur ekki verið lengur með ykk- ur? Við útvegum okkur þá nýjan bassaleikara, förum með hann í æfingabúðir á Laugarvatn og heilaþvoum hann; það er auðvelt að læra þetta. Þið fenguð skammir í lesendabréfi fyrir stuttu þar sem tónlist og textar fengu ekki háa einkunn. Þetta er skemmtileg tón- list og vel spiluð, góðir hljóðfæraleikarar og snjallir textar sem eru uppbyggi- legir fyrir börn og unglinga á erfiðu þroskaskeiði. Þetta lesendabréf sem var skrifað í Morgunblaðið var örugg- lega ekki skrifað af illu held- ur kom bara annar smekkur þar í Ijós. Hvernig er að fá Ara El- don inn, er ekki hálfgerður Ijósmynd/BS Dýrið gengur laust, Jónbi, Jón, Pétur og Ari. Sogblettastíll yfir þessu? Nei þetta er miklu betra og skemmtilegra, hann er betri bassaleikari en þá og mun skemmtilegrí karakter. Það var gott að fá hann til að aðstoða okkur. Hann á miklar þakkir skyldar. Að vísu hefur hann haft gott af því líka; hann hefur þroskast og orðið meiri maður. Ari: Og þreyttari. Fylgja tónleikar í kjölfar plötugerðarinnar? Við ætlum að spila en það er sitthvað í veginum, t.a.m. var brotist inn í æf- ingahúsnæðið okkár og öllu stolið. Við beinum því hér til þjófsins að hann snúi af villu síns vegar og skili öllu í þágu tónlistarmenningar á íslandi. Dúettinn „VIÐ" leikum í kvöld frá kl. 21.00. Opið frá kl. 1 1.30-15.00 og 18.00-03.00. / Bl,d og GanjJj ( ^nslcurverðai \ Lasab/anca/ V kvöld y Aldur 20 ár 800 kr. mn Módel ’79 verða með tískusýningu Bjórkynning Stefániökulsson og Beiglind Björk leikijýrirdam. Opifijiú M.19 til 3- Dýrið gengur laust er nýleg sveit sem vakið hef- ur allmikla athygli þó ekki hafi sveitin haldið marga tónleika eða sent frá sér upptekið efni. Þar verður þó breyting á, því sveitar- menn fóru í hljóðver fyrir stuttu og tóku þá upp 10 lög til útgáfu síðar. Dýrið hefur tekið stakka- skiptum síðan sveitin kom fyrst fram, en í sveitinni eru í dag Jón söngvari og Pétur gítarleikari, stofnendur sveitarinnar, Ari Eldon bas- saleikari, sem leikur því með tveimur sveitum, Bless og Dýrinu, og Jónbi tromm- ari, sem lék með Sjálfs- fróun. Rokksíðan hitti Dýrin fjögur í hljóðveri fyir stuttu. Segið mér nú hvað þið eruð að gera? Við tökum upp tíu lög á tutt- ugu og fjórum tímum. Hér ríkir einlæg gleði. KASKO leika íkvöld ÖHDTELÖ uuciim nom Opiðöllkvöld tilkl. 1' Frítt inn fyrirkl. 21.00 Aögangseyrir kr. 350,- e/kl. 21.00 IMIIillÍ wm Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Miðaverð kr. 300,- eftirkl. 23.00. Ath.: Ekkert KAOS Aldur 20 ára. Gullið v/Austurvöll, sími 624850 og 624750 Fer inn á lang flest heimili landsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.