Morgunblaðið - 29.09.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.09.1989, Blaðsíða 25
MORGÚNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989 25' ATVINNU ! K S/ YSINGAR Atvinna óskast Lærður kokkur og vanur bílstjóri óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 685254. Verkfræðingur 28 ára vélaverkfræðingur óskar eftir starfi sem fyrst. Starfsreynsla. Get byrjað fljótlega. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt „V-8343". Lagermaður Lagermann vantar til framtíðarstarfa við vörumóttöku. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar í síma 91-678522. Steinsteypusögun Vil ráða vana menn í steinsteypusögun og kjarnaborun. Einnig vantar vanan mann á loftpressu. Bortækni. Sími: 91-46899. Kerfisfræðingur Traust innflutningsfyrirtæki óskar að ráða kerfisfræðing til starfa í tölvudeild sinni. Bókhaldsþekking nauðsynleg. Lysthafendur leggi inn umsóknir til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 10. október-1989 merk- ar: „K - 9045“ KENNSLA Gerðuberg Mánud. Enskal Enska II Saumar Þriðjud. Enska III Enska IV Miðvikud. Enska II Enska III Fimmtud. Þýska I Þýska II Spænska II Spænska I Árbæjarskóli: Mánud. Enska II Enska I Miðvikud. Þýska IV Þýska III Þýska l| Laugalækjarskóli Mánud. Sænska I Sænska II Þriðjud. Sænska III Sænska IV Vélritun Miðvikud. Enska I Enska II Bókfærsla kl. 18.40-20.05 kl. 20.10-21.40 kl. 18.40-21.40 kl. 18.40-20.05 fullt kl. 20.10-21.40 kl. 18.40-20.05 kl. 20.10-21.40 kl. 19.25-20.50 kl. 20.00-22.20 kl. 18.40-20.05 kl. 20.10-21.40 kl. 18.00-19.20 kl. 19.25-20.50 kl. 18.00-19.20 kl. 19.20-20.50 kl. 21.00-22.20 kl. 19.20-20.50 kl. 21.00-22.20 kl. 19.25-20.50 kl. 21.00-22.20 kl. 20.10-22.20 kl. 19.25-20.50 kl. 21.00-22.20 kl. 19.30-21.40 Verð: 24 st. flokkar kr. 2.800, 33 st. flokkar kr. 5.700, 48 st. flokkar kr. 7.600. Kennslu- gögn ekki innifalin. Innritun á skrifstofu Námsflokka Reykjavík- ur, Fríkirkjuvegi 1, kl. 13—21, sími 12992 og 14106. Kennsla hefst 2. okt. nk. ÓSKAST KEYPT Óskum að kaupa iðnaðarhrærivél í góðu lagi, t.d. Hobart. Vinsamlega hafið samband í síma 680809. Pizza Hut. TIL SÖLU Skagafjörður - jörð til sölu Garðhús, Seyluhreppi er til sölu. Jörðin er 60 hektarar að stærð, helmingur ræktað land. íbúðarhús, 34 hesta hesthús, hitaveita og veiðiréttindi. Tilvalið fyrir hestamenn eða félagasamtök. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. október merkt: „Garðhús - 9910“. Notaðar vinnuvélar til sölu Atlas 1702D vökvagrafa á hjólum, árg. 1982. Liebherr vökvagrafa á beltum, árg. 1979. CASE 580G traktorsgrafa, árg. 1984. CASE 580F traktorsgrafa, árg. 1982. Hiab 550 bílkrani, árg. 1978. Atlas 3006 bílkrani, árg. 1979. Öll ofangreind tæki eru í fyrirtakslagi og fást á góðu verði og greiðsluskilmálum. Leitið upplýsinga hjá sölumönnum. Vélar & þjónusta hf., Járnhálsi 2, Rvík. Sími 8 32 66. BÁTAR-SKIP Útgerðarmenn Til sölu Abbas kraftblökk nýyfirfarin, Rapp fiskidæla og síldarskiljari. Upplýsingar í símum 98-12966 og 98-12066. NAUÐUNGARU.PPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á Mið-Görðum, Kolbeinsstaðahreppi, þingl. eig- andi Guðmundur Þórðarson, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- banka íslands og Búnaðarbanka íslands, á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 4. október 1989 kl. 15.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, Bæjarfógetinn i Ólafsvík. SJÁLFSTIEDISPLOKKURINN F É I. AGSSTARF Fáskrúðsfjörður Almennur stjórn- málafundur verður haldinn í félags- heimilinu Skrúð, föstudaginn 29. sept. kl. 20.30. Á fundinn mæta alþingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson og ræða stjórn- málaviðhorfið. Allír velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. Wélagslíf I.O.O.F. 1 = 171929872 = Rkv. I.O.O.F. 12 = 171929872 = 9.0. Æfingatafla handknatt- leiksdeildar Vfkings veturinn 1989-1990 Mán. m.fl. karla 18.50-20.30 Réttarholtsskóli. Þri. m.fl. karla 20.30-21.45 Höllin. Mið. m. fl. karla 19.40-20.30 Réttarholtskóli Fim. m.fl. karla 19.15-20.30 Seljaskóli. Föst. m.fl. karla 18.00-19.15 Höllin Mán. m.fl. kvenna 20.30-22.10 Réttarholtsskóli. Mið. m.fl. kvenna 19.15-20.30 Höllin. Fim. m.fl. kvenna 19.40-21.20 Réttarholtsskóli. Föst. m.fl. kvenna 18.00-19.40 Réttarholtsskóli. Sun. 1. fl. kvenna 16.20-17.10 Réttarholtsskóli. Mán. 2. fl. karla 18.00-18.50 Réttarholtsskóli. Fim. 2. fl. karla 22.10-23.00 Réttarholtsskóli. Sun. 2. fl. karla 17.10-18.00 Réttarholtsskóli. Fim. 2. fl. kvenna 21.20-22.10 Réttarholtsskóli. Sun. 2. fl. kvenna 15.30-16.20 Réttarholtsskóli. Mán. 3. fl. karla 22.10-23.00 Réttarholtsskóli. Mið. 3. fl. karla 17.10-18.00 Höllin. Sun. 3. fl. karla 13.50-15.30 Réttarholtsskóli. Mán. 3. fl. kvenna 19.20-20.10 Breiðagerðisskóli. Mið. 3. fl. kvenna 17.10-18.00 Höllin. Fim. 3. fl. kvenna 18.50-19.40 Réttarholtsskóli Mán. 4. fl. karla 17.10-18.00 Höllin. Fim. 4. fl. karla 18.00-18.50 Réttarholtsskóli. Sun. 4. fl. karla 18.00-18.50 Réttarholtsskóli. Fim. 4. fl. kvenna 16.20-17.10 Réttarholtsskóli. Sun. 4. fl. kvenna 13.00-13.50 Réttarholtsskóli. Fim. 5. fl. karla 17.10-18.00 Höllin. Sun. 5. fl. karla 12.10-13.00 Réttarholtsskóli. Fim. 5. fl. kvenna 17.10-18.00 Réttarholtsskóli. Sun. 5. fl. kvenna 09.40-10.30 Róttarholtsskóii. Fim. 6. fl. karla 17.10-18.00 Höllin. Sun. 6. fl. karla 11.20-12.10 Réttarholtsskóli. Mán. 7. fl. karla 17.10-18.00 Höllin. Sun. 7. fl. karla 10.30-11.20 Réttarholtsskóli. Þjálfarar eru: M.fl. karla Slavko Bambir. M.fl. kvenna Theodór Sigurðss. 2. fl. karla Karl Þráinsson. 2. fl. kvenna Theodór Siguröss. 3. fl. karla Ásgeir Sveinsson. 3. fl. kvenna Jóna H. Bjarnad. 4. fl. karla Bjarki Sigurðsson. 4. fl. kvenna Sigrún Ólafsd. 5. fl. karla Magnús Guðmundss 5. fl. kvenna Jóna H. Bjarnad. 6. fl. karla EirikurBenonísson. Nánari upplýsingar eru veittar hjá skrifstofu Víkings i síma 83245. Uiigt fólk med hlutverk YWAM - ísland Biblíufræðsla á morgun laugar- dag kl. 10.00 í Grensáskirkju. Friðrik Schram fjallar um efnið: Hvað segir biblian um skirlifi, makaval og barnauppeldi. Bænastund kl. 11.15. Allir velkomnir. KSS Kristileg skólasamtök Vakningarsamkomurnar halda áfram kl.20.30 í kvöld að Háaleit- isbraut 58, 3ju hæð. Mikill söngur og vitnisburðir. Helgi Hróbjartsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboössambandið. m útívist Helgarf erðir 29/9-1 /10 1. Þórsmörk, haustiitir. Síðasta haustlitaferðin. Gönguferðir við allra hæfi. Góð gisting i Útivistar- skálanum Básum. 2. Gljúfurleit, haustlitir. Stór- skemmtilegt svæði á Gnúpverja- afrétt. Skoðaðir fossar : Þjórsá, m.a. Dynkurog Gljúfurleitarfoss. Gist í húsi. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofu, Grófinni 1. Simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. Nokkuð löng gönguferð. Verð kr. 1.000,- gr. við bilinn. Kl. 13.00 Hrútagjá - Fjallið Eina. Ekið inn á Krísuvikurveginn og gengið þaðan. Þetta er ferð sem öll fjölskyldan getur tekið þátt í. Verð kr. 800,- gr. við bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinoi að austanverðu. Frítt fyrir börn ungri en 16 ára. Verið hlýlega búin og takið með ykkur nesti. Ferðafélag islands. 4 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunrtudag 1. október Kl. 10.30 Grindaskörð - Kistu- fel! - Vatnsskarð. Ekið inn á Bláfjallaveginn og gengið þaðan um Grindaskörð á Kistufellið og siðan niður i Vatns- skarð. Helgarferðir í Þórsmörk 29.sept. -I.okt. Þetta er síðasta helgarferðin í Þórsmörk á þessu sumri. Enn eru haustlitir i Mörkinni. Göngu- ferðir með fararstjóra. Gist i upphituðum Skagfjörðsskála sem býður upp á aðstöðu sem gerist ekki betri í óbyggðum hérlendis. Farið á föstudag kl. 20.00. Far- miðasala og nánari upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.