Morgunblaðið - 29.09.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.09.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989 27 Stjömii- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundssor Heilsa Krabbans í dag er það Krabbinn (21. júní - 22. júlí) með tilliti til heilsumála. Athygli er vakin á því að þar sem hver maður á sér nokkur stjörnumerki hafa önnur merki en sólar- merkið einnig sitt að segja þegar heilsumál eru annars vegar. Magi Krabbamerkið stjórnar btjóstum, maga og melting- arvegi og því er algengt að áhyggjur og erfiðleikar fari í magann, leiði til magabólgna eða magasárs, meltingar-' truflana og lystarleysis. Krabbar þurfa því að gæta þess að setja magann ekki úr jafnvægi, m.a. með því að hafa ekki of mikinn rugling á mataræði og lífsháttum. Einnig er mikilvægt að hann varist að borða þegar hann er í ójafnvægi því líklegt er að þá eigi hann erfitt með meltingu. Viðkvœmni Þar sem Krabbinn er næmur, viðkvæmur og móttækilegur fyrir ytri áhrifum, þarf hann að gæta sín sérstaklega vel, gæta þess að hafa gleði, liti, birtu og jákvæðan anda í umhverfi sínu, m.a. með því að fegra heimili sitt og um- gangast jákvætt fólk. Ekki er síður mikilvægt að hann hafi einhvern til að líta eftir, því Krabbinn er hinn mikli pabbi og mamma dýrahrings- ins. Skapsveiflur Annað sem einkennir Krabb- ann eru skapsveiflur hans sem fylgja flóði og fjöru tunglsins. Krabbinn á því til að detta niður í þunglyndi án sýnilegrar ástæðu og rísa síðan upp nokkrum dögum síðar og vera á toppi heims- ins, glaður, ánægður og fullur sjálfstrausts. Áhyggjur Eitt mál er varasamt og getur lagst á heilsu og maga Krabb- ans. Það er tilhneiging hans til að hafa áhyggjur út af öllu mögulegu. Krabbinn þarf öryggi og verður því áhyggju- fullur ef hann skuldar pen- inga, ef allt er ekki í lagi í hjónabandinu eða ef erfiðleik- ar steðja að í íjölskyldunni. Til að viðhalda góðri heilsu þarf hann því að skapa sér öryggi, búa í jákvæðu um- hverfi og hafa einhvern til að líta eftir, hvort sen\ það er maki, dýr, blóm eða garð- ur. Einnig er gott fyrir Krabba að fara reglulega í göngutúra niður í fjöru eða út í náttúruna. Hreyfing Þar sem Krabbinn á til að fitna og safna á sig fitu er mikilvægt að hann hreyfi sig reglulega. í því sambandi getur tónlist eða dansleikfimi verið hjálpleg ekki síður en gönguferðir. Einnig er nudd gott fyrir Krabba, því það getur hjálpað honum að losa sig við vökva og btjóta niður fituvefi. ímyndunarveiki Umfram allt þarf Krabbinn að varast að láta ímyndunar- aflið dvelja of mikið á smá- atriðum þannig að hann verði ímyndunarveikur. Hann þarf að læra að horfa framhjá smáatriðum og þarf að þjálfa með sér yfirvegun. Krabbinn þarf einnig að læra að búa til fjarlægð milli sín og ann- arra, þannig að vandamál annarra verði ekki að hans eigin vandamálum. Stöðug hugsun um fortíðina og það sem gæti gerst í framtíðinni, er einnig vont mál fyrir orku og heilsu Krabbans ekki síður en aðra. GARPUR L'AM /LL/i \/lLL FA L E/ TA FHE/A41L D ?< HVEN/ee FÓR HÓN \ A£> H/EHA S/G UAt r LÖG/H ? >----- -----—------ ÞUZFU/K L HlTAFHEtMlL P, . i oe/e/, pi/i/p ós HeLDAp / v/p HOFÚM ----— FUNDIP £>/>£■> SEAfU/p fiDLEIPIAO. HFlAtlL DA/ZMHBUE /VHNN HAFÐ\ RFtr P/HlfZ SEÍ 5A/SPUF OG LAKA ILLA iLEVNDUM SKÓ6' l' FELUAA i ÞAÐ EP FKÉTT/ GRETTIR NÚ Eg HÓG KÖMIP! BS Et? 0U/NM AÞ FÁ NÓG AFJÓNI 06 OOPA ! þAP El? EKKI EINN HLUTUI? l' þETSSU HÓS/ 6EM MÉR LÍKAF? VIE>/ MÉf> LlK/KRmEMUR. J (j I | f^VELVlÐ þAKlB> ^ O JrM PAV?e> /0-25 BRENDA STARR VAfZLE 6A, LEFTy\ þÚ þEKJ</R DÖ/VIONA VAR-LA. ÖL KEL DUA /ZOPVATN FH | VÖTN. J 8ARA FVFUR /ZOLUR. ’aíaf/rbo les/e> ftSTAFt&RÉF/N [HENNA/?. obkkhzðo I t/ANA CT/A/S VEL 06 .,ás þú ÞAR.FT. HA?■ ■ Ö, /iR. pú ET/ZT MENC/CEN • AF EHOC/ SA/cAPU, EN éG ELN LEHGUR pEE/ac EK/a þEt /ÉSE/ZE/H TOMMI OG JENNI \FÓlK SAFNAft 1 JÁ/JAFNEL KHTT/ 'ÖLLU /YIÖQU- /v 1/EIÐ/HÍHEU/IAp LEGU nU'A DÖtSUM / FERDINAND charlie brouon! oh,it‘s 50 GOOP TO SEE VOU ! Kalli Bjarna! Æ, það er gaman að Ég hef! svo oft liugsað til þín. hitta þig! Ertu viss um að þetta sé ekki ein- hver misskilningur? Hver ert þú? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson I útspilinu er mikilvægt að reyna að halda öllum leiðum opnum eins lengi og hægt er — safna saman upplýsingum úr öllum áttum áður en ákvörðun er tekin. Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ K1054 ¥D64 ♦ ÁK7 + 943 Vestur ♦ D76 VK1052 ♦ 10852 + KG Austur ♦ 82 ¥ ÁG83 ♦ 964 ♦ 10852 Vestur Pass Pass Pass Suður ♦ ÁG93 V97 ♦ DG3 ♦ ÁD76 Norður Austur 1 tígull Pass 2 spaðar Pass Pass Pass Suður 1 spaði 4 spaðar Útspil: tígulfimma. Sagnhafi hefur augljóslega verk að vinna. Hann gefur ör- ugglega tvo slagi og einn á lauf. Trompdrottningin verður því að koma í leitirnar og svo þarf hann að verka laufið. En ekkert liggur á. Hann tek- ur slaginn heima og spilar hjarta. Vörnin spilar hjartanu á móti og suður tfómpar í þriðja sinn. Nú verður hann að fara í trompið og með tilliti til útspils- ins er sennilegra að vestur eigi drottninguna. Með 2-3 hunda í spaða hefði vestur allt eins getað trompað út. Suður spilar því spaðaás og lætur gosann rúlla. Þegar það er afgreitt er óhætt að spila laufi úr blindum og láta sjöuna duga. Sem fyrr liggur ekkert á. Sjöan kostar gosann, sem er athyglisvert. Vestur.spil- ar síðasta tíglinum, trompað í borðinu, og nú verður að hitta í laufið. Á að svína drottning- unni eða reyna að fella kónginn? Hvernig er skipting vesturs? Hann á nákvæmlega 3 spaða og 4 tígla. Og 3 hjörtu hefur hann sýnt. Sennilega á hann 4-lit, því annars hefði austur ströglað. á hjarta! Líklegasta skiptingin er því 3-4-4-2. Vestur hefur því bytjað með KG eða G10 í laufi. Og nú kemur til kasta sömu raka og áður. Með GIO hefði vestur vafalítið valið það útspil! Þess vegna er rökrétt að fella kónginn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á meistaramóti Moskvuborgar í marz kom þessi tvísýna. staða upp í viðureign meistaranna Dra- gomarezkij (2.325), sem hafði hvítt og átti leik, og Arbakov (2.400). Báðir eru í stórsókn og svartur liótar máti í tveimur með 34. - Da3+. SMAFOLK 34. Rb5!! - Dxb5 35. g5! - Ha4+ 36. Ba2! - Hxa2+ 37. Kbl (Hvítur fórnar öðrum manni til að kaupa sér frið fyrir eigin sókn. 37. Kxa2?? - De2+ hefðu verið herfileg mistök). 37. - Hb2+ 38. Kxcl - Hc8+ 39. Kxb2 - De'2+ 40. Ka3 - Dxdl 41. gxh6+ - KI8 42. Hg8+! og svartur gafst |, úpp, því hann er mát í næsta leik. Þetta voru óvenjulega tilkomu- mikil vopnaviðskipti, slík tvöföld friðþægingarfórn sést ekki á hvetjum degi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.