Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1989 7 FYRIR 20-500 GESTI ÞJÓNUSTAN ALDREÍ FJÖLBREYTTARINÉ GLÆSILEGRI Úrvals salarkynni fyrir hópa, stóra sem smáa, í Glym (áður Broadway)," Hreyfilshúsinu, Húsi verslunar og Háloftasalnum á 14. hæð Húss verslunarinnar. Veitingahöllin, veislumiðstöð vandlátra, hefur gert samn- ing við Reykjavíkurborg um rekstur hinna glæsilegu salar- kynna í Glym, sem áður hét Broadway, og býður upp á árshátiðir, stórveislur og aðrar fjölmennar samkomur. Einnig hefur Veitingahöllin tryggt viðskiptavinum sínum veislusal í Hreyfilshúsinu til viðbótar við eigin salarkynni í Húsi verslunarinnar og glæsilegasta veitingasal landsins, „penthouse“salinn á 14. hæð í Húsi verslunarinnar. Allar uþþlýsingar veita Jóhannes, Omar og Diðrik í símum veislumiðstöðvar Veitingahallarinnar 685018-33272-30400 í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Hann hefur nú verið endurnýjaður með glæsibrag og við fullyrðum, að hvergi á landinu er hægt að halda 10-35 manna matarboð eða 60-70 manna mótttökur með jafn- miklum „klassa“; útsýni er til allra átta og verður öllum gestum ógleymanlegt, jafnt á degi sem að kvöldi. Víð uppfyllum allar veisluóskir vandlátustu viðskiptavina • ÁRSHÁTÍÐIR • AFMÆLISVEISLUR • BRÚÐKAUPSVEISLUR • FERMIN G ARVEISLUR • ÞORRABLÓT • SÍÐDEGISBOÐ OG MÓTTÖKUR • FUNDIR OG RÁÐSTEFNUR • KYNNINGARFUNDIR • SMURT BRAUÐ OG PINNAMATUR • HEIT OG KÖLD MATAR- OG KAFFIHLAÐBORÐ • ÚRVAL HEITRA OG KALDRA RÉTTA Pantið árshátíðir ogþorrablót hið fyrsta til að tryggja ykhur sali. Þorri byrjar 26. janúar. Við aóstoóum við útvegun hljóm- sveita og shemmtikrafta. VEISLUMIÐSTOÐVEITIN G AH ALL ARINN AR: ÁRSHÁTÍÐIR OG STÓRVEISLUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.