Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 54
'sro'RGMteíMÐIÍ) 4»'Rlf)JUDÁÓtjIt'T4. «ÍJÖVEMSER:il9g9 ?-54;. Hjónin Jóhanna Guðmundsdóttír og Guðjón Pétursson. ■ STYRKTARFÉLAG vangef- inna hefur tekið við arfi eftir hjón- in Jóhönnu Guðmundsdóttur, f. 16. janúar 1897, að Þjóðólfshaga í Holtum, d. 24. nóvember 1970 og Guðjón Pétursson, f. 20. septem- ber 1902, á Stóru-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd, d. 20. júlí 1989. Þau áttu enga skylduerfingja og höfðu með arfleiðsluskrá, er gerð var árið 1970, ákveðið að ailar eig- ur þeirra gengju til Styrktarfélags vangefinna. Meðal þess sem féll í hlut félagins er einbýlishús í Þykkvabæ 1 í Reykjavík auk tæp- lega 800 þúsund krónum á banka- bókum. í kaffisamsæti sem Styrkt- arfélagið hélt nokkrum nánum vin- um og ættingjum hjónanna af þessu tilefni lofaði Magnús Kristinsson, formaður þess, höfðingsskap þess- ara heiðurshjóna og kvað gjöfina mikla lyftistöng fyrir félagið. ■ STEINGRÍMUR J. Sigfusson, samgöngumálaráðherra, segir að í í undirbúningi sé stofnun sérstakrar flugeftirlitsnefndar, sem meðal annars er ætlað að hafa eftirlit með verðlagningu á far- og farmgjöld- um. Gert er ráð fyrir að nefndin helji störf fyrir næstu áramót. MORSE CONTROL Stjómtæki fyrir vélar og gíra, spil o.fl. Stýrisvélar og stýri. Mikiö úrval fyrirliggjandi. Flestar lengdir og sverleikar af börkum. Fyrir allar vélategundir og bátagerðir. Morgunblaðið/Jón G. Gunnarsson Stýrishúsið úr Þinganesinu komið á þurrt. M ÞINGANES SF 25 frá Höfh björnsdóttir. Fráfarandi formaður verður fljótlega sökkt. í sumar er Laura Sch. Thorsteinsson. kviknaði í bátnum og ekki þykir ráðlegt að leggja út í viðgerðir. Þessa dagana eru starfsmenn Þinganess að koma nýtilegum hlutum úr bátnum á land en bátsins bíður nú einungis hin vota gröf. PERGO gólfefnið er bylt- ingarkennd nýjung, sem fer sigurför um heim allan. Það er lagt „fljótandi" eins og parket, en útlit og litir eru mjög fjölbreytilegir og slitþolið margfalt á við parket. EIGINLEIKAR EFNISINS ERU MACNAÐIR 1. Það er geysilega slitsterkt. 2. Þolirmjög vel högg. 3. Þolir sígarettuglóð. 4. Gefurhvorki frá sér nédregurísig lykt. 5. Erauðveltaðþrífa. 6. Þolirflest kemískefni. 7. Þarf aldrei að lakka. 8. Þykktaðeinsum7mm. 9. Auðvelt aðleggja. 10. Rafmagnast ekki. 11. Upplitast ekki. Engir brunablettir Má hreinsa af með þynni o.fl. Láttu skynsemina ráða, veldu PERGO á gólfið. Komið í verslunina og sannfærist eða hafið samband við sölumenn okkarí síma 21220. HFOFN ASM IfMAN HATEIGSVEGI 7, S: 21220 VÉLASALAN H.F. ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMI 91-26122 M STÚDÍÓ 76 tók nýlega til starfa en fyrirtækið býður nýjungar í barnaljósmyndun, myndir af börn- um 1-4 mánaða. Anna Sigurðar- dóttir, sem lærði þessa grein ljós- myndunar í Bandaríkjunum, hefur umsjón með þessum myndatökum. M ASTA Möller var kjörinn for- maður félags háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga, á aðalfundi fé- lagsins fyrir skömmu. Aðrir í stjórn eru: Aðalbjörg Finnbogadóttir 1. varaformaður, María Guðmunds- dóttir 2. varaformaður, Þórdís Ingólfsdóttir gjaldkeri, Súsanna Jónadóttir ritari, Dagmar Huld Matthíasdóttir, Ragnheiður Har- aldsdóttir og Sigríður Snæ- Laura Sch. Thorsteinsson og Asta Möller. M NÝ VERSLUN, Raunmynd, var opnuð á Skólavörðustíg 6b, föstudaginn 3. nóvember. Verslunin sérhæfir sig í myndum, skartgrip- um og leikföngum sem byggjast á lasertækni. Er hér um nýjung á íslandi að ræða. „Þróunin í ljós- myndun og kvikmyndun hefur verið bundin við tvær víddir. En tækninni hefur fleygt fram og er nú hægt að sjá og eignast fyrstu þrívíddar- myndirnar á íslandi,“ segir í frétt frá Raunmynd. Hagstætt verð - leitið upplýsinga. FALLEGT OG NÍÐSTERKT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.