Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 53
MORGU^BLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1989 —---------------]-------- 4? RÐ V15U URÐUH VtÐ GJRLD- ÞROTR E1N5C6 ÞO VEI^T SKELLUR UPPR NOKKUR HUNQRU6 MILLOÓNP^EREG HRCDDUR UM Víkverja sendur tónninn Til Velvakanda. Síðastliðinn miðvikudag birtist í dálki Víkverja í Morgunblaðinu áminning um það til sjónvarps- stöðva í landinu, að nú þegar Horowitch væri allur væri e.t.v. komið að því . að stöðvar þessar hefðu sinnu á pví að sýna eftir- minnilega upptöku frá hljómleikum hans í Moskvu 1988. Víkveiji klykkti svo út með því að segja — eins og satt er — að sjónvarp sé tilvalinn miðill fyrir flutning sígildr- ar tónlistar, og væri of lítið notað til slíks. Áminningin um flutning Horowitch-hljómleikanna var síðan endurtekin af Víkverja á fimmtu- dag. Ríkisútvarpið — Sjónvarp tryggði sér rétt að upptöku frá tónleikum Horowitch í Moskvu áður en þeir voru haldnir. Tónleikarnir vora síðan á dagskrá Sjónvarpsins 8. janúar 1989 og sendir út þann dag, einn og hálfur klukkutími að lengd. Það er full ástæða til þess að harma það að tónlistarunnandi á borð við Víkveija skyldi missa af þeim. Það er líka full ástæða til að harma það að blaðamaður á borð við Víkverja skuli ekki kosta á sig einu símtali til þess að tryggja að hann haldi í heiðri gullna meginreglu blaðs síns: Að hafa heldur það, sem sannara reynist. Ríkisútvarpið er langstærsta tón- listarstofnun íslendinga og flytur meira af sígildri tónlist heimsins í túlkun færustu listamanna en allar aðrar stofnanir á íslandi saman- lagt, og þetta er sannarlega ekki sagt til að kasta rýrð á þær stofnan- ir, þvert á móti. í Sjónvarpi eru á ári hverju nú um stundir fluttar langt á annað hundrað klukku- stundir af efni, sem flokka má und- ir sígilda tónlist; hljómleikar, óper- ur, ballettar og hvað annað sem nöfnum tjáir að nefna. Ég þykist vita að Víkveiji fylgist grannt með þessum dagskráratriðum, eins og fjölmargir aðrir sem era sama sinn- is og hann í sannri tónlistarást sinni. Samt langar mig í lok þessa bréfs að nota tækifærið og minna á eftirfarandi dagskráratriði í Sjón- varpi næstu 6-7 vikurnar: 10.12.: Óperuhátíð í Madrid, (Gala Lirica); 26.11.: Arthur Ru- benstein leikur Beethoven og Chop- in; 30.11.: London Festival Ballet; 3.12. : Gilbert’s and Sullivan’s Greatest Hits; 6.12.: Hoffnung- hljómleikar, Ósló; 10.12.: Clovis et Clothilde; 10.12.: Sálumessa, Requiem eftir Gabriel Fauré; 11.12. : Norræni kvartettinn; 17.12. : Erling Blöndal Bengtson; 24.12. : Með gleðiraust og helgum hljóm: 25.12.: Hnotubrjóturinn; 26.12. : Jólatónleikar með Luciano Pavarotti; 26.12.: Sönvarar konL ungs á léttu nótunum; 1.1. 90: Nýárstónleikar frá Vínarborg (EUB); 1.1. 90: Cosi fan tutte; 1.1. 90: Söngvarar konungsins. Það er einlæg von mín að Víkverja hugnist einhver ofan- greindra atriða og megi finna sér stund til að njóta þeirra með þeim þúsundum annarra tónlistarann- enda á íslandi, sem reglulega gera Sjónvaipið að Tónlistarhöll heimilis- ins í stofum sínum. Hinrik Bjarnason dagskrárstjóri. 16 rásir á Þingeyri? Þingeyri. SER til furðu sáu Þingeyring’ar nýlega minnkaða útgáfu af ..Skyggni í Mosfellsbæ" á þaki hurðarskyggnis á Brekkugötu Húseigandi, Gunnar Aðalsteins- son, kvaðst ekkert sjá þá stundina en daginn eftir fengi hann „stykki“ með flugvélinni og þá ætti hann að ná ljórum gervihnöttum — 16 rásum, þegar hann væri búinn að koma þessu „stykki“ á sinn stað og íbúar nærliggjandi húsa gætu líka tekið þátt í ævintýrinu, þyrftu bara að útvega sér einhver önnur „stykki" sem kostuðu 40.000 krónur hvert. Hann sagði »Skyggninn“ kosta mikið; eitthvað á annað hundrað þúsund. Þingeyringar hafa lengi verið nýjungagjamir eða framtakssam- ir, eftir því hvað menn vilja kalla það, það sýnir sagan. Jóhannes Ólafsson hreppstjóri lét setja upp háan „staur“ fyrir loftnet árið 1929 og náði útsendingum frá Akureyri fyrir tíma Útvarps Reykjavíkur. Afí Gunnars, Gunnar Guð- mundsson frá Hofi, kom fyrstu manna með sláttuvél í Dýrafjörð og eignaðist fyrstur manna hér sjónvarpstæki, áður en Mýrastöðin var reist til að ná geislanum frá Stykkishólmi og sá nokkrar vikur ekkert nema „snjókomu" sem minnkaði þó dijúgum er endur- varpsstöðin á Mýrum reis. Menn bíða nú spenntir eftir því hvort 16 rásir sjáist á Þingeyri eftir nokkra daga. - Hulda NOUENCO NOVENCO HITABLÁSARAR Fjölbreytilegir notkunar- möguleikar fyrir stór og smáfyrirtæki. NOVENCO hitablásarar fástístæröumfrá 4500-40000 kg kal/t Tenging viö hitaveituvatn, ketilvatn, og gufu. Þreplausstillingeöa þriggjahraöastilling. Fljótvirk hitun og jafnt loftstreymi. Möguleikar á inntaki fyrir f erskt loft til loftræstingar og inntaki fyrir blandaö loft. nnTiiiviv:1 HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SIMI: 685656 og 84530 Þeim verður ekki kak í norsku ullamær fötunum Grandagarði 2, Rvík., sími 28855 ÆVINTÝRABORGIN ISTANBÚL 7 dagar/6 nætur, 1 nótt í Kaupmannahöfn. Verð frá kr. 38.700 Brottfarir: 26. nóv., 14. jan., 21. jan.r 11. feb., 25. feb., 4. mars. VÍN - BÚDAPEST í einum pakka - óskadraumur rætist 6 dagar/5 nætar.^ 00," vikulegar brottíarir. Kaupmahnahöfn 29.700,- S4S Samvinnuferdir - Lartdsýn Austurstrœtl 12 - »91 -69 10-10 • H6tel Sögu vift Hagalorg * 91 -62-22-77 Suöurlandsbraut 18■ ®91 -68-91 -91 • Akureyri:Skipagðtu 14 * 96-2-72 00 6 dagar/5 nætur. Verð frá kr. Verð m.v. gengi 10. nóv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.