Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 9
9 l MOKGUNBLAmÐ i?RIÐJUPAG>UR| 14. NC)V]:.MBEK VJ89 BRÉFA- | BINDIN ! frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. z 3 §3 Múlalundur LAUSBLAÐA- ] MÖPPUR ? 3 frá Múlalundi... |p ... þær duga sem besta bók. Múlalundur | -ekki tjara hepP° 45. leikvika - H.nóvember 1989 Vinningsrööin: 1X1-221-112-2XX 7.335.999- kr. 2 voru meö 12 rétta - og fær hver: 2.928.088- kr. á röð 40 voru með 11 rétta - og fær hver: 49.327- kr. á röð Steingrímur A. Arason Greiðslukort: 25 milljarðar 1988! Um 110 þúsund greiðslukort vóru í notkun hér á liðnu ári. Kortaviðskiptin — í vörum og þjónustu — námu um 25 milljörðum króna 1988, þar af 4 milljörðum í kaupum erlendis. Að auki nota íslendingar eitthvað erlend kort og hafa a.m.k. tvö erlend greiðslukortafyrir- tæki umboðsaðila hér. Staksteinar glugga í greinar Steingríms A. Arasonar í Vísbendingu um þetta efni. Drög að laga- frumvarpi um greiðslukorta- viðskipti Steingrímur A. Arason segir m.a. i grein í Vísbendingu: „Samkvæmt athuga- semdum í drögunum [að frumvarpi vidskiptaráð- herra að lögum um greiðslukort] er gert ráð fyrir að viðskiptatraust eigi að meta með upplýs- ingasöfnun og með því að kortleggja fjárluigs- stöðu umsækjenda. í þvi sambandi er t.d. nefht að til skoðunar hljóti að koma hvort umsækjandi hafi reglulegar tekjur. Þannig er ljóst að „hið nýja viðskiptatraust" er ekkert sem á að koma gegnum reynslu eins og „hið gamla“, heldur á að búa það til með skrifræði og eftir „vísindalegum forskriftum". — Og hinir nýju siðir munu ekki að- eins hafa kostnað og óþægindi í för með sér, heldur einnig útliloka marga frá því að geta notað greiðslukort. Umrædd hugmynd er í andstöðu við hagsmuni korthafii ekki síður en kortaútgefenda. Útgáfu og endurnýjun greiðslu- korta á grundvelli við- skiptatrausts á ekki að innleiða með lögboði. Þess í stað á að endur- skoða og sefja ótvíræðar reglur sem gilda almennt um tryggingarbréf í við- skiptum. Það er t.d. með öllu óviðunandi þegar menn eru fengnir til að skrifa undir tryggingar- bréf án þess að fjárhæð eða gildistimi ábyrgðar- innar sé tilgreindur. Sfíkir pappírar ættu al- mennt að vera óleyfileg- ir, en ekki aðeins í við- skiptum með greiðslu- kort.“ „Kortaskatt- urinn“ Síðan segir: „Varhugaverðasta hugmyndin í drögunum er sú, að ráðherra eigi að h;ifa vald til að ákvarða hámark þess gjalds sem kortafyrir- tækin geta tekið af selj- endum eða kaupmönn- um. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir að notk- un kortanna valdi kostn- aðarauka í verzlun og þar með hærra vöruverði en ella. Samkvæmt þessu skal sá kostnaður sem fylgir notkun greiðslu- korta fyrst og fremst lagður á korthafa. Ef umrædd hugmynd nær fram að ganga, munu kortafyrirtækhi verða að innheimta nýtt gjald af korthöfum, sem væntanlega yrði tiltekinn hundraðshluti af hverri úttekt eða greiðslu. íhlut- un stjómvalda myndi þannig leiða til gjaldtöku, sem gagnvart neytend- um er í engu frábmgðin skattlagningu hins opin- bera. Afskipti stjómvalda hefðu alveg eins getað verið á þann veg að inn- heimta gjaldið af korthöf- um og miðla því síðan til verzlana og amiarra fyr- irtækja. Það er þ'ví full ástæða til að kenna hug- myndina við skattlagn- ingu og segja hana fela í sér „kortaskatt“.“ Verðbólgan er söku- dólgurinn Höfundur lciðir líkur að því að „kortaskattur- inn“ muni draga úr fram- feiðslu og verzfun ein- hvem tíma. Herkostnað- urinn gæti því reynzt hár og mögulegur spamaður einstakra kaupmanna leiða til aukins kostnaðar framleiðenda. Síðari grein hans lýkur á þess- um orðum: „„Kostnaðinn" sem fylgir greiðslukortum má fyrst og fremst rekja til verðbólgunnar sem þar með er meginorsök þeirrar óánægju sem notkun kortanna hefur valdið. Við stöðugt verð- lag hafa þessi viðskipti hins vegar ótvíræðan ávimiing í för með sér bæði hvað varðar verzfun og atvinnu almemit. Fyrirhugaður „korta- skattur" á ekki að taka mið af þróun verðlags og má því segja að forsend- ur fyrir honum séu þar með brostnar. Mikil verð- bólga dregur úr áhrifum hans á meðan áhrif hans í lítilli verðbólgu eða verðhjöðnun gætu orðið víðtækur samdráttur í verzlun og atvinnu. Ráðherra er ætlað að ákvarða hámark gjald- töku kortafyrirtælga af seljendum. Þessi gjald- taka stenzt hins vegar ekki í framkvæmd, ef hún á aðeins að fela i sér eina prósentu. í dag er gjald- takan mismunandi eftir eðli verzlunar. Hún er samningsatriði þótt hún lúti hveiju sinni almenn- um reglum sem meðal annars taka tillit til heild- arveltu og veltuhraða birgða. Eitt hámark myndi þannig valda mis- munun í verzluninni. — Og því verður ekki trúað að hugmyndin sé sú að ráðherra eigi að ákveða mismunandi „korta- skatt“ og þannig ákveða gjaldskrá kortafyrirtækj- anna.“ Muniö hópleikinn - upplýsingar í síma 68 83 22 STÖÐUG O G ÖRUGG ÁVÖXTUN / Arangur strangrar fjárfestíngarstefnu VIB Tölurnar í töflunni tala sínu máli. Þær sýna ávöxtun Sjóðsbréfa yfir verðbólgu síðustu 3, 6 og 12 mánuði. Hún hefur ekki breyst mikið þrátt fyrir vaxtalækkanir og erfitt ástand í efnahagsmálum. Ávöxtun yfir verðbólgu síðastliðna 3 mán. 6 mán. 12 mán. Sjóðsbréf 1 9,2 9,2 10,1 Sjóðsbréf 2 10,2 10,4 10,6 Sjóðsbréf 3 7,8 7,8 8,6 Sjóðsbréf 4 9,8 9,7 _* *Sjóður 4 hóf starfsemi sína í febrúar VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30 í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.