Morgunblaðið - 14.11.1989, Síða 9

Morgunblaðið - 14.11.1989, Síða 9
9 l MOKGUNBLAmÐ i?RIÐJUPAG>UR| 14. NC)V]:.MBEK VJ89 BRÉFA- | BINDIN ! frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. z 3 §3 Múlalundur LAUSBLAÐA- ] MÖPPUR ? 3 frá Múlalundi... |p ... þær duga sem besta bók. Múlalundur | -ekki tjara hepP° 45. leikvika - H.nóvember 1989 Vinningsrööin: 1X1-221-112-2XX 7.335.999- kr. 2 voru meö 12 rétta - og fær hver: 2.928.088- kr. á röð 40 voru með 11 rétta - og fær hver: 49.327- kr. á röð Steingrímur A. Arason Greiðslukort: 25 milljarðar 1988! Um 110 þúsund greiðslukort vóru í notkun hér á liðnu ári. Kortaviðskiptin — í vörum og þjónustu — námu um 25 milljörðum króna 1988, þar af 4 milljörðum í kaupum erlendis. Að auki nota íslendingar eitthvað erlend kort og hafa a.m.k. tvö erlend greiðslukortafyrir- tæki umboðsaðila hér. Staksteinar glugga í greinar Steingríms A. Arasonar í Vísbendingu um þetta efni. Drög að laga- frumvarpi um greiðslukorta- viðskipti Steingrímur A. Arason segir m.a. i grein í Vísbendingu: „Samkvæmt athuga- semdum í drögunum [að frumvarpi vidskiptaráð- herra að lögum um greiðslukort] er gert ráð fyrir að viðskiptatraust eigi að meta með upplýs- ingasöfnun og með því að kortleggja fjárluigs- stöðu umsækjenda. í þvi sambandi er t.d. nefht að til skoðunar hljóti að koma hvort umsækjandi hafi reglulegar tekjur. Þannig er ljóst að „hið nýja viðskiptatraust" er ekkert sem á að koma gegnum reynslu eins og „hið gamla“, heldur á að búa það til með skrifræði og eftir „vísindalegum forskriftum". — Og hinir nýju siðir munu ekki að- eins hafa kostnað og óþægindi í för með sér, heldur einnig útliloka marga frá því að geta notað greiðslukort. Umrædd hugmynd er í andstöðu við hagsmuni korthafii ekki síður en kortaútgefenda. Útgáfu og endurnýjun greiðslu- korta á grundvelli við- skiptatrausts á ekki að innleiða með lögboði. Þess í stað á að endur- skoða og sefja ótvíræðar reglur sem gilda almennt um tryggingarbréf í við- skiptum. Það er t.d. með öllu óviðunandi þegar menn eru fengnir til að skrifa undir tryggingar- bréf án þess að fjárhæð eða gildistimi ábyrgðar- innar sé tilgreindur. Sfíkir pappírar ættu al- mennt að vera óleyfileg- ir, en ekki aðeins í við- skiptum með greiðslu- kort.“ „Kortaskatt- urinn“ Síðan segir: „Varhugaverðasta hugmyndin í drögunum er sú, að ráðherra eigi að h;ifa vald til að ákvarða hámark þess gjalds sem kortafyrir- tækin geta tekið af selj- endum eða kaupmönn- um. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir að notk- un kortanna valdi kostn- aðarauka í verzlun og þar með hærra vöruverði en ella. Samkvæmt þessu skal sá kostnaður sem fylgir notkun greiðslu- korta fyrst og fremst lagður á korthafa. Ef umrædd hugmynd nær fram að ganga, munu kortafyrirtækhi verða að innheimta nýtt gjald af korthöfum, sem væntanlega yrði tiltekinn hundraðshluti af hverri úttekt eða greiðslu. íhlut- un stjómvalda myndi þannig leiða til gjaldtöku, sem gagnvart neytend- um er í engu frábmgðin skattlagningu hins opin- bera. Afskipti stjómvalda hefðu alveg eins getað verið á þann veg að inn- heimta gjaldið af korthöf- um og miðla því síðan til verzlana og amiarra fyr- irtækja. Það er þ'ví full ástæða til að kenna hug- myndina við skattlagn- ingu og segja hana fela í sér „kortaskatt“.“ Verðbólgan er söku- dólgurinn Höfundur lciðir líkur að því að „kortaskattur- inn“ muni draga úr fram- feiðslu og verzfun ein- hvem tíma. Herkostnað- urinn gæti því reynzt hár og mögulegur spamaður einstakra kaupmanna leiða til aukins kostnaðar framleiðenda. Síðari grein hans lýkur á þess- um orðum: „„Kostnaðinn" sem fylgir greiðslukortum má fyrst og fremst rekja til verðbólgunnar sem þar með er meginorsök þeirrar óánægju sem notkun kortanna hefur valdið. Við stöðugt verð- lag hafa þessi viðskipti hins vegar ótvíræðan ávimiing í för með sér bæði hvað varðar verzfun og atvinnu almemit. Fyrirhugaður „korta- skattur" á ekki að taka mið af þróun verðlags og má því segja að forsend- ur fyrir honum séu þar með brostnar. Mikil verð- bólga dregur úr áhrifum hans á meðan áhrif hans í lítilli verðbólgu eða verðhjöðnun gætu orðið víðtækur samdráttur í verzlun og atvinnu. Ráðherra er ætlað að ákvarða hámark gjald- töku kortafyrirtælga af seljendum. Þessi gjald- taka stenzt hins vegar ekki í framkvæmd, ef hún á aðeins að fela i sér eina prósentu. í dag er gjald- takan mismunandi eftir eðli verzlunar. Hún er samningsatriði þótt hún lúti hveiju sinni almenn- um reglum sem meðal annars taka tillit til heild- arveltu og veltuhraða birgða. Eitt hámark myndi þannig valda mis- munun í verzluninni. — Og því verður ekki trúað að hugmyndin sé sú að ráðherra eigi að ákveða mismunandi „korta- skatt“ og þannig ákveða gjaldskrá kortafyrirtækj- anna.“ Muniö hópleikinn - upplýsingar í síma 68 83 22 STÖÐUG O G ÖRUGG ÁVÖXTUN / Arangur strangrar fjárfestíngarstefnu VIB Tölurnar í töflunni tala sínu máli. Þær sýna ávöxtun Sjóðsbréfa yfir verðbólgu síðustu 3, 6 og 12 mánuði. Hún hefur ekki breyst mikið þrátt fyrir vaxtalækkanir og erfitt ástand í efnahagsmálum. Ávöxtun yfir verðbólgu síðastliðna 3 mán. 6 mán. 12 mán. Sjóðsbréf 1 9,2 9,2 10,1 Sjóðsbréf 2 10,2 10,4 10,6 Sjóðsbréf 3 7,8 7,8 8,6 Sjóðsbréf 4 9,8 9,7 _* *Sjóður 4 hóf starfsemi sína í febrúar VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30 í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.