Morgunblaðið - 03.08.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.08.1991, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. AGUST 1991 8 í DAG er laugardagur 3. ágúst, sem er 215. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.11 og síðdegisflóð kl. 24.41. Fjara kl. 5.53 og kl. 18.36. Sólar- upprás í Rvík. kl. 4.42 og sólarlag kl. 22.23. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl., 13.34 og tunglið er í suðri kl. 7.53. (Almanak Háskóla Islands.). Þér skuluð engu auka við þau boðorð, sem ég legg fyrir yður, né heldur draga nokkuð frá, svo að þér varðveitið skipanir Drottins Guðs yðar .. .(5. Mós. 4,2.). 1 2 ' ■ m 6 J 1 m pf 8 9 m 11 m 13 14 15 B 16 LÁRÉTT: 1 átt, 5 félag, 6 deyðir, 9 stúlka, 10 frumefni, 11 pípa, 12 hestur, 13 bæta, 15 fjallsbrún 17 illa innrættur. LÓÐRÉTT: 1 mótmælir, 2 ristir, 3 tjón, 4 magrari, 7 tala um, 8 dvetfast, 12 meltingarfæri, 14 megna, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 vola, 5 átak, 6 púta, 7 rá, 8 leiti, 11 al, 12 ofn, 14 ut- an, 16 sannar. LÓÐRÉTT: 1 vopnlaus, 2 látni, 3 ata, 4 skrá, 7 rif, 9 elta, 10 tonn, 13 nýr, 15 an. MINNINGARKORT LANDSSAMTÖK ITC á ís- landi. Minningarkort minn- ingarsjóðs Ástu Blomsterberg fást hjá: Hjördísi s. 28996, Kristínu s. 74884 og Ingu s. 656199. DAGBÓK Sjá ennfremur bls. 35 ÁRNAÐ HEILLA úst er áttræð frú Klara J. Hall, Hátúni 10A Rvík. Eig- inmaður hennar var Karl The- odór Hall. Hann lést í ársbyij- un 1945. Hún tekur á móti gestum í kristniboðssalnum, Háaleitisbr. 58 á afmælisdag- inn, kl. 19-22. Df|ára afmæli. Þriðju- OU daginn 6. ágúst næstkomandi, er áttræður Arnór Valgarður Jónsson frá Mýrarlóni í Eyjafirði, Hraunbæ 76, Rvík. Á af- mælisdaginn tekur hann á móti gestum í sal Tannlækna- félagsins í Síðumúla 35, eftir kl. 20.30. Q f\ára afmæli. í gær, 2. ÖU ágúst varð áttræður Úlfar Þórðarson læknir, Bárugötu 13, Rvík. Hann hefur starfað hér í borginni sem augnlæknir frá því sumarið 1940. Hann var borgarfulltrúi á árunum 1958-1978 og lét sig einkum varða sjúkrahúsmál. Var t.d. um árabil formaður bygging- arnefndar Borgarspítalans og sat í stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar. Hann var lengi formaður Iþróttabanda- lags Reykjavíkur. Trúnaðar- læknir flugmálastjórnar hefur hann verið um áratuga skeið. Kona hans er Unnur Jóns- dóttir. ágúst er 75 ára Þórdís Guð- mundsdóttir, Rauðarárstíg 40 í Rvík. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur, Garðaflöt 3, Garðabæ, á afmælisdaginn eftir kl. 16. ára afmæli. í dag 3. ágúst, er sextugur Guðmundur Guðlaugsson, Hofteigi 22 Rvík. Hann er verkstjóri hjá Eimskipafél. Islands. Kona hans er Jó- hanna Pálsdóttir. Þau eru að heiman. ára afmæli. Á mánu- daginn kemur, 5. ág- úst, er sextugur Friðrik Her- mannsson lögreglufulltrúi, Rauðalæk 71, Rvík. Hann er frá Látrum í Aðalvík og þar verður hann í sumarbú- stað sínum á afmælisdaginn og tekur á móti gestum. Friðrik Hermannsson. Helgi Victorsson verslunar- maður, Drápuhlíð 37, Rvík. Eiginkona hans er Guðfinna Gröndal skrifstofumaður. Þau eru að heiman. ^/\ára afmæli. Hinn 5. OvF þ.m., mánudag, er sextugur Magnús Pétursson í Norðurbæ á Rangárvöll- um. Hann er frá Kirkjubæ í Vestmannaeyjum. Kona hans er Þórdís Guðmundsdóttir. Hún verður sextug 27. ágúst. Á laugardaginn kemur, 10. þ.m., taka þau á móti gestum á heimili sínu. ára afmæli. í dag, 3. þ.m., er sextugur Dómstóll Evrópubandalagsins: Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. ágúst — 8. ágúst, að báðum dögum meðtöldum er i Háaleitis Apóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, opið til kl. 22 alla vaktvikunnar nema sunnudag. Háaletis Apótek hefur vakt mánud. 5. égúst, verslunarmannadaginn. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavik: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl, 9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og réðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10- 11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið ki. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tH kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, i Alþýöuhús- inu Hverfisgötu opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsíngar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, 8. 601770. Viötalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mónud.— föstud. kl, 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökln. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin aumarmán. món./föst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 i s.: 623045. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: lltvarpaö er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790. og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatínrv kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldre er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daoa kl. 18.30 tjl kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Úm helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19. Handrita- salur mónud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alia daga nema mánudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á Islenskum verkum I eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Husdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mónudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudag 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkun Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.