Morgunblaðið - 03.08.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.08.1991, Blaðsíða 41
Minning. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1991 41 Ásta Viðarsdóttir Fædd 18. október 1953 Dáin 29. júlí 1991 Dáinn, horfinn, harraafregn. Hvílíkt orð mig dynur yfír, en ég veit að látinn lifir það er huggun harmi gegn. (J.H.) Mig langar með fáum orðum að minnast mágkonu minnar sem lést á Landspítalanum 29. júlí eft- ir tveggja ara baráttu við illvígan sjúkdóm. Ásta bar sjúkleika sinn af aðdáunarverðri stillingu og æðruleysi, slíkt er okkur hinum þörf lexía og áminning um þakk- læti fyrir vellíðan og góða heilsu. Ásta og Guðni voru samhent hjón, það kom best í ljós á 40 ára afmælisdegi Guðna, þá bakaði Ásta og skreytti tertur þótt fársjúk væri. Ásta og Guðni eignuðust þijá syni, Viðar, 20 ára, Karel, 18 ára, og Atla Má, aðeins 8 ára. Þeir sjá nú á eftir móður sinni sem var líka vinur þeirra. Hvers virði er ailt heimsins prjál? Þessi orð hafa oft Hafsteinn Hálfdán- arson — Kveðjuorð Fæddur 3. ágúst 1972 Dáinn 12. maí 1991 Sannlega, sannlega segi ég yðun Sá sem heyrir orð mitt og trúir þeim, sem sendi mig, hefur eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur er hann stiginn yfir frá dauðanum til lifsins. (jóh. 5, 24.) Ég hrópa hátt til Drottins, hástöfum grátbæni ég Drottin. Ég úthelli kveini mínu fyrir honum, tjái honum neyð mína. Þegar andi minn örmagnast í mér, þekkir þú götu mína. Á leið þeirri er ég geng ' hafa þeir lagt snörur fyrir mig. Ég lít til hægri handar og skyggnist um, en enginn kannast við mig. Mér er varnað sérhvers hælis, enginn spyr eftir mér. (Sálm. 142, 2.-5.) Kveðja frá móður og systrum. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, IÓHÖNNU GUÐNADÓTTUR, Kirkjustíg 7, Eskifirði. Kristinn Hallgrimsson, börn, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför JÓNASAR KRISTINS HÓLM, Álfaskeiði 72, Hafnarfirði. Hrafnhildur Sigurðardóttir, Herbert J. Hólm, Björk Rögnvaldsdóttir, Ragnar Jónsson. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- manns míns, föður okkar og tengdaföður, GÍSLA JÓNSSONAR fyrrv. forstöðumanns, Löngubrekku 9, Kópavogi. Sérstakar þakkir færum við heimahjúkrun Kópavogs. Erna Gunnarsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir, Jakob Frímann Magnússon, Gunnar Leo Gíslason, Þórunn Daðadóttir og barnabörn. t Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóð- ur, ömmu og langömmu, ÞURÍÐAR GUÐJÓNSDÓTTUR, Ljósaklifi, Hafnarfirði. Starfsfólki Sólvangs í Hafnarfirði sendum við sérstakar þakkir. Benedikt Guðnason, Droplaug Benediktsdóttir, Jón S. Hannesson, Gunnar Benediktsson, Erna Kjærnested, Örlygur Benediktsson, Ingigerður Gissurardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. sótt að mér þegar ég.hef hugsað til Ástu sem barðist hetjulega á móti illvígum sjúkdómi og þegar hún var spurð hvernig henni liði, svaraði hún ætíð: „Ég held ég sé betri en ég var í gær.“ Sagt er að aldrei sé meira á okkur lagt en við getum borið. Elsku Guðni, Atli Már, Viðar, Anna, Karel, Vigdís, foreldrar, systkini og aðrir aðstandendur, megi algóður Guð styrkja ykkur í sorg ykkar. Guð blessi Ástu og veiti henni eilífan frið. Sigrún t Þökkum af alhug öllum þeim, er sýndu samúð og veittu okkur styrk við andlát og útför elskulegs sonar okkar og bróð- ur, JÓNSFINNS KJARTANSSONAR. Kristin S. Guðjónsdóttir, Haraldur G. Samúelsson, Guðrún Ó. Samúelsdóttir, Borgný Samúelsdóttir, Arnlaugur Kr. Samúelsson, Drengur H. Samúelsson, Gísli S. Samúelsson, Jónína I. Samúelsdóttir, Kjartan Magnússon, Ásta Benediktsdóttir, Guðmundur Árnason, Halldór Gunnlaugsson, Þuríður J. Ágústsdóttir, Sóley Ósk Stefánsdóttir, Hulda B. Georgsdóttir, Þorsteinn Óla Þorbergsson, Kristján Gaukur Kristjánsson. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför elskulegs sonar okkar, bróður, mágs, barnabarns og frænda, BARÐA PÁLS ÓSKARSSONAR. Þórunn Vilbergsdóttir, Óskar Magnússon Lilian Óskarsdóttir, Júlíus Ólafsson, Ragnheiður Óskarsdóttir, Birgir Edwald, Sigríður Óskarsdóttir, Þór Hagalín, Vilbergur Magni Óskarsson, Brynja Björgvinsdóttir, Eyrún Óskarsdóttir, Gísli B. Bogason, Edda Óskarsdóttir, Ólafur Andri Ragnarsson, Hallgrfmur Óskarsson, Þórunn Jóna Hauksdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir og systkinabörn. Hlutabréf í áskrift -arðbær leið til skattafsláttar Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins hefur ákveðið að koma til móts við þá fjölmörgu sem kjósa að nýta sér skattafslátt og bjóða hlutabréf í áskrift. 17.200 krónur á mánuði í 5 mánuði, tryggja þér hámarks skattafslátt. Kostimir eru augljósir: • Þú tryggir þér skattafslátt á næsta ári, allt að 34.000 krónum. • Þú fjárfestir í hlutabréfum sem geta skilað góðum arði. Söiuverð bréfa í Almenna hlutabréfasjóðnum hefur hækkað um 10,5% frá áramótum. • Þú sleppur við biðröðina í desember! Svona einfalt er það: Þú fyllir út þennan seðil, sendir okkur og ert orðinn áskrifandi. Ég undirrituð (aður) óska eftir að kaupa hlutabréf í Almenna hlutabréfasjóðnum. Vinsamlega skuldfærið á greiðslukort mitt: Visa nr. Gildistími Uoahæð á mánuði Euro nr. Gildistími Uaahæð á mánuði 1 I Vinsamleaast sendið gíróseðil Upphæð á mánuði 1 Nafn Heimili Staður 1 I Kt. Undirskrift í J & VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFEST1NGARFÉLACSINS HF. HAFNARSTRÆTl 7, 101 REYKJAVÍK, S. (91) 28566 • KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK, S. (91) 689700 RÁÐHÚSTORGI 3, 600 AKUREYRI, S. (96) 11100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.