Morgunblaðið - 03.08.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.08.1991, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR I KORFUKNATTLEIKUR 51 Hotaling og Jón Öm ■ herbúðir Hauka Breyttíyrirkomulag á Reykjanesmótinu - leikið heima og heiman BANDARIKJAMAÐURINN Larry Hotaling hefur gengið til liðs við úrvalsdeildarliðs Hauka og er hann væntanlegur til Hafnarfjarðar á þriðjudaginn. „Hotaling hefur komið víða við, en hann lék síðasr með 2. deildarliðinu Tromsö í Noregi, sem tryggði sér 1. deildarsæti með fullu húsi stiga,“ sagði Ingvar Kristinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka í stuttu spjalli við Morgunblaðið í gærkvölldi. Haukar hafa einnig fengið Jón Örn Guðmundsson til liðs við sig, en Jón Örn, sem lék áður með ÍR, lék með Þór sl. keppnistímabil. „Hotaling og Jón Örn koma til með að styrkja lið okkar mikið,“ sagði Ingvar. Hotaling, sem er 30 ára og 2.02 m, leikur söðu miðherja og hefur hann sett frákastmet í Noregi og víða, en hann hefur einnig leikið með liðum í Ástralíu, Englandi og Nýja-Sjálandi. „Við höfum aflað okkur upplýsingar um að hann sé sterkur vamarleikmaður og einnig sóknarleikmaður,“ sagði Ingvar. Hotaling stjórnar sinni fyrstu æfingu hjá Haukum á þriðjudaginn, en þá hefst undingurbúningur liðs- ins fyrir Reykjanesmótið á fullum krafti. Búið er að breyta fyrirkomu- lagi mótsins, þannig að nú er leikið heima og heiman, en áður fór mótið fram á einum stað. Pimm lið taka þátt í mótinu: Haukar, Breiðablik og Suðurnesjaliðin Keflavík, Njarðvík og Grindavík. Bandaríkjamaður til Þórsara Lék stórt hlutverk með tyrknesku li Brad Casey, þjálfari úrvald- seildarliðs Þórs í körfuknatt- leik hefur náð sér í Bandaríkja- mann fyrir veturinn. Sá heitir Michael Ingram, FráReyni 26 ára miðherji. Eiríkssyni Ingram sem er á Akureyri 2,03 metrar á hæð lék í 1. deildinni í Tyrklandi síðasta vetur og skoraði að sögn 35 stig og tók tuttugu fráköst í leik. Casey hefur fylgst með Ingram og þekkir því vel til leikmannsins en sagðist jafnframt ekki hafa átt von á því að Ingram hefði áhuga á að leika hérna á landi. Svo reyndist þó vera, Þór hefur náð samningum við Ingram og aðeins á eftir að skrifa undir. J6n Örn Guðmundsson hefur gengið til liðs við Hauka. GOLF / LANDSMOT Vallarmet Ragnars á Hellu Úlfar Jónsson og Karen Sœvarsdóttir líkleg til að verja titla sína. ÚLFAR Jónsson GK og Karen Sævarsdóttir GS virðast líkleg til að verja íslandsmeistaratitla sína í golfi í dag. Eftir þrjá keppnisdaga af fjórum á Landsmóti GSÍ hefur Úlfar sex högga forskot í karlaf lokki og Karen hefurátta högga forskot á Ragnhildi Sigurðardóttir GR í kvennaflokknum. RAGNAR Ólafsson, setti vallar- met á þriðja degi Landsmóts GSÍ á Hellu í gær. Ragnar lék átján holumar á 68 höggum og skaust upp í 2. sætið. Litlu munaði að Ragnar næði að leika á 67 höggum, - hann „púttaði" aðeins örfáum sentimetrum of stutt í síðustu hol- unni. „Frammistaða Ragnars í 'dag sýnir hve mikill keppnismaður hann er og hann er kominn aftur í barátt- una,“ sagði Úlfar sem lék á sjötíu höggum í gær. „Eg lék vel í dag og með smá heppni hefði ég getað náð 2-3 nögga betra skori. Ég náði fjórum ,fuglum“ og þeir hefðu getað orðið sex ef mér hefði ekki mistekist .vívegis í tveggja metra „púttum“ í síðustu holunum," sagði Úlfar sem byijar að leika klukkan 15:20 í dag ásamt þeim Ragnari og Guð- mundi Sveinbjömssyni. Karen bætti forskotið íslandsmeistarinn Karen Sæv- Ragnar Ólafsson með vallarmet. arsdóttir bætti forskot sitt með því að leika á 76 höggum, sem er nýtt vallarmet, en hún og Ragnhildur Sigurðardóttir settu vallarmet á fimmtudaginn - 77 högg. Ragn- hildur náði ekki eins góðu skori í gær, en hún lék á 81 höggi og Þórdís Geirsdóttir, sem er í þriðja sæti, lék á 86 höggurh. Þær Karen, Ragnheiður og Þórdís byria að spila kl. 12:20. Krebbs. Happel. /pfám FOLK' ■ DAN Krebbs sem lék á síðasta keppnistímabili með Grindavík leikur líklega með liðinu í vetur. Krebbs lýsti því yfir eftir síðasta keppnistímabil að hann mundi ekki leika meira með liðinu, hann hafði hug á því að komast að hjá liði í Frakklandi. Ekkert varð af því og Krebbs gefur UMFG endanlegt svar á næstu dögum. ■ ERNST Happel fyrrum þjálfari hollenska landsliðsins í knatt- spyrnu er talinn vera með krabba- mein. Happel þjálfar nú atw^ urríska liðið Tyrol, mætir mjög óreglulega á æfíngar og hefur grennst mikið að undanförnu. Hann er nú aðeins um fímmtíu kíló að þyngd. ■ Cesai' Luis Menotti sem þekkt- astur er fyrir að leiða Argentínu til sigurs á HM 1978, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Mexíkó. H EYJÓLFUR Sverrisson og fé- lagar hans hjá Stuttgart máttu þola tap, 0:1, í Duisburg í gær- kvöldi í þýsku meistarakeppninni. ÚRSLIT Landsmótið í golfi Staðan fyrir siðasta keppnisdag á Hellu. Meistaraflokkur karla: Úlfar Jónsson, GK.....................212 Ragnar Óiafsson, GR...................218 Guðmundur Sveinbjömsson, GK...........218 Þórður E. Ólafsson, GL................219 Jón H. Guðiaugsson, NK................220 Jón Karlsson, GR......................221 Sigurður Sigurðsson, GS...............221 Sigurjón Arnarson, GR.................221 Kristinn G. Bjarnason, GL.............221 Hjalti Pálmason, GR...................222 Sigurður Hafsteinsson, GR.............222 Örn Arnarson, GA......................222 Björn Knútsson, GK....................^22 Meistaraflokkur kvenna: Karen Sævarsdóttir, GS................231 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR.."L."!L!!239 Þórdís Geirsdóttir, GK................250 Ásgerður Sverrisdóttir, GR..........."253 Herborg Arnardóttir, GR...............258 Andrea Ásgrímsdóttir, GFH.............262 Svala Óskarsdóttir, GR................265 1. flokkur karla: Örn S. Halldórsson, GSS...............222 Friðþjófur Helgason, NK...............223 Sævar Egilsson, NK...................'223 Siguijón R. Gíslason, GK..............225 Davíð Jónsson, GS.....................225 Gísli Sigurbergsson, GK...............227 ÓlafurGylfason, GA....................229 Kjartan Gunnarsson, GOS...............229 Kristján Ágústsson, GKJ............. 231 Amar Baldursson, GÍ...................231 Ulfar Jónsson er með sex högga forskot. iLokastaðan í flokkunum sem Hvaleyrinni í Hafnarfirði. 1. flokkur karla: Kristján V. Kristjánsson, GK.... Jónas Hjartarson, GR............ Brynjar Bjömsson, GR............ Jónas vann eftir umspil. Ragnar Gunnarsson, GR........... Viktor Sturlaugsson, GR......... Elías Heigason, GK.............. Ámi Páll Jónsson, GK............ GuðmundurF. Sigurðsson, GR....". EinarG. Gunnarsson, GS.......... Kristinn Kristjánsson, GÍ....... ðmar Arason, GR................. 2. flokkur karla: Jón B. Hannesson, GA............ Magnús Garðarson, GS.......... Guðiaugur Gíslason, GK.......... Magnús vami eftir umspil. Víðir S. Jónsson, GSG........... Pálmi Einarsson, GHH........... Þorgeir Ver Haildórsson, GS......... GuðbjarturÞormóðsson, GK........ Guðmundur ó. Guðmundsson, GR . Halldór Sigurðsson, GR.......... Erling Pedersen, GR............. 2. flokkur kvenna: Sigurbjörg Gunnarsson, GS....... Magddalena S. Þórisdóttir, GS... Selma Hannesdóttir, GR.......... Sigrún Gunnarsdóttir, GR.....'..... Sigríður Kristinsdóttir, GR..... hafdis Gunnlaugsdóttir, GS...... kepptu á ...325 ...329 ...329 ...330 ...334 ...335 ...335 ...335 ...337 ...337 ...337 ..313 ..315 ..315 ..316 ..317 ..317 -.317 ..318 ..318 ..319 ..378 ..391 ..397 ..399 ..401 ..408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.