Morgunblaðið - 03.08.1991, Side 38

Morgunblaðið - 03.08.1991, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. AGUST 1991 ÞRIÐJUDAGUR 6. AGUST SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Sú kemurtíð(18). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum. 18.20 ► Ofurbangsi(12)(Sup- erted). Bandarískurteiknimynda- flokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Á mörkun- um. (Bordertown). 19.20 ► Hveráað ráða? b a STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Besta bókin. Síðasti þátt- ur. 17.55 ► Barnadraumar. Endur- tekinn þáttur. 18.05 ► Táningarnir í Hæðar- gerði. Teiknimynd. 18.30 ► Eðaltónar. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 TF 19.50 ► Jóki björn.Teikni- mynd. 20.00 ► Frét— tirog veður. 23.30 24.00 20.30 ► Sæk- jast sér um líkir. Gam- anmyndaflokk- ur. 21.00 ► Nýjasta tækni og vísindi. [ þættinum verður fjallað um framfarir í réttarlæknisfræði, nýjustu augnlinsurn- aro.fl. 21.15 ► Matlock. Bandarískursaka- málamyndaflokkur. 22.05 ► Póstkort frá Parfs (Clive James - Postcards). Breskur heimildamyndaflokkur í léttum dúr. b ú. STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður. 20.10 ► Fréttastofan. Framhaldsmyndaflokkur. 21.00 ► VIS- A-sport. íþróttaþáttur. 21.30 ► Hunter. Saka- málamyndaflokkur. 23.00 ► Ell- efufréttir. 23.10 ► Hris- tu af þér slenið. 23.30 ► Dagskrárlok. 22.20 ► Riddarar nútím- ans. Breskurspennuflokkur með gamansömu ívafi. 23.10 ► Urræðaleysi (Au Bout Du Rouleau). Frönsk spennumynd sem segir frá mani sem nýlega hefur afplánað dóm fyrir manndráp. Hann fremur innbrot þar sem hann vegur annan mann. Bönnuð börnum. 00.40 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: IMýjasta tækni og vísindi ■■■■ Það er einkum fernt til umfjöllunar í þessum þætti um Q "1 00 nýjustu tækni og vísindi. Er þar fyrst að nefna umfjöllun “ um framfarir í réttarlæknisfræði og nýjungar á sviði réttar- rannsókna, svo sem DNA-rannsóknir og kúluþvottur. Nýjustu augnl- insurnar verða einnig skoðaðar í þættinum og rætt um einnota og langtíma augnlinsur. Sjúkdómsgreining um gerfihnött er nú orðin möguleg og verður sýnt hvernig hún fer fram með aðstoð sjónvarps- upptökuvéla og tölva. Að síðustu fáum við að kynnast landupplýsinga- kerfinu svonefnda sem verið er að byggja á Reykjavíkursvæðinu. Umsjónarmaður þáttarins er Sigurður H. Richter. Aðalstöðin: Spurt og spjallað ■■■■■ Gestur Ragnars oo 00 Halldórssonar í þættinum Spurt og spjallað í kvöld er Stefán Baldursson leikstjóri. Stefán lauk prófi í leikhús- og kvik- myndafræðum frá Stokk- hólmsháskóla 1971 ogstarf- aði eftir það sem lausráðinn leikstjóri hjá Leikfélagi Reykjavíkur, Þjóðleikhúsinu og víðar en varð fastráðinn leikstjóri við Þjóðleikhúsið og leikhúsritari 1977. Enn fremur hefur hann unnið að gerð leiklistarþátta bæði fyrir útvarp og sjónvarp. Stefán var ráðinn leikhús- stjóri Leikfélags Reykjavík- ur 1980 en frá og með 1. september n.k. er hann Þjóðleikhússtjóri. í þættin- um í kvöld munu Ragnar og Stefán fyrst og fremst ræða um leikstjórnarferil Stefáns og sköp- unarstarf í leikhúsinu. Stefán Baldursson UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðný Hallgríms- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Daniel Þorsteinsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Ámason flytur þátt- inn. (Einnig útvarþað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Sýnt en ekki sagt Bjarni Daníelsson spjallar um sjónrænu hliðina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 • 9.00 Fréttir. 9.03 Á ferð um Vonarskarð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Frumflutt í september í fyr'ra.) 9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur" eftir Karl Helgason. Höfundur les. (22) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Það er svo margt. Þáttur fyrir allt heimilisfólk- ið. Meöal efnis er Eldhúskrókurínn. Umsjón: Sigr- ún Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 19. aldar. Umsjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) ■ 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Tjaldstæöi. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað i nætur- útvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikarinn" eftirChristof Hein Sigurður Karlsson les þýðingu Sigurðar Ingólfssonar (9) 14.30 Miðdegistónlist. - Konsert ópus 9 númer 2 eftir Tomaso Gio- vanni Albinoni. Guildhall strengjasveitin leikur; Robert Salter stjórnar. - Konsertó grossó í F-dúr eftir Pietro Antonio Locatelli. Kammersveitin í Heidelberg leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Vilborg Dagbjartsdóttir talar. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. I Reykjavík og nágrenni með Sigurlaugu M. Jónasdóttur. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 17.30 Tónlist á síðdegi. Sinfóníetta eftir Leos Janac- ek. Filharmóníusveitin í Berlín leikur; Claudio Abbado stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekínn þáttur frá morgni' sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir fjalla um tónlist ■ Ljóð og tónar Umsjón: Áskell Másson. (Endurtek- inn þáttur frá fyrra laugardegi.) 21.00 í dagsins önn - Nátthrafnar. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttír, 21.30 Hljóðfærasafniö. Fáheyrð hljóðfæri. René Clemencic leikur á fornar flautur úr hornum, smalaflautur og flautur frá miðöldum, endurreisn- ar- og barrokktímabilinu. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið. „Ólafur og Ingunn" eftir Sigrid Undset Fyrsti þáttur. Út- varpsleikgerð: Per Bronken. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdótt- ir. Leikendur: Stefán Sturla Sigurjónsson, Þórey Sigþórsdóttir, Eyvindur Erlendsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Sigurður Skúlason, Hákon Waage, Gunnar Ey- jólfsson og Harpa Arnardóttir. (Frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál, (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegum mönnum Einar Kárason flytur. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Guðmundur Birgisson. Þórunn Bjarnadóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiðihornið, Þröstur Ellíðason segir veiði- fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm- asson sifur við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með The Texana Dames. Lif- andi rokk. 20.30 Gutlskífan. - Pipes of peace/Paul McCartney 1982. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16,00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþríðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnír. - Næturlögin hálda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 12.00 í hádeginu. Létt lög. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiðum. islensk dægurlög að ósk hiustenda. Óskalagasíminn er 626060. 19.30 Hitað upp fyrir sveitasæiuna. 20.00 í sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00 Spurt og spjallað. Ragnar Halldórsson tekur á móti gestum í hljóðstofu. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón. Randver Jensson. ALFA FM 102,9 09.00 Tónlist. Kl. 9.55 Veðuríregnir. 10.00 Blandaðir ávextir í umsjón Yngva R. Yngva- sonar og Theódórs Birgissonar. (endurtekinn) 11.00 Tónlist. kl. 15,55 Veðurfregnir. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Hjálpræðishersins. Hlustend- um gefst kostur á að hringja i sima 675300 eða 675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænarefni. 24.00 Dagskrárlok BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunþáttur. Júlíus Brjánsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. 15.00 Kristófer Helgason. 17.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Haraldur Gíslason. 00.00 Björn Þórir Sigurösson. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson í morgunsárið., Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 Islenskt tónlistarsumar. Kl, 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek- kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15 Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta- saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur- inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 l’var Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin helduráfram. Kl. 14.30 Þriðja7 og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ívar á lokasprettínum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis- dóttir. kl. 15.30 Óskalagallnan öllum opin. Sími 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Topplög áratuganna. KI.17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægi- leg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975. 19.00 Jóhann Jóhannsson, kvikmyndagagnrýni. Kl. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 22.00 Halldór Backman á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frélt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspekisímatími. STJARNAN FM102 7.00 Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Arnar Bjamason. 00.00 Næturtónlist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.