Morgunblaðið - 03.08.1991, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 03.08.1991, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. AGUST 1991 35 skoðun á sama tíma og vöfflu- kaffi í Viðeyjarnausti 14-16. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar við Bar- ónstíg hefur opið hús nk. þriðjudagkl. 15-16. Umræðu- efni dagsins: Afbiýðisemi eldri systkina. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Á miðvikudaginn kemur, 7. ágúst kl. 14, verður Ameríkuferðin suður til Florida kynnt. í kaffitímanum spilar Hafliði Jónsson á píanóið. saman. Heimilisfang brúðar- innar: Hedenlyngen 31, 4573 Höjby. FRÉTTIR__________________ í VIÐEY. Í dag, laugardag verður gönguferð á Austur- ey.Á morgun, sunnudag verð- ur gengið á Vesturey. Ferð- irnar hefjast að venju kl. 14.15 á Viðeyjarhlaði. Kaffi- sala í Viðeyjarstofu 14-16.30. Á mánudag verður staðar- ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í dag verða gefin saman í hjónaband í Höjrupkirkju á Sjálandi Lár- us S. Ágústsson verkfræð- ingur frá Mælifeli í Skaga- firði og Signe Gjerlufsen verkfræðinemi. Faðir brúðgumans gefur brúðhjónin ára afmæli. Á þriðju- dag, 6. ágúst, verður sextugur Arni Þ. Þorgríms- son flugumferðarstjóri, Kirkjuvegi 15, Keflavík. Eiginkona hans er Hólmfríður Guðmundsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í Oddfellowhúsinu þar í bæn- um, Grófinni 6, kl. 18-21. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær kom Esja úr strandferð og þýska eftirlitsskipið Fridtjof kom inn í gær. í dag kemur togarinn Viðey úr söiuferð. Þýska skemmti- ferðaskipið Evrópa kemur og fer aftur í kvöld. Sunnudag fer Haukur til útlanda. Mánudag kemur danska eftir- litsskipið Thetis. Það er nýtt eftirlitsskip og kemur hingað í fyrsta skipti til hafnar. Næstkomandi þriðjudag er Brúarfoss væntanlegur að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN. í fyrradag komu Lagarfoss að utan og Selfoss. I dag er Hofsjökull væntanlegur að utan. Á þriðjudag Hvítanes, að utan og togarinn Víðir inn til löndunar. í gær kom norsk- ur togari Granit til að tak'a vistir og áhöfn. Um helgina er væntanlegt norskt skip Novient með gatnagerðar- efni. -tflJffff - mM/ 5Æ L- óvÆTl NiOuR. V Ehl Dina HFN l fWEEl .nÐAHHBuþDáM' |ÍKIL1Þ feíA KEm r R'e V H CLS- ÍJÝRFl t'Y0D-| U(t MAT- u(i - i MrJ g* eó- L£d- R t ^ MJÖG. HAáUR. Skr.sr. KFYRl fíÓNl 5flM- H t-T- l FUG L JURT FltNHA RÁK Æ v i - IKEU>- lf) K«AFT<, ILMUK dElók bfRDM m'al- ADRl FALU FuúLáK i V LlHAMS- HuurAit. l'i k- AMS- MLUT! (?ELLA ÍKftr- Ið/öAR HÁYáíI FREÐ- N\VF.\ fdm Vmwik FAá. fuem Eib>S MftNKlý Á/ÁFMI málmur DANS VtlíLA IÁT- L iM- INÁ STÖRIR. MeRN DRENAl Rod.- BC.ÓII HFÝ FUCilí f/RflNA kv/ELt- UZ icttsa- UKOÝKA AUAÚA 85ITA EÐL1 hltoÐ nfma óih'LT DINtfV)- Ú(?K0Má dvelta L-> ÍL'ÁCNAR, 7 DflNSkT FoRNftFV VAkí- 1 BhOI Z ElNi lyn^ |(?Á£>A í-c>TN- fRm- 6FNI ÍHEÍ-TufZ. + ■ EK1 FvCuk ■T1T l U L. ✓ . Þvf\s>- Rá SM Hópferð á Prince tónleika Islenskir Prince aðdáendur efna til hópferðar til Englands á tónleika poppstjörnunnar. Prince heldur aðeins eina tón- leika í Evrópu þetta árið og verða þeir 31. ágúst næst komandi. Það er Islandsdeild aðdáenda- samtakanna Controversy seui stendur fyrir þessari hópferð ásamt Samvinnuferðum - Landsýn og út- varpsstöðinni Stjörnunni. Boðið er upp á pakkaferð sem felur í sér flug og gistingu í þrjár nætur í London, rútu og miða á tónleikana. Skráning í hópferðina er á vegum Stjörnunnar og að sögn Sigurðar Sveinssonar, sem hefur umsjón með skráningu, er bókun í ferðina vel á veg komin. Hámarksíjöldi í ferðina er þrjátíu manns en á tónleikana sjálfa verða seldir um 75.000 þús. aðgöngumiðar. Búðir: ^ Takmörkun gistingar á tjaldsvæðinu TJALDSVÆÐIÐ við Hótel Búðir á Snæfellsnesi er á friðlandi og þar gilda ákveðnar umgengnis- reglur. Frést hefur að margir hyggist tjalda við Búðir nú um verslunar- mannahelgina. Þar sem svæðið fyr- ir tjöld og snyrtiaðstaða fyrir tjald- gesti er takmörkuð verður fjöldi gesta á svæðinu takmarkaður. Að gefnu tilefni verður ungling- um ekki veittur aðgangur nema í fylgd með fullorðnum. (Fréttatilkynning.) Sýnaí Slunkaríki DAGANA 2.-9. ágúst nk. sýna Þorkell G. Guðmundsson og Rúna Þorkelsdóttir í Slúnkariki á Isafirði. Sýningin er tileinkuð fuglum og sýnir Rúna grafíkmyndir en Þor- kell höggmyndir. Þorkell G. Guð- mundsson starfar sem hönnuður og kennari í Hafnarfirði en Rúna Þor- kelsdóttir hefur starfað að myndlist í Hollandi á annarr áratug. Sýningin er opin alla daga frá kl. 16-19. FÉLAGSLÍF ÚTIVIST ’RÓFINHI 1 • REYKiAVÍK • SÍMIAÍMSVUI14604 Dagsferðir um verslun- armannahelgina Laugardag 3. ágúst: Kl. 9.00: Skarðsheiði 8. fjallið í fjallasyrpunni. Gengið verður á Heiðarhorn sem er hæsti tindur fjallsins 1053 m.y.s. Gönguleiðin liggur frá Efraskarði í Svínadal. Af Heiðarhorni er geysilega víðsýnt f björtu veðri. Sunnudag 4. ágúst Kl. 9.00: Heklugangan 10. áfangi - Kaldbakur - Laxár- dalur- Þjórsárholt Gengið verður frá Kaldbak og austur yfir Stóru-Laxá á göngu- brú hjá Árfelli og niður með ánni að Laxdárdal. Síðan verður gengið austur yfir ásana aö Skáldabúðum og áfram niður með Kálfá. Umhverfi Stóru-Lax- ár er rómað fyrir náttúrufegurð en mjög sjaldan skipulagðar gönguferðir þangað. Kl. 13.00: Krókatjörn - Selvatn - Vilborgarkot Gengið um Miðdalsheiðina frá Krókatjörn um Selvatn og Vil- borgarkot og með Hólmsánni. Létt ganga. Mánudag 5. ágúst Kl. 8.00: Básar Dagsferö á þennan vinsæla stað. Kl. 13.00: Kaupstaðarferö - gengið í Hólmakaupstað Að venju gengur Útivist gamla leið í kaupstaö á frídegi verslun- armanna. Að þessu sinni verður gengið frá Árbæ í Hólmakaup- stað í Örfirisey. Gangan hefst kl. 13.00 við Árbæjarsafn og síðan eftir gömlu þjóðleiðinni til Fteykjavíkur um Ártún, yfir Elliða- árnar, eftir Bústaðaholti, með- fram Arnarhólsholti, yfir Arnarhól og út í Örfirisey. Stansað verður við Ártún og Bústaöi, skroppið niður að Rauöará og stansað við Arnarhól og Vík. Rútuferð til baka að Árbæjarsafni. Helgin 9.-11. ágúst Botnssúlur-Þingvellir Gengið úr Botnsdal upp með Glym að Hvalvatni og tjaldað þar. Þá verður haldiö upp að Bratta og gengið á Súlurnar. Á sunnudeginum verður gengið frá Botnssúlum eftir Leggjarbrjóts- leið og niður á Þingvöll. Farar- stjóri: Óli Þór Hilmarsson. Sjáumst! . Utivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Dagsferðir um verslun- armannahelgina Sunnudagur 4. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk. Dagsferð kr. 2.300 (hálft gjald fyrir 7-15 ára). Munið sumar- dvöl í Þórsmörkinni; tilvalið að dvelja frá sunnudeginum eða mánudeginum tll miðvikudags eða föstudags. Gistiaðstaðan f Skagfjörðskála Langadal er sérlega góð. Kl. 13.00 Seljadalur- Helgufoss. Skemmtileg gönguleiö austan Grímmahsfells. Verð 1.000.'- kr. Verslunarmanna- fridagurinn 5. ágúst. Kl. 10.00 Flúðir-Brúarhlöð-Gull- foss-Geysir. Ágæt öku- og skoöunarferð um uppsveitir Suðurlands. Ýmsir merkisstaðir skoðaðir auk ofangreindra. Verð 2.000,- kr. Kvnldganga út í bláinn á mið- vikudagskvöldið kl. 20.00. Nánar auglýst síðar. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Ferðafélag Islands. Hjáipræðis- herinn Kirkjustræti 2 Útisamkoma á Lækjartorgi sunnudag kl. 16.00. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Ingibjörg og Óskar stjórna. Verið velkomin. Opið hús í Þríbúðum kl. 14.00- 17.00. Heitt kaffi á könnunni. Léttar veitingar. „Beiskar jurtir" syngja. Kl. 15.30 taka allir lagiö saman og syngja kóra. Lítiö inn og takið með ykkur gesti. Sunnudaginn 4. ágúst: Samhjálparsamkoma í Þríbúöum kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá. „Beiskar jurtir" syngja. Fjölda- söngur. Vitnisburðir samhjálpar- vina. Ræðumaður: Óli Ágústs- son. Barnagæsia. Kaffi eftir samkomu. Allir velkomnir í Þríbúðir, félag- smiðstöð Samhjálpar, Hverfis- götu 42 um verslunarmanna- helgina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.