Morgunblaðið - 03.08.1991, Síða 33

Morgunblaðið - 03.08.1991, Síða 33
MORGÚNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1991 33 Sölufólk Bókaforlag óskar að ráða dugmikið sölufólk til ýmissa áhugaverðra verkefna. Há sölulaun. Upplýsingar gefur Kristján í síma 689133. Múrarameistari „Au pair“ óskast í sveit í Noregi til að gæta 2ja ára telpu og sinna léttum heimilisstörfum. Æski- legt er að vera vön hestum. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. ágúst merktar: „Noregur - 8885“. Ritaraþjónusta Tek að mér ritvinnsluverkefni og ritaraþjón- ustu ýmiss konar. Vinsamlega sendið inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 12. ágúst merktar: „R - 8886“. sem er nýfluttur til landsins óskar eftir verk- efnum. Reynsla í flísalögn, viðgerðum o.fl. Sími 653432, Hilmar. Góð menntun! Ungur maður, með B.S.-gráðu í viðskipta- fræði (markaðsfræði) og Master-gráðu í al- þjólegri fjármálafræði (MIBA), óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboð merkt: „P - 14022“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Patreksfirði vantar hjúkrunar- fræðing til starfa 1. september eða síðar eftir samkomulagi. Boðið er uppá bjarta og góða vinnuaðstöðu í nýuppgerðu húsnæði. Góð starfskjör í boði. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 94-1110 og 94-1386. Sölumaður Óskum eftir að ráða vanan sölumann strax. Spennandi verkefni - góðir tekjumöguleikar. Umsóknirsendist auglýsingadeild Mbl., merkt- ar: „Strax - 7290“ fyrir föstudag 9. ágúst. Heildsölufyrirtæki Traust heildsölufyrirtæki óskar að ráða starfsmann til sendi- og lagerstarfa. Umsóknir sendist auglýsingadeiid Mbl. fyrir 10. ágúst merktar: „BM - 8884“. Hár Óskum eftir hárgreiðslusveini og nema. Upplýsingar gefnar á stofunni á opnunar- tíma. KAUDAIÁSTÍG 4 1 /. i » S KKYKjAVÍK iflfl Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar ■ Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500 * Staða forstöðumanns Við unglingaathvarfið Tryggvagötu 12 er laus til umsóknar staða forstöðumanns. Um er að ræða meðferðastarf með 8 unglingum og ber forstöðumaður ábyrgð á skipulagn- ingu og framkvæmd meðferðarstarfsins. Félagsráðgjafamenntun eða önnur menntun er nýtist í þessu starfi er æskileg svo og reynsla af meðferðarstarfi með unglingum. Á sama stað er laus til umsóknar staða starfsmanns í 46% starf. Æskilegt er að við- komandi hafi menntun og/eða reynslu sem nýtist í skapandi meðferðarstarfi með ungl- ingum. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 20606. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. Umsóknum ber að skila til Félagsmálastofn- unar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Skrifstofustarf Starfskraftar óskast til tölvuvinnslu, bók- halds og almennra skrifstofustarfa. Góð íslensku- og stærðfræðikunnátta nauðsyn- leg. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. ágúst nk. merktar: „AB - 14023.“. Afgreiðslustarf Óskum að ráða röskan og ábyggilegan starfskraft til afgreiðslustarfa í verslun í Kringlunni. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir óskast sendartil auglýsingadeildar Mbl. fyrir 7. ágúst, merktar: „Afgreiðslustarf - 7284“. Starfsfólk í frystihús Frystihús úti á landi óskar eftir að ráða starfs- fólk við snyrtingu og pökkun. Húsnæði á staðnum. Áhugasamir hringi í síma 94-7700. Grundaskóli Akranesi Einn kennara vantar til almennrar bekkjar- kennslu. Upplýsingar hjá skólastjóra, Guðbjarti Hann- essyni, í síma 93-12Si1 eða hs. 93-12723. Kvenfataverslun óskar eftir starfskrafti vönum verslunarstörf- um strax. Æskilegur aldur 35-60 ár. Vinnutími frá kl. 12.00-17.00. Reyklaus vinnustaður. Góð laun í boði. Umsóknir, sem gefa til kynna aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst merktar: „LK - 8887. Bifvélavirkjar - bílasmiðir Okkur vantar nú þegar bifvélavirkja, bíla- smiði og menn, vana bílaviðgerðum. Um er að ræða störf við breytingar á bílum (upp- hækkanir o.fl.) auk söluskoðana notaðra bíla og almennar viðgerðir. Krafa er gerð til: ★ Samstarfsvilja ★ Haldgóðrar þekkingar á bílum ★ Nýsmíði og suðukunnáttu ★ Að geta unnið sjálfstætt í boði er: ★ Góð vinnuaðstaða ★ Áhugaverð og sjálfstæð vinna ★ Góð laun Umsóknum um ofangreind störf skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 14. ágúst, merktar: „Samstarf - 7293“. TOYOTA Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi. wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Sjúkraþjálfari Laus er til umsóknar staða sjúkraþjálfara við skólann. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Upplýsingar í veita Ágúst B. Karlsson, aðstoðarskólameistari, í síma 52907 og skrif- stofa skólans eftir 14. ágúst. fækniskóli Höfðabakka 9, íslands Tækniskóli íslands óskar að ráða stunda- kennara til kennslu í stærðfræði ítæknifræði- deildum skólans. Um er að ræða kennslu í stærðfræðigreiningu á háskólastigi. Um kjör fer eftir gildandi reglum mennta- málaráðuneytisins um greiðslur fyrir stunda- kennslu á háskólastigi. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. Rektor. Fornleifauppgröftur Dugleg og nákvæm manneskja óskast til vinnu við fornleifauppgröft í Viðey í ágúst. Nám í fornleifafræði, sagnfræði, mannfræði eða jarðfræði æskilegt. Upplýsingar í síma 33862 eftir kl. 18.00 eða 814412 mánudag til þriðjudags. fWTjOF (X, tt''ONING°« Nýtt hjá Ábendi: Auglýsingatafla Komið og skoðið sjálf störf, sem eru í boði Ábendi hefur nú komið með enn eina ný- ung í atvinnumiðlun hér á landi. Upplýsing- ar um störf sem eru í boði. Einum veggnum á skrifstofunni hefur verið breytt í auglýs- ingatöflu. Þar eru aðgengilegar upplýsingar um helstu störf sem við leitum að fólki í. Þar eru störf við allra hæfi. M.a. kemur fram hvers konar starf er um að ræða, áætluð laun, vinnutími o.fl. Þægilegar upplýsingar fyrir þá, sem leita að starfi. Ef þú ert í atvinnuleit, getur þú komið og skoðað hvað er í boði og lagt inn umsókn, ef þér sýnist eitthvað starf vera í samræmi við það sem þú ert að leita að. Og auðvitað líka, þó þú sjáir ekkert þegar þú kemur, því störf, sem eru í boði, eru mismundandi frá einum degi til annars, að ekki sé talað um eina viku til annarar. Góða skemmtun um verslunarmannaheig- ina. Og vonandi sjáumst við eftir helgina, ef þú eru í atvinnuleit. Ábendi, Laugavegi 178, s. 689099, (á mótum, Bolholts og Laugavegar). Opið frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.