Morgunblaðið - 03.08.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.08.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1991 SUNNUDAGUR 4. ÁGÚST STÖÐ2 14.05 ► Ástarævintýrið (The Last Fling). Þetta er gamanmynd með John Ritter sem hér er í hlutverki manns sem er oröinn hundleiður að leita sér að kvonfangi. 15.40 ► Björtu hliðarnar. Endurtekinn þáttur þar sem Elín Hirst ræðirvið þau Frið- rik Sophusson og Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur. 16.30 ► Gill- ette-sport- pakkinn. Er- lenduríþrótta- þáttur. 17.00 ► Bláa byltingin (Blue Rev- olution). Myndaflokkur þar sem fjall- að er um vistkerfi hafsins, grænu byltinguna og ýmis önnur umhverf- ismál. 18.00 ► 60 mfnútur(60 Minutes Australian). Frétta- skýringaþáttur. 18.40 ► Maja býfluga. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 4Ji. Tf 19.30 ► Börn 20.00 ► Frét— 20.30 ► Snjólandið. Síðari hluti. Um Kjöl að 21.50 ► Tískudrottningin Seinni hluti. (Flair.) Áströlsk Útvarpsfréttir ídagskrárlok. og búskapur tir og Hveravöllum. sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: HeatherThomas, Andrew (12) (Parent- veður. 20.55 ► Synirogdætur(9)(Sonsand Daught- Clarke, James Healey og Joseph Buttoms. hood). Banda- ers). Bandarískur myndafl. rískur mynda- 21.45 ► Úr Listasafni íslands. Hrafnhildur flokkur. Schram fjallar um verkið Gos eftir Nínu Tryggvad. 19.19 ► 20.00 ► Stuttmynd.JamesSpaderfermeð 19:19. Fréttir aðalhlutverkið í þessari stuttmynd sem á og veður. frummálinu nefnist Greasy Lake. 20.25 ► Lagakrókar. Bandarískurfram- haldsmyndaflokkur. 21.15 ► Aspelog félagar. Asper tekur á móti DavidJason, Josie Lawrence og hljómsveitinni Banan- arama. 21.55 ► Skotin niður! (Shootdown). Myndin segir frá móður fórnarlambs hryðjuverks sem er staðráðin að finna út hverjirstóðu á bakvið að kóreska vélin hrap- aði 1983. Bðnnuð börnum. 23.25 ► Koss kóngulóarkonunnar (Kiss of the Spiderwoman). Stranglega bönnuð börnum. 1.10 ► Njósnarinn (Spy). Bönnuð börnum. 2.35 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Sólargeislar ■1 Yngsta kynslóðin ætti 00 að geta unað vel við sitt í dag því Sólar- géislar verða á sínum stað kl. 18. Að þessu sinni fer umsjónar- maður þáttarins, Bryndís Hólm með Sólargeislana á norrænt frímerkjamót í Laugardalshöll og tekur unga frímerkjaáhuga- menn tali. Einnig lítur hún við í Dansskóla Auðar Haralds þar sem söngur og dans eru hafðir í hávegum á námskeiðum sumars- ins. Engilblíð sýnir sig í þættinum með eitthvað spennandi á þijónun- um og áfram verður haldið með söguna af Felix og vinum hans. Pjotr Iljitsj Tsjajkovskíj Svipast um í Moskvu 1880 ■■■■ I þættinum Svipast um á Rás 1 í dag kl. 15 ætla þau r 00 Edda Þórarinsdóttir, Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson ““ að beina för sinni til Rússlands, nánar tiltekið Moskvu árið 1880. Þau hafa gert það víðreist að undanförnu en þetta mun þó verða lengsta ferð þeirra í austurátt. í Moskvu munu þau meðal annarra hitta fyrir „Fimmmenningána" svokölluðu, tónskáldin Mussorgskíj, Borodín, Rimskíj-Korsakov, Cui og Balakiríev. Og vonandi verður Tsjajkovskíj líka á vegi þeirra en hann mun reyndar hafa sagt að þeir „Fimmmenningar" væru félag um innbyrðis aðdáun. UTVARP © III 92,4/93 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson pró- fastur i Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurlregnir. 8.20 Kírkjutónlist. — Canzona eftir Girolamo Frescobaldi. — Chaconne eftir Johann Pachelbel. Páll ísólfs- son leikur á orgel. - „Heyrið Síons verðir kalla" kantata eflir Jo- hann Sebastian Bach. Julianna Baird sópran, Drew Minter contra- tenór, Jeffrey Thomas tenór og Jan Opalach bassi syngja með Bach- kammer- sveitinni; Joshua Rifkin stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Höskuldur Jónsson forstjóri ÁTVR ræðir um guðspjall dagsins, Jó- hannes 6:66-69, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Konsert númer 3 í G-dúr K216. fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Anne-Sophie Mutter leikur með Fílharmóníusveit Berllnar; Herbert von Karajan stjómar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. Lokaþáttur: Örlögin; Hlýðni eða uppreisn. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn S. Sigurð- ardóttir. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Messa I Þingeyrarkirkju. Prestur séra Gunnar Hauksson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Suðureyri við Súganda- fjörð. Umsjón: Finnbogi Hermannsson.. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 14.00 „Útvarpsfréttir í sextíu ár". Þriðji og síöasti hluti. Umsjón: Broddi Broddason og Óðinn Jóns- son. (Þátturinn var frumfluttur í desember I fyrra.) 15.00 Svipast um i Moskvu 1880. Þáttur um tónl- ist og mannlíf Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Að- stoð: Friörik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (Einn- ig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikrit mánaðarins: „Blóð hinnar. sveltandi stéttar” eftir Sam Shepard Þýðendur: Jón Karl Helgason og Ólafur Grétar Haraldsson. Leik- stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Sigurður Karlsson. Margrét Helga Jóhannsdóttir, Hilmar Jónsson, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Jón Gunnars- son, Valdimar Örn Flygering, Theódór Júlíusson, Þórarinn Eyfjörð og Ellert A. Ingimundarson. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldið kl. 22.20.) 18.00 „Eg berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigúrjónsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Sundurklippt veröld, vima og villtir. strákar" Um nthöfundinn William Burroughs. Umsjón: Halldór Carlsson. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þættir úr söng- leiknum „Land mins föður" eftir Atla Heimi Sveinsson og Kjartan Ragnarsson. Leikarar Leik- félags Reykjavíkur syngja með hljómsveit; Jóhann G. Jóhannsson stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. t t (CCS j I -i lOÞUtíBll 00.00 I 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. i&i FM 90,1 8.07 Rokk i Frakklandi - Vorið i franskri popptónl- ist. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) . 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjörvið atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - heldur áfram. 15.00 Rokk og rúll. Umsjón: Lísa Páls. (Endurtekinn á miðvikudag.) 16.05 McCartney og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. Fimmti þáttur. (Áður á dagskrá sumar- ið 1989.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Gullskífan. Andrea Jónsdóttir snýr gullskíf- unni með Bad. Company en fær líka góðan fé- lagsskap þeirra Þorgeirs og Sigurðar Péturs. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Ladiö og miðin. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.03 i dagsins önn. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. FiVffelW AÐALSTÓÐIN FM 90,9 / 103,2 08.00 Morguntónar 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekinn þáttur Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Spurningaleikur i umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 I Dægurlandi. Garðar Guðmundsson . 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðal tónar. Gísli Kristjánsson leikur Ijúfa tónl- ist. 22.00 Pétur pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur kvöldtónlist. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. 9.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Kristófer Helgason. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. 19.30 Fréttir. 20.00Arnar Albertsson. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. FM#957 FM 95,7 09.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Tónlist. 13.00 Halldór Backmann . Upplýsingar um sýning- ar, kvikmyndahús o. fl. 16.00 Pepsí-listinn. Valgeir Vilhjálmsson (endurtek- ið frá föstudagskvöldi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur. 22.00 í heígartok. Jóhann Jóhannsson . 1.00 Darri Ólason á næturvakt. FM 102/104 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson, 14.00 Páll Sævar Guðjónsson. 17.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleifsson. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Arnar Bjarnason. 3.00 Næturtónlist. Haraldur Gylfason,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.