Morgunblaðið - 03.08.1991, Page 13

Morgunblaðið - 03.08.1991, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1991 13 HAUSTÆVINTÝRIÐ MIKLA ER HAFIÐ! Við hjá Samvinnuferðum-Landsýn finnum nú þegar. að haustið framundan verður mikið ferðahaust. Eftir sólríkt sumar hyggja landsmenn á ferðalög, og það í ríkum mæli. Hér eru örfá sýnishorn af því, sem við bjóðum: Kvennaferðir! Róm um haust! DUBLIN! Henríetta er aftur komin á kreik og verður fararstjóri í tveim ferðum í haust, - fimm daga ferð til Parísar 28. ágúst og átta daga ferð til Rómar 9. september. í París verður búið á Hotel Cluny Square, sem er 3ja stjörnu hótel í Latínuhverfinu. Nægur tími gefst til að versla, en einnig til að skoða þessa miklu heims- og menningarborg vendilega undir stjórn Helgu Thorberg. Þá ætti ekki að væsa um konurnar í Róm í átta daga á Hótel Nizza, sem er rétt hjá járnbrautarstöðinni og Piazza Republica. Róm skartar sínu fegursta á þessum árstíma og tískuhúsin eru troðfull af vönduðum, ítölskum tískuvörum. Og engum leiðist í Róm! París: Verð á mann í tvíbýli 45.500.-* Róm: Verð á mann í tvíbýli 57.800.-* 4 sæti laus. Við efnum til stórkostlegrar golfhátíðar á Mallorka 8.-17. október. Hátíðin stendur í tíu daga og við bjóðum gist- ingu á tveimur stöðum, Santa Ponsa og Cala d’Or. Allt þar um kring eru meiriháttar golfvellir, en það er ekki allt - við bjóðum líka ókeypis golfkennslu Sigurðar Péturs- sonar, hins landskunna golfkennara. Kjartan L. Pálsson verður aðalfararstjóri og við efnum til golfmóts í lokin. Verðtilboð okkar er ótrúlegt og þarf að fara mörg ár aftur í tímann til að finna sambærilegt verð! Santa Ponsa og Cala d’Or: Verð á mann (2 í íbúð): 26.885.-* Verð á mann (3 í íbúð): 24.225.-* Og svo er það rómantíska ferðin til Rómar 16.-23. septem- ber. Skoðunarferðir um borgina og nágrenni hennar, gönguferðir upp á eigin spýtur og kvöldverðir á frábærum veitingahúsum, þar sem ítölsk matargerðarlist fær að njóta sín á heimavelli. Við bjóðum ljögurra stjörnu hótel í hjarta borgarinnar. Verð á mann: 59.945.-* í fyrra komust færri að en vildu í stórkostlegar ferðir til Dublin, höfuðborgar írska lýðveldisins. Við munum hefja ferðir til Dublin á ný í október. Fylgist vandlega með auglýsingum okkar á næstunni. RIMINI! 9.-16. sept. UPPSELT Aukaferð 16.-23. sept. 12 sæti laus. Samviniuiferúir Landsj/n Reykjavfk: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Slmbréf 91 • 2 77 % • Telex 2241 • Hótel Sðgu við HagatofQ • S. 91 - 62 22 77 • Slmbréf 91 • 62 39 80 Akurayrl: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195 *Verð miðað við staðgreiðslu. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.