Morgunblaðið - 24.04.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 24.04.1993, Qupperneq 8
h í DAG er laugardagur 24. apríl, sem er 114. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 7.38 og síð- degisflóð kl. 19.56. Fjara er kl. 1.35 og 13.45. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 5.24 og sólarlag kl. 21.30. Myrkur kl. 22.32. Sól er í hádegis- stað kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 15.28. (Almanak Háskóla íslands.) Menn komu til hans hóp- um saman og höfðu með sér halta menn og blinda, fatlaða, mállausa og marga aðra og lögðu þá fyrir fætur hans, og hann læknaði þá. (Matt. 15, 30). 16 LÁRÉTT: - 1 sjávardýra, 5 bylgja, 6 snáka, 7 rómversk tala, 8 skrif- færi, 11 ending, 12 bókstafur, 14 kona,. 16 Ijóma. LÓÐRÉTT: - 1 löðrung, 2 barin, 3 fæða, 4 verkfæri, 7 hef hug á, 9 vindhana, 10 fíngerð, 13 fugl, 15 einkennisstafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 köflum, 5 lá, 6 flaska, 9 læk, 10 ál, 11 ar, 12 ull, 13 vann, 15 egg, 17 kafald. LÓÐRÉTT: - 1 Keflavík, 2 flak, 3 lás, 4 mjalli, 7 læra, 8 kái, 12 unga, 14 nef, 16 gl. ÁRNAÐ HEILLA /? ^Vára afmæli. Þorvald- OU ur Signrðsson, Tunguvegi 17, Reykjavík, er sextugur í dag. Hann og eiginkona hans, Guðrún Magnúsdóttir , taka á móti gestum á heimili sínu frá kl. 14-18 á afmælisdaginn. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Mælifellið kom í fyrradag. Kílótak kom í fyrradag. Óz- herelye kom í fyrradag, Fjordshell kom einnig í fyrradag og Óskar Halldórs- son og Ásbjörn kom einnig. Dettifoss fór í fyrradag. Kílótak fór í gær. Stapafell kom í gær ogMælifellið fór í gær. Jón Finnsson kom í gær og Ásbjörn fór-einnig í gær. Akurey og Snæfell koma í dag. Jón Baldvinsson fer í dag og Kyndill kemur í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: Kopalina Rydultowy kom í gær. Venus kom af veiðum í gær og Haraldur Kristj- ánsson fór á veiðar í gær- kvöldi. FRÉTTIR________________ BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Arnheiður, s. 43442, Dagný Zoéga, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnarlausa og táknmáls- túlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRIL 1993 CtKH ■ HSIR-A- DAt!IIADUJ OKif JDiIOlf. þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18- OA-SAMTÖKIN. Uppl. um fundi á símsvara samtak- anna, 91-25533, fyrir þá sem eiga við ofát að stríða. BAHÁ’ÍAR bjóða á opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Margrét Bárðardóttir talar um tengsl líkama og sálar. Umræður og veitingar. Allir velkomnir. KVÖLDVÖKUFÉLAGIÐ Ljós og saga heldur síðustu kvöldvöku vetrarins í kvöld kl. 20.30 í Húnabúð, Skeif- unni 17. Kórinn sér um skemmtiatriðin. Kvöldvakan er saman sett af söng og miklu gríni. MENNINGAR- og friðar- samtök íslenskra kvenna halda fund um athyglisverð efni laugardaginn 24. apríl klukkan 14. Fundurinn verð- ur haldinn á Vatsstíg 10 og eru mæður og ömmur ungra bama sérstaklega hvattar til að koma á fundinn. Erindi flytur Herdís Storgaard, um slysahættu fyrir böm á heim- ilinu og í umhverfi þess. Rætt verður um Nordisk Foram 94 og undirbúning að vornám- skeiði félagsins, sem fjalla mun um efnið: „Lífsstíll og neysluvenjur". Innritun á námskeiðið fer fram á fundin- um. Stjórn MFÍK. KVÖLDVÖKUFÉLAGIÐ Ljóð og saga heldur síðustu kvöldvöku vetrarins í dag, laugardag, í Skeifunni 17 og hefst hún klukkan 20.30. KIWANISKLÚBBARNIR á Þórssvæði halda svæðisráð- stefnu í dag í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26, kl. 9. Kl. 14 hefst síðan hið árlega brids- mót Þórssvæðis. KIRKJUSTARF_________ LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hró- bjartsson. GRAFARVOGSSÓKN: Ár- leg barnamessuferð verður farin til Þingvalla á laugar- deginum. Lagt verður af stað kl.10.00 frá félagsmiðstöð- inni Fjörgyn og komið heim milli kl. 15.00 og 16.00. NESKIRKJA: Samvera aldr- aðra kl. 15. Lokasamvera með ýmsu efni. Kynntar vor- og sumarferðir. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Síð- asta barnaguðsþjónusta vetr- arins verður í kirkjunni klukk- an 11. Ýmsar skemmtilegar uppákomur allir velkomnir. FRÁ FÍLADELFÍU: Almenn samkoma klukkan 16.30. í umsjá kvenna frá kvenna- móti. Barnasamkoma á sama tíma. Allir hjartanlega vel- komnir.________________ MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bóka- verslunin Veda. Hafnarfjörð- ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Höfn-Þríhymingur. Flúðir: Sigurgeir Sigmundsson. Akranes: Elín Frímannsdótt- ir, Háholti 32. Borgarnes: Ámgerður Sigtryggsdóttir, Höfðaholti 6. Gmndarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannar- stíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3. Suðureyri: Gestur Kristins- son, Hlíðarvegi 4. ísafjörður: Jóhann Kárason, Engjavegi 8, Esso-verslunin, Jónína Högnadóttir. Ámeshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkrókur: Margrét Sig- urðardóttir, Birkihlíð 2. 01- afsfjörður: Hafdís Kristjáns- dóttir, Ólafsvegi 30. Dalvík: Valgerður Guðmundsdóttir, Hjarðarslóð 4E. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Bókaversl. Edda, Bókval. Múmíur úr MH. 4. : •tv, Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 23. april-29. apríl, aö báöum dögum meötöld- um er í Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b. Auk þess er Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. f símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaðgerölr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsfma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótok: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótok Noröurbaejar: Opiö mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppt. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10- 12. Heil8ugæslustöö. sfmþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudago 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19—19.30. Grasagaröurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelllö f Laugardal er opiö mónudaga 12—17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12—23, laugardaga 13—23 og sunnudaga 13—18. Uppl.sími: 685533. Rauöakro88húsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Róðgjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Armúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgártúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13—16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9—19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 11012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - iandssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20—21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud. — föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin þörn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoö viö unglinga og foreidra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, 8. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20—23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10—16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, 8. 680790, kl. 18—20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rfkisútvarpslna til útlanda a stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 ó 7870 og 11402 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz oq kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hódogisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfirfrótt- ir liömnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15—16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensósdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30f - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - Vffilsstaöaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15-Í6 og 19-19.30. Akureyri - sjukrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mónud. - föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim- lóna) mánud. — föstud. 9—16. Háskólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar I aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27165. Borgarbókasafniö í Gerðuborgi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11—19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Þjóðminjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12—17. Árbœjarsafn: I júní, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar ( síma 814412. Ásmundarsafn í Slgtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. — föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14—19 alla daga. Ustasafn íslands, Frfkirkjuvegi. OpiÖ daglega nema mánudaga kl. 12—18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaór. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Ðergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maí. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Hú8dýragaröurlnn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10—18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning ó verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13 -18, sunnud. 11—17. Myntsafn Seðiabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaý a milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrug. ipasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þ'iöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða— t g listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 1* —17. Bókasafn I ópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, ft 'stud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, f istud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræi istofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - s innud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn -lafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og aftir samkomulagi. Sjóminjasafn ð Hafnarfirði: Opiö um helgar 14-18 og eftir samkomi lagi. Sjóminja- og i miðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opiö þr. >jud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Kefl víkur: Opiö mónud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGS'NS Reykjavík s(mi 10000. Akureyri s. 96- 1840. SUNDSTAÐR Sundstaðir í Reyi avík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiðholt ’. eru opnir sem hór segir: Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna veröa fróvik á opnunartfma ( Sundhöllinni ó tímabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabear: Sundlaugin opin mónud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HafnarQörður. Suðurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfiarðar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Ménudaga - fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 10-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - fimmtud. kl. 6.30—8 og 16—21.45, (mánud. og míövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöö Koflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mónud. - föstud. 11 -21. Um helgar 10-21. Skfðabrokkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts- brekka: Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar- daga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Góma- stöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar ó stórhótföum og eftirtalda daga: Mónudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miöviku- daga: Kópavoai og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opinn fró kl. 8-22 mónud., þriöjud., miövikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.