Morgunblaðið - 24.04.1993, Síða 49

Morgunblaðið - 24.04.1993, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRIL 1993 49 TENNIS Tenniskappar í nýju hlutverki Varla er hægt að finna stoltari föður þessa dagana en sænska tenniskappann Mats Wi- lander. Hann og eiginkona hans, Sonya, eignuðust stúlku í febrúar sem fékk nafnið Emma. Mats, sem var fremsti tennisleikari heims fyrir fimm árum, hefur ekki verið mikið í sviðsljósinu á tennisvöllun- um síðutu þijú árin. Hann segist nú ætla að kom- ast aftur í fremstu röð atvinnumanna í íþróttinni. Mats með Emmu si, Brúðkaup er og Feltus. í vændum hjá Becker sinni. Boris Becker, tenniskappinn rauðhærði frá Þýskalandi, hefur ekki getað leikið tennis síðustu tvo mánuði vegna veikinda. Hann not- aði þann tíma til að trúlofast sinni heittelsk- uðu, Barböru Feltus, sem er ljósmyndafyrir- sæta. Þess verður vart langt að bíða að parið gangi upp að altarinu. „Ég vil giftast Barböru og eiga með henni börn,“ sagði Becker. Förum aftur í tímann Létt og hress rokklög liðinna ára, íslensk og erlend. „Skot-stund" milli kl. 23 og 24 <& DANSBARINN Grensásvegi 7, simar 33311-688311 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! ni'IHVIMH og immir i'trii Laugavagi 45 -s.21255 SSSÓL Stórdansleikur í kvöld 1. maí: JÚPITERS 13. maí: TREGASVEITIN 14. maí: GCD 15. maí: TODMOBILE 19. maí: PELICAN 21. maí: STJÓRNIN "danssveitin" ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur Aögangseyrir kr. 800.- Opið frá kl. 22-03 Borðapantanir í síma 68 62 20 J _______________________________________) Jimmy Beam veitir milli kL 11 og 12. Tónstjórí kvöldsins, hin einstæða Guðrún Helga og bongótrommur. - nýtt og betra tungl... gerir alla brjálaða! Opið frá 11 til 03. Miðaverð kr. 700. VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 FRÍTTINN TIL KL. 24.00 Dansleikur í kvöld. kl. 22-03 Hljómsveit Örvars Kristjónssonar leikur Gleðilegt sumar Miðaverð á dansleik eftir kl. 24. kr. 800,- 6. 2 OG MILLJONAMÆRINGARNIR leika týrir dansi Starfsfólk HRESS með árshátíð. Þess vegna mætum við eldhress. Húsið opnað kl. 24.00. Ath. snyrtilegur klæðnaður fegSP ,.«s ER ÞRRíJbTT sem tieif segjð uíir fandonn? Opinn dansleikur frá kl. 23:30 til 3:00 w Hljómsveit BJÖRGViniS HALLDÓRSSOAIAR MIDAVERD 850 KR. f/U/niaj' c íoe/'/H'S'á'on sÁemmtin OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00 BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um __________300 bús. kr._______ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.