Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Dagbók Háskóla íslands DAG3ÓK Háskóla íslands 21.-27. september 1997. Allt áhugafólk er velkomið á fyrir- lestra í boði Háskóla íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Þriðjudagurinn 23. septem- ber: Á vegum Háskólaútgáfunnar kemur út bókin „Fjölmiðlarétt- ur“ eftir Pál Sigurðsson, pró- fessor í lagadeild. Miðvikudagurinn 24. sept- ember: dr. Helga María Carlsdóttir sameindalíffræðingur mun segja frá doktorsverkefni sínu við Virginiu-háskóla í Bandaríkjun- um og nefnist fyrirlesturinn: „Pökkun á erfðaefni HIV-1 inn í veiruögnina á leið sinni út úr hýsilfrumunni." Fræðslufundur verður haldinn í bókasafni Til- raunastöðvar Háskólans í meinafræði að Keldum (mið- húsi, neðri hæð) kl. 12.30. Fimmtudagurinn 25. sept- ember: Sigríður Þorgeirsdóttir, lektor í heimspeki, flytur fyrirlestur sem hún nefnir: „Um mismun og jafnrétti í ljósi mótunar- hyggju Judith Butlers." Fyrir- lesturinn verður haldinn kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Föstudagurinn 26. septem- ber: Eva Benediktsdóttir, dósent í líffræði, heldur fyrirlestur kl. 12.20 í stofu G-6 að Grensás- vegi 12. Fyrirlestur sinn nefnir hún: „Tvær nýjar tegundir bakt- ería sem sýkja laxfíska á ís- landi, Noregi og Skotlandi." Á vegum Háskólaútgáfunnar kemur út bókin „í leit að kon- ungi“ sem er meistaprófsritgerð eftir Ármann Jakobsson. Sýningar Stofnun Árna Magnússonar í Árnagarði. Handritasýning opin almenningi í Árnagarði þriðjudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga kl. 14-16. Tekið verður á móti hóp- um á öðrum tímum sömu daga, ef pantað er með dags fyrirvara. Landsbókasafn íslands - Há- skólabókasafn Áfangar, um verk Sigurðar Nordals." Sýning um verk Sigurðar Nordals, m.a. á ýmsum handritum hans sem ekki hafa komið fyrir almenn- ings sjónir fyrr, frumprentunum á bókum hans og munum úr hans eigu. Sýningin verður opin til 30. september á afgreiðslu- tíma safnsins. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HÍ vik- una 22.-27. september: Þriðjudaga og fímmtudaga 23. sept. til 4. des. kl. 20-21.30 (11 vikur, 33 klst.). Rússneska með áherslu á viðskiptamál. Kennari: Nadejda Assanova, Ph.D., rússneskukennari við Háskóla íslands með langa reynslu af kennslu í rússnesku fyrir útlendinga. Fim. 25. sept.-23. okt. kl. 20-22 (5x). Fjölskyldur fatlaðra og „eðlilegt líf.“ Kennari: Dóra S. Bjarnason, dósent við KHÍ. 25. og 26. sept. kl. 9-17. Umferðarlíkön. Umferðarreikn- ingar, GIS og fyrirkomulag gat- namóta. Kennari: „Forskn- ingssjef/Prófessor“ Tore Knuds- en frá SINTEF, „Seniorforsker“ Eirik Skjetne frá NTH, Brynja Guðmundsdóttir, verkfræðingur hjá Hniti hf., og Stefán Agnar Finnsson, verkfræðingur um- ferðardeildar Reykjavíkurborg- ar. 25. og 26. sept. kl. 8.30- 12.30. Gæðakerfí í lyfsölu. Upp- bygging og rekstur. Kennari: Jón Freyr Jóhannsson ráðgjafí hjá Skref — í rétta átt ehf. o.fl. SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1997 39 FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf % -áPJtiSSðm_4..SÍMAR 5S1-1S40. 652-1700. FAX 568-0540 Opið hus Hrísmóra 6, Gbæ. 3ja-4ra herb. 101 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Bílskúr. Saml. stofúr og 2 herb. Parket. Þvottaherb. í íb. Áhv. byggsj. 1.620 þús. Verð 9,5 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15-17. Gjörið svo vel að líta inn, Þórey. _ ÍÁ|l FASTEIGNAMARKAÐURiNN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540 = STOBFRETT FYRIR ÍBÚÐAREIGENDUR! sem vilja endurnýja án þess að skipta um heimilisfang. Þið flytjið úr íbúðinni á meðan á breytingum stendur. Við endurnýjum hana frá a-ö, skilum henni tilbúinni á 1-2 mán. með nýjum innréttingum, öllum tækjum í eldhúsi og baðherb., öllum gólfefnum, flísal. á bað og eldhús. Gerum tillögur um breytingar á fyrirkomulagi (fjarlægjum eða færum létta veggi). Skilum ykkur íbúðinni sem nýrri. 100% fagvinna á öllum þáttum verksins. Sem sagt ný íbúð fyrir þá gömlu á sama stað. Gerum föst verðtilboð. Upplýsingar í síma 587 2991 frá kl. 19-21 á kvöldin. NR.1 BVGGINBAHVEHKTAKI Steinn og Eva Félag fasteignasala BBbSHhI 588 5700 FAX 568 2530 FASTEIGNASAIA REYKJAIÍKIIR Þórður Ingvarsson Ig.fs. OPIÐ VIRKA DAGA FRA 9-18 Suðurlandsbraut 46, 2. hæð. 108 Rvík. OPIN HUS I DAG FRA KL. 14-17 Einnig verður skrifstofa Fasteignasölu Reykjavíkur opin í dag á sama tíma í síma 588-5700 NESVEGUR 76, EINBYLISHUS Fallegt einbýli á tveimur hæöum á þessum eftirsótta stað. Húsið er um 240 tm auk 29 tm bílskúrs. Neðri hæðin er hol, gestasnyrting, forstofa, mjög stór stofa með útgang á hellu- lagða suður-verönd, eldhús, borðkrókur, þvottaherb. og búr. Efri hæðin er setustofa með arni, geymsla/línherb., hjónaherb., fata- herb., baðherbergi og 3-6 svefnherbergi í álmu. Fallegt og mjög vel skipulagt hús. Bjarni verður á staðnum í dag og sýnir ykkur þetta tallega hús. Verð 17,5 millj. ARATUN 25, EINBYLISHUS, GBÆ. Gott einbýll á rólegum stað. Húsið er ásamt bílskúr um 173 fm. Eignin skiptist I: Forstofu, forstofuherb., gestasnyrtinga, eldhús, þvottaherb., baðherbergi, hol, 4 svefnherb., borðstofu, sólstofu og timbur- verönd. Mikið endurnýjuð eign, jafnt utan sem innan. Eirfkur og Halla bjóða áhugasama kaupendur velkomna að skoða. Verð 13,4 millj. SKÓGARGERÐI 5, EINBÝLISHÚS Gott einbýli á einni hæö ásamt kjallara ca 140 fm ásamt 28 fm bílskúr. Þrjú svefn- herbergi. Fallegur gróinn garður. Mðguleiki á að auka við rými í kjallara. Nýlegt þak og þakrennur. Nýir gluggar. Frábær staðsetn- ing. Sigurður og Ásta bjóöa ykkur velkomin að skoða á fyrrgreindum tíma. Verð 13,9 millj. SÓLHEIMAR 25, 4RA HERB. Góð 4ra herbergja íbúð á 10. hæð I góöu lyftuhúsi. íbúöin er um 102 fm. Þvottahús er á hæðinni. Góðar suð-vestursvalir. Elnstakt útsýni. Gertihnattadiskur. Ibúðin er laus strax. Edda verður á staðnum til að sýna áhugasömum. Verð 7,6 millj. D0FRAB0RGIR 17, EINBÝLISHUS Glæsilegt einbýli á miklum útsýnisstað. Húsið sem er til sýnis er um 198 fm með tvöföldum bilskúr auk lagnakjallara. Byggt er úr háþróuöu byggingarefni frá Bandaríkj- unum með lágmarks rekstrar- og viðhalds- kostnað í fyrirrúmi. Vottun á öllum efnum frá R.B. m.a. veður-, snjóálags-, eld- og jarðskjálftaþolin. Frábær lausn fyrir íslensk- ar aðstæður. Húsið er afhent á því stigi sem kaupandi óskar. Maður frá byggingaraðila verður á staðnum með teikningar og veitir allar nánari upplýsingar. FANNAFOLD 131A, PARHUS Fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr, samtals um 190 fm. Mjög vel staðsett hús. Efri hæö er forstofa, hol, eldhús, borðkrókur, svefnherb., baðherbergi og stór stofa með útgang á glæsilega vestur-verönd. Neðri hæðin er tilbúln undir tréverk. Hér er tækifæri fyrir hugmyndaríka. Hús sem býður uppá mikla möguleika. Ómar og Kenný bjóða ykkur velkomin að líta við. Verð 9,9 miilj. MARÍUBAKKI28,3JA HERB. Góð 3ja herbergja ibúð á 2. hæð til vinstri um 80 fm. Nýlegt parket á stofu. Þvottaherbergi og geymsla innaf eldhúsi. Góðar vestur-svalir. Skemmtileg íbúð á góðum stað í „Bökkunum”. íbúðin er laus strax. Sigurður sýnir þessa snotru íbúð á fyrrgreindum tíma. Verð 6,2 millj. HULDUBRAUT17,PARHÚS, KÓP Mjög fallegt parhús á tvelmur hæðum ásamt innbyggðum btlskúr alls um 210 fm. Á neðri hæð er forstofa, forstofuherb. hol, baöherb. þvottaherb. og tvö svefnherb. Á efri hæöinni er stór stofa, sjónv.hol, svefn- herb. snyrting, eldhús, borðstofa og mjög stórar svalir. Hér koma til greina skipti á minna. Magnús og Ásta bjóða öllum áhugasömum kaupendum að skoða á fyrrgreindum tíma. Verð 14,9 mlllj. KLAPPARHOLT 3, EINBYUSHUS, HF. Glæsilegt einbýli á einum fallegasta útsýnisstað í borginni. Húsið er á tveimur hæðum ásamt innbyggðum btlskúr alls um 210 fm. Litað gler í öllum gluggum. Neðri hæðin er forstofa, hol, stofa með arni, borðstofa, bar, eldhús, gestasnyrting og inngangur í bílskúr. Efri hæðin er þvotta- herb. tvö barnaherb. hjónaherb. fataherb. baðherbergi, nuddpottur og sauna. Hér eru athugandi skipti á stærra. Óli býður ykkur velkomin að skoða þessa fallegu eign. Verð 16,8 millj. HÁTEIGSVEGUR 20,3JA HERB. Góð 3ja herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi (litlu fjölbýli rúmlega 60 fm, á þessum rólega staö við Háteigsveg. Nýtt rafmagn, tenglar, og fleira. Lftið við f dag, Kjartan og Lilja taka vel á móti ykkur. Verð 5,4 millj. RÁNARGATA 42, RIS, 3JA HERB. i lk pwBiil' ■ m tö Mjög falleg tæplega 90 fm fbúð (risi f góöu 4-býli, ásamt bdskúr á besta stað í vestur- bænum. Frábært útsýni. Tvennar svalir f suður. Þvottaherbergl er í íbúðinni. Loft eru öli panel-klædd og setja skemmtilegan svip á (búðina. Öll gólf eru parketlögð nema baðherb. og þvottaherb. Arnar Hannes og Anna sýna ykkur þessa sérstöku eign. Verð 8.9 millj. VESTURGATA 45, ÞRIBYLI, HÆÐ OG KJ. Góð sérhæð sem er hæð og kjallari alls taeplega 170 fm. Eignin skiptist í 2-3 svefn- herbergi, eldhús, baðherbergi, þrjár stofur og herbergi og kjallara þar sem er herbergl, geymslur og þvottaherbergi. Húsiö er byggt 1914. Hér kæmi til grelna að setja minni eign uppí. Fjölnlr tekur vel á mðti áhugasömum f dag. Verð 8,5 millj. i -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.