Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Yfirlit W. 6.00'l)gærmorgun: Kuldaskil Hitaskil VEÐUR VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. "C Veður "C Veður Reykjavík 10 rigning Lúxemborg 7 léttskýjað Bolungarvfk Hamborg 7 skýjað Akureyri 12 alskýjað Frankfurt 6 léttskýjað Egilsstaðir 8 alskýjað Vln 9 léttskýjaö Kirkjubæjarkl. 8 alskýjað Algarve 20 heiðskírt Nuuk 5 súld Malaga 20 heiðskírt Narssarssuaq 5 þoka Las Palmas Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 17 þokumóða Bergen 8 rigning og súld Mallorca 17 þokumóða Ósló 6 skýjað Róm 14 þokumóða Kaupmannahöfn 7 skýjað Feneyjar 14 þokumóða Stokkhólmur 6 skýjað Winnipeg 2 heiöskirt Helsinki 4 léttskviað Montreal Dublin 13 súld Halifax 16 alskýjað Glasgow 3 skýjað New York 22 hálfskýjað London 15 alskýjað Washington Parfs 13 léttskýjað Orlando 22 þokumóða Amsterdam 4 þokuruðningur Chicago 17 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu I: 21.SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sótíhá- degisst. Sól- setur Tungl ( REYKJAVÍK 3.10 0,1 9.23 3,9 15.36 0,3 21.48 3,5 7.04 13.17 19.28 5.15 ÍSAFJÖRÐUR 5.19 0,2 11.21 2,2 17.46 0,3 23.47 2,0 7.11 13.25 19.37 5.24 SIGLUFJÖRÐUR 1.38 1,4 7.32 0,2 13.54 1,3 19.59 0,2 6.50 13.05 19.17 5.03 DJÚPIVOGUR Sjávarhæó miðast við 0.13 meðals 0,4 tórstra 6.22 umsfjöa 2,4 12.46 0,4 18.47 2,0 6.36 Morgu 12.49 íblaðið/Sjói 19.00 nælingar 4.46 íslands Heiðskirt i«A Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning % * % 4 Slydda r/ Skúrir ý Slydduél Snjákoma ’y' Él “J SEiiÍSÍ* * stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ . er2vindstig. é Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan kalda á landinu. Viða verður súld eða rigning með uppstyttum um landið vestanvert, en austantil að mestu þurrt. Fremur hlýtt verður í veðri og allt að 12 til 16 stiga hiti norðaustan- og austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verður suðvestlæg átt ríkjandi með hlýindum. Að mestu úrkomulaust austan- og norðaustanlands, annarsstaðar verður fremur vætusamt. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Norður af Horni er 1005 millibara lægð á hreifíngi norðaustur. Víðáttumikið 1032 millibara háþrýstisvæði ei yfir Bretlandseyjum og hafínu suður af islandi. Krossgátan LÁRÉTT: I hrekkjótta, 8 óhrein, 9 stóllinn, 10 mánuður, II karldýra, 13 ritverk, 15 ísbreiða, 18 heimsk- ingja, 21 glöð, 22 lægja, 23 verur, 24 holskefl- anna. LÓÐRÉTT: 2 hrósar, 3 tunnu, 4 stakan, 5 drekka, 6 afk- imi, 7 eignatjörð, 12 Ieyfi, 14 fiskur, 15 sokk- ur, 16 hóp, 17 nötraði, 18 eina sér, 19 sárið, 20 ræktuð lönd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 skass, 4 leiks, 7 eldur, 8 galin, 9 ami, 11 gert, 13 ærar, 14 óskar, 15 harm, 17 aska, 20 slá, 21 aftan, 23 teinn, 24 strák, 25 lógar. Lóðrétt: 1 stegg, 2 andar, 3 særa, 4 legi, 5 illar 6 symr, 10 mikil, 12 tóm, 13 æra, 15 hlass, 16 ritar, 18 sting, 19 agnar, 20 snák, 21 átel. í dag er sunnudagur 21. septem- ber, 264. dagur ársins 1997. Matteusmessa. Orð dagsins: Ég mun færa þér gull í stað eirs og silfur í stað járns, eir í stað tijá- viðar og járn í stað gijóts. Ég gjöri friðinn að valdstjóm þinni og réttlætið að aldsmanni þínum. (Jesaja 60,17.) Mannamót Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia og handavinna kl. 13-16.30. Félagsvist kl. 13.30. Aflagrandi 40. Á morg- un, mánudag, félagsvist kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Á morgun, mánudag, frjáls spilamennska kl. 13. Vitatorg. Á morgun, mánudag, kaffi og smiðj- an kl. 9, stund með Þór- dísi kl. 9.30, bocciaæfing kl. 10, bútasaumur kl. 10-13, handmennt al- menn frá kl. 13-16, létt leikfími kl. 13, bridsað- stoð kl. 13, bókband kl. 13.30, kaffí kl. 15. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13 myndlist, nokkur sæti laus, kl. 13.30 göngu- ferð. Norðurbrún og Furu- gerði. Haustlitaferð verður farin mánud. 29. sept. kl. 13. Farið verður til Þingvalla, síðan ekið um Grímsnes og kaffi drukkið á Hótel Örk. Síð- asti skráningardagur 26. sept. Uppl. í s. 568-6960 (Norðurbrún) og 553- 6040 (Furugerði). Gerðuberg, félags- starf. Á morgun frá kl. 9 morgunspjall, vinnu- stofur opnar, m.a. tréút- skurður og keramik. Eft- ir hádegi spilasalur op- inn, vist og brids. Kl. 13 kóræfing. 1. okt. byija „Gamlir íslenskir og er- lendir leikir og dansar“. Umsjón Heiga Þórarins. Veitingar í kaffiteríu. Allar uppl. í síma 557-9020. Félag eldri borgara 1 Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 og dansað í Goðheimum, Sóltúni 3, kl. 20. Mánudag: Brids, tvimenningur í Risinu kl. 13. Framsagnarnám- skeið hefst þriðjudaginn 23. sept. kl. 16 og tii 17.30 í Risinu. Kennari er Bjarni Ingvarsson leikari. Tætsí hugræn leikfimi hefst í Risinu fimmtudag 25. sept. kl. 11. Upplýsingar og inn- ritanir í námskeiðin eru á skrifstofu félagsins í s. 552-8812 kl. 9-17 virka daga. Vesturgata 7. Mánu- daginn 29. september kl. 14 er leiksýningin „Frá- tekið borð“, leikarar Saga Jónsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Hildi- gunnur Þráinsdóttir. Leikstjóri Ásdís Skúla- dóttir. Vöfflur með ijóma og kaffi að sýningu lok- inni. Miðasala og uppl. í síma 562-7077. Gjábakki. Námskeið í keramik hefst kl. 9.30 mánudag. Lomberinn verður spilaður kl. 13. Enn er laust pláss á gler- listamámskeið. Uppl. í síma 554-3400. Kvenfélag Kópavogs. er með vinnukvöld á mánudagskvöldum í Hamraborg 10, kl. 20. Bólstaðarhlíð 43. Haustlitaferðin verður f Borgarfjörðinn föstu- daginn 26. september, hádegisverður snæddur í Hreðavatnsskála, eftir- miðdagskaffi drukkið á Hvanneyri. Lagt af stað kl. 9.30. Upplýsingar og skráning i síma 568-5052. ITC-deildin Harpa heldur reglulegan fund þriðjudaginn 23. septem- ber nk. kl. 20 að Sóltúni 20 (áður Sigtúni 9). Allir velkomnir. Uppl. hjá Ast- hildi í síma 557-4536. Kvenfélagið Seltjöm. Handverksmarkaður verður á Eiðistorgi, Sel- tjamamesi, laugardaginn 4. okt. nk. kl. 10-18. Kvenfélagið sér um kaffi- veitingar. Þeir sem hafa áhuga á að hafa söluborð hafi samband í síma 562-6370 og 561-1617. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Áskirkja. Æskulýðsfé- lag mánudagskvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un, mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu að stund- inni lokinni. Langholtskirkja. Fund- ir eldri deildar æskulýðs- fétagsins, 15 ára ogeldri, hefjast sunnudagskvöld- ið 28. september kl. 20. Neskirkja. Foreldra- morgnar verða í vetur á mniðvikudögum kl. 10-12. Athugið breyttan tíma. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra á mánu- dögum kl. 13-15.30. Fótsnyrting á mánudög- um. Pantanir í síma 557-4521. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbæn- ir mánudaga kl. 18. Tek- ið á móti bænaefnum í kirkjunni. Hjallakirkja. Prédikun- * arklúbbur presta er á þriðjudögum kl. 9.15- 10,30. Umsjón dr. Sigur- jón Ámi Eyjóifsson hér- aðsprestur. Seljakirkja. Fundur KFUK mánudag. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15-18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30- 19.30. Innritun ferming- arbama er í kirkjunni mánudag kl. 16-18. í* Mömmumorgnar em byijaðir á þriðjudögum kl. 1Ó. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Minningarspjöld kirkjunnar fást i Bóka- búð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Hvítasunnukirlqan Fíladelfía. Brauðsbrotn- ing kl. 11. Ræðumaður Vörður Traustason. Al- menn samkoma kl. 16.30. Mike Bellamy tal- ar. Allir hjartanlega vel- komnir. Landakirlga, Vest- mannaeyjum. Á morg- un, mánudag kl. 20 Saumfundur hjá Kvenfé- lagi Landakirkju. Nýjar konur velkomnar. Kl. 20 Bænasamvera og Biblíu- lestur í KFUM&K húsinu. Hjálpræðisherinn. Heimilasamband kl. 15. Valgerður Gísladóttir talar. Allar konur vel- komnar. íCfÍnglunni í- >03 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: Aáknftir: 669 1122- SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S I Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.