Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIPS llmsjón Guómundur I’áll Arnarson SPILIÐ í dag er frá und- anúrslitum bikarkeppninn- ar síðastliðinn laugardag, þar sem áttust við sveitir Sveins Aðalgeirssonar og Dags/Tímans annars veg- ar, og sveitir Samvinnu- ferða og Antons Haralds- sonar hins vegar. Alsiemma í spaða er borðleggjandi í AV og náðist hún á þremur borðum. Slemman er auð- sögð ef AV fá næði til að kanna spilið, en á tveimur borðum setti norður sagnir í uppnám með vel heppn- aðri innákomu: Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ - V D9 ♦ G87643 * D10975 Vestur ♦ KD9765 V 6 ♦ KIO ♦ ÁG32 Austur ♦ Á10843 V Á10852 ♦ Á ♦ K6 Suður ♦ G2 V KG743 ♦ D952 ♦ 84 Lítum á sagnir í viður- eign Sveins Aðalgeirssonar og Dags/Tímans: Opinn salur. NS: Björn Þorláksson og Vignir Hauksson. AV: Guðmundur Hall- dórsson og Sveinn Aðal- geirsson. Vestur Norður Austur Suður Guðm. Björu Sveinn Vignir 1 spaði 2 grönd 4 tigiar 6 tíglar 6 spaðar Pass 7 spaðar Allir pass Innákoman á tveimur gröndum sýnir láglitina og flórir tíglar austurs er stutt- litur og slemmuáhugi í spaða. Stökk Vignis í sex tígla er vel hugsað, en Guð- mundur lætur ekki slá sig út af laginu og segir sex spaða. Með þijá ása getur Sveinn ekki annað en hækk- að í sjö, þótt sú hætta sé vissulega fyrir hendi að vöm- in eigi slag á hjarta. Lokaður salur: NS: Hlynur Angantýsson og Hermann Friðriksson. AV: Helgi Grétar Helga- son og Kristján Már Gunn- arsson. Austur Suður Kristján Hermann 2 grönd Pass Vestur Norður Helgi Hlynur 1 spaði Pass 3 lauf Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass 5 spaðar Pass 4 tígiar Pass 4 grönd Pass 7 spaðar Allir pass Kristján lýsir yfir slemmu- áhuga í spaða með tveimur gröndum. Þrjú lauf er eðlileg sögn og eftir þrjá spaða taka við fyrirstöðusagnir. Kristján er allan tímann að leita að hjartafyrirstöðu hjá makker, og þegar hún fæst, spyr hann um lykilspil og segir svo sjö um leið og hann frétt- ir af spaðahjónunum og lauf- ás. Arnað heilla D r\ÁRA afmæli. í dag, övfsunnudaginn 21. september, er áttræður Guðjón Elíasson, fyrrver- andi bókaútgefandi, Ból- staðarhlíð 45, Reykjavík. Eiginkona hans er Helga Sigbjörnsdóttir. Þau verða að heiman. Ljósmyndastúdíó Pétur Pétursson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. apríl í Kópavogs- kirkju af sr. Ægi Sig- urgeirssyni Arnheiður Skæringsdóttir og Ómar Stefánsson. Heimili þeirra er í Kastalagerði 4, Kópa- vogi. Ljósm. Halla Einarsdóttir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júlí í Landakirkju í Vestmannaeyjum af sr. Bjama Karlssyni Matthildur Þórð- ardóttir og Niklas Jansson. Heimili þeirra er í Svíþjóð. HOGNIHREKKVISI * þetta- er rtyk.inga.rUxusa, si/*e> ORÐABÓKIN Margt - mikið af Á ÞAÐ hefur verið bent í þessum litlu pistl- um, að no. fólk er ein- töluorð, þótt í því felist fleirtölumerking. Eftir því lagast svo þau orð önnur, sem nafnorðinu fylgja, bæði sagnorð og fallorð. Fátt fólk er á ferli. Margt fólk var á hátíðinni. Þetta vita að sjálfsögðu flestir, enda stendur svo í málfræði- bókum og er kennt í skólum. Eitt lýsingar- orð, sem stendur í nánu sambandi við þetta no., öðru nafni svokölluð einkunn, virðist eiga nokkuð í vök að veijast, a.m.k. í talmáli. Er það lo. margur. Oft heyrst sagt: Það var mikið af fólki á skemmtuninni, mikið af fólki var í bæn- um 17. júní. Hér á samkv. reglum fremur að segja: Margt fólk var á skemmtuninni, margt fólk var í bænum 17. júní. Eg held flestir geti verið sammála um það, hvort orðalagið fer í reynd betur í máli manna. Enn nokkur dæmi um þetta. Margur maðurinn, mörg konan, margt barnið verður að lúta þessu eða hinu. Um þetta orðlag velkist eng- inn í vafa. I sama mæli er sagt: Margt fólk verð- ur að lúta þessu. Þeir munu einnig margir, sem enn segja svo. Bent er á þennan mun til leið- beiningar þeim, sem eru í vafa um eðlilega notk- un lo. margur í ofan- greindum samböndum. J.A.J. STJÖRNUSPA eítir Frances Drake j MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú setur frelsið ofar öllu og átt afar erfitt með að sætta þig við samband af einhverju tagi. En það er hægt að bindast öðrum án þess að fórna frelsinu. Hrútur (21. mars- 19. apríl) A-* Láttu ekki óþolinmæðina leiða þig á villigötur. Gættu vel að því, hvað þú undirrit- ar. Eyddu kvöldinu í faðmi fjölskyldunnar. Naut (20. aprfl - 20. maf) tf^ Þú þarft að sættast við sjálfan þig, bæði í starfi og einkalífi. Láttu utanaðkom- andi öfl ekki trufla dóm- greind þína. Tvíburar (21. maí- 20.júnf) Leggðu þitt af mörkum til þess að samstarfsverkefni takist vel. Það er ekki heið- arlegt að láta aðra hafa fyrir hlutunum. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) Hg Þú ert að velta fyrir þér ferðalagi í framtíðinni. Það er allt í lagi að láta sig dreyma, ef það kemur ekki niður á starfinu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Frumkvæði þitt í vinnunni fellur í góðan jarðveg. Sýndu sömu framtakssemi í málefnum þinna nánustu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Reyndu ekki að slá ryki í augu yfirboðara þinna með einföldum lausnum á verk- efnum sem þér eru falin. Vog (23. sept. - 22. október) Gættu þess að reka ekki um of á eftir hlutunum. Það er oft farsælast að leyfa þeim að þróast og notfæra sér framvinduna á jákvæð- an hátt. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^$0 Nú er komið að því að þú þarft að einbeita þér að sambandi þínu við þína nán- ustu. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Það er öllum fyrir beztu að koma hreint fram við aðra og ekki sízt að svíkja ekki sjálfan sig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Farðu varlega í samskiptum við aðra á fjármálasviðinu. Treystu eigin dómgreind og hafðu allt þitt á hreinu. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) ðh Hrapaðu ekki að neinu. Gefðu þér góðan tíma til þess að undirbúa málin og láttu svo til skarar skríða. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) Vertu óhræddur við að segja nei, þegar þér finnst það við eiga. Gakktu úr skugga um að aðrir séu jafn vandaðir og þú Stjörnuspina á að lesa sem dægradvöl. Spár a/ þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1 SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1997 43 FASTEIGNA P MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÓTU 4. SÍMAR S51-1540. S52-1700. FAX 562-0540 Garðabær — nýjar íbúðir SÖLUSÝNING Til sýnis eru í dag, laugardag, milli kl. 13.00 og 15.00 nýjar, vandaðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Garðatorg í Garðabæ. íbúðirnar eru allt frá 100 til 140 fm að stærð. Bílastæði eru í bílgeymslu. Sölumenn okkar á staðnum. Verið velkomin. FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4, SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 HAUSTVORUR í MIKILU ÚRVALI Verðdæmi: ullarkápur stuttar kr. 12.900 síðar kr. 16.900 Peysur frá kr. 3.500 Buxnadragtir kr. 16.900 /ssa t’í&kuhús 'verfísgötu 52, sími562 5110 Kripalujóga Byrjendanámskeið 7. okt-23. okt. kl. 20.00-22.00 15. okt.-3. nóv. kl. 20.00-22.00 cZ ■A< JÓGASTÖÐIN HEIMSLJÓS Sími 588-4200 JÓGASTÖÐIN HEIMSUÓS - Ármúla 15 Tími Mánud. Þríðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. 06:55-07.55 Sesselja/Áslaug Sesselja Sesselja 10:00-11:30 Áslaug 10:30-11:45 Hulda Hulda 12:15-13:15 Guöfinna Guörún Guöfinna Guörún Ingibjörg 16:30-17:45 Guðrún Guörún 17:30-18:45 Elín/Birna Elín Ragnheiður 18:00-19.30 Guöfinna Guöfinna 18:45-19:45 Qi Gong/Óiafur 19:30-20:45 Sesselja Sesselja Taflan gildir frá 1. sept. 1997 með fyrirvara um breytingar. Skyggðir reitir tákna litla sal. $j úkranuddstofa Wolfgangs hefur tekið til starfa í Furugerði 3, 108 Reykjavík (beint á móti Grensásdeild, í sama húsi og Hárgreiðslustofan Tinna) Sjúkranudd. Sogæðamcðferð. Isl. eldfjalla/ leirbakstrar. I söluhorni okkar fást hinar vinsælu jurta-heilsubaðolíur frá Hveragerði. Sendum í póstkröfu um allt land. Tímapantanir í síinum 353 5332 og 896 4759. Verið velkomin. Wolfgang Roling, lögg. sjúkranuddari í Odem Therapeut Anna María Svavarsdóttir, sjúkraliði, slökunarleiðb. Brynja Daníelsdóttir, lögg. sjúkranuddari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.