Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1997 49 Franskur Tarantino? oldtar MY ndsMm.o " ►ÞAÐ er ekki hægt að segja annað en að andi Quentin Tarantinos svífi yfir vötn- unum í kvikmyndagerð um allan heim. Nýlega var frumsýnd í Frakklandi myndin „Le Ciel est a Nous“ (Himinninn er okkar), sem á hið ýkta ofbeldi og hú- morinn sameiginlegt með myndum Tar- antinos, og viðurkennir leikstjórinn það fúslega. Hann heitir Graham Guit og er 29 ára gamail. Draumur hans um að koma hugarfóstrum sínum á hvíta tjald- ið var lengi að rætast. 114 ár sendi hann handrit hvað eftir annað í þar- lendan kvikmyndasjóð, en var sífellt hafnað. Það var ekki fyrr en 1994, árið sem „Pulp Fiction“ var gerð, að hann fékk undirtektir hjá framleið- anda og þessi mynd varð að veru- leika. „Himinninn er okkar“ fjallar um Lenny kókaínsala sem kemur til Parísar til að selja eiturlyfjasala sem svindlar á honum. Lenny fellur hins vegar fyrir kærustu eitur- lyfjasalans, Juliette, og hún hjálp- ar honum að hefna sín á honum. Svindlið og ástarsöguna sótti hann í hina klassísku glæpamynd, bætti við smá af Tarantino, og myndin hefur hlotið góðar við- tökur í heimalandi hans. línkkn. t»tl+J» nr« im»w» AW« mté riOt,«+!+!. fir. tSÍ.OM, Fedra. 3+1+1. fir. IMMO.- Feéra h ornsó/i. fir. 119.990,- LEIKARARNIR Romane Bo hringer og Jean-Philippe Écoffey sýns tarantínska takta... Stökktu til London 6. okt. frá kr. 16.990 Flug og hótel kr. 19.990 Síðustu 29 sætin 6. okt. Nú seljum við síðustu sætin til London þann 6. október og bjóðum þér nú spennandi tilboð um leið og þú tryggir þér lægsta verðið á Islandi. Þú bókar á morgun og tryggir þér sæti til London þann 6. október og þremur dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir í London. Svo bjóðum við auðvitað okkar frábæru hótel í október og nóvember fyrir þá sem enn hafa ekki tryggt sér Regent Palace sæti. 16.990 Verð kr. Verð með flugvallarsköttum, 6. okt., 3 nætur. 19.990 Verð kr. M.v. 2 í herbergi með morgunverði, 6. okt., 3 nætur. 2. okt . 6. okt. 9■ okt. - 7 3. okt. ~ 7 6. okt. - 20■ okt. — 23- okt. —. £"^°lmTse" __laust? “Ppselt ~~29 sseti ~~18 sseti ~ 28 sseti uPpselt 31 sasti 38 sæti 27.990 Verð kr. Regent Palace hótel, 4 nætur, 9. okt., 2 í herbergi. 'M> Austurstræti 17, 2. hæö • sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.