Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1997 41 BRÉF TIL BLAÐSINS Merkingar Mikið endurnýjað 171 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. 20 fm bílskúr. Á neðri hæð er gestasnyrting með flísum á gólfi, þvottahús með nýlegri innrétt- ingu og glugga, eldhús með dúk og eldri innréttingu, stofa með arni og borð- stofa með útg. út í góðan suðurgarð með verönd. Á efri hæð er rúmgott hol (sjónvarpshol) með teppi, 5 svefnherb. með nýlegu parketi og fallegum nýjum skápum i fjórum þeirra. Útg. úr holi á stórar suðursvalir. Bílskúrinn er með milli- lofti. Hita- og kaldavatnslagnir ásamt frárennslislögnum eru nýjar. Húsið er klætt utan með Sto-klæðningu frá Veggpiýði. Nýjar flísar eru á tröppum við aðalinngang hússins. Garðurinn er í rækt og hellulögð aðkoma að húsi. Höskuldur og Jóhanna taka vel á móti ykkur. Brú fasteignasala, Suðurlandsbraut 54, sími 533 3444. nasala kynnir 1 —- raöhus ag kl 14.00—17.00 Vetrarstarf Bústaðakirkju Á hveijum miðvikudegi kl. 13.30 kemur hér fjölmennur hópur saman í safnaðarheimilinu. Þar bíður kær- leikshópurinn sem annast hina öldr- uðu bæði hvað varðar veitingar og hannyrðir. Við vitum að margir hinna eldri í prestakallinu hafa enn ekki komið til að taka þátt í þessu starfí. Því viljum við hvetja hina yngri til að liðsinna foreldrum, öfum og ömmum að taka fyrstu sporin. Heiðargerði 43 Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 14-18 Frá Pálma Matthíassyni: VETRARSTARFIÐ í Bústaðakirkju er nú að fara af stað eins og í flest- um kirkjum landsins. Það er okkur mikið gleðiefni hvað margir taka þátt í safnaðarstarfí kirkjunnar. í ár eru þegar allt er talið, fast starfs- fólk, sóknamefnd og aðrar nefndir, kirkjukór, bama- og bjöllukórar að ógleymdum sjálfboðaliðum í æsku- lýðs- og öldrunarstarfí, 186 manns. Ungir og aldnir eiga þar samleið til kirkjunnar. Því er enginn of ung- ur eða of gamall til þátttöku í safn- aðarstarfí hennar. Almennar guðsþjónustur Nú í byijun vetrarstarfsins fær- ast almennar guðsþjónustur til kl. 14. Messurnar eru sniðnar að þörf- um fjölskyldunnar, í þeim er lögð rík áhersla á fallega og góða tón- list og munu einsöngvarar úr kór kirkjunnar syngja í þeim. Barnamessur Barnamessur verða alla sunnu- daga í vetur kl. 11. Þar er komið saman, sungið og leikið og em for- eldrar hvattir til þátttöku. Bömin fá í hendur fræðsluefni í hverri samveru og mætingarmerki. Þegar heim er komið er gott að foreldrar aðstoði. í kirkjunni er öflug hljóm- sveit ungmenna sem spilar í öllum bamamessunum. Mömmumorgnar Mömmumorgnar eru samverur foreldra og barna alla fímmtudaga milli kl. 10 og 12. Þar er setið og spjallað yfír kökum og öðm góð- gæti og þátttaka í helgistund. Oðm hvoru koma gestir í heimsókn með fræðandi efni. Feður em að sjálf- sögðu einnig velkomnir. Starf aldraðra þessara félaga eru sem hér segir: Fyrir unglinga í 8. bekk em fund- imir á sunnudagskvöldum kl. 20.30. Fyrir unglinga í 9. bekk eru fund- imir á mánudagskvöldum kl. 20.30. Fyrir unglinga í 10. bekk verða fundimir fyrst um sinn á sunnudög- um kl. 17. Hópur úr því félagi kem- ur til með að styðja við starfíð fyr- ir 8. bekk. Kvenfélag Bústaðasóknar Konur í kvenfélaginu hafa tekið virkan þátt í safnaðarstarfí Bú- staðakirkju. Kvenfélagið boðar nýj- ungar á hveiju starfsári. Má þar nefna óvissuferð, gestafund og leik- sýningu á hinu vinsæla leikriti „Heimur Guðríðar" og þá em karlar sérstaklega velkomnir ásamt kon- unum. Fundir em haldnir annan mánudag í hveijum mánuði frá október til maí í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Af föstum liðum má nefna: Hattafundinn, sem er alltaf jafn vinsæll. Jólafundinn sem er matarfundur með vandaðri dagskrá og endar með helgistund í kirkj- unni. Þá má einnig minna á skemmtileg erindi og ferðalög. Kóra- og tónlistarstaf í Bústaðakirkju er öflugt tónlist- arlíf meðal barna og unglinga og fullorðinna. Kirkjukórinn syngur við guðs- þjónustur og kirkjulegar athafnir og æfír hann á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Stjómandi hans er Guðni Þ. Guðmundsson. Bjöllukórinn er einn af fjölmörg- um vaxtarbroddum safnaðarstarfs- ins. Kórinn hefur haldið tónleika víða um land og nú síðastliðið vor fór hópurinn norður fyrir heim- skautsbaug og hélt þar tónleika. Innan kórsins er einnig hljómsveit, en hún spilar meðal annars í öllum barnamessum í kirkjunni. Bjöllu- kórinn æfír á miðvikudögum kl. 18. Stjórnandi bjöllukórsins er Guðni Þ. Guðmundsson. Barnakór Bústaðakirkju er orð- inn mjög stór og er hann í raun tveir kórar, eldri kór og yngri kór. Yngri kórinn er nokkurskonar kór- skóli þar sem börnum á aldrinum 7 til 9 ára eru kennd undirstöðuat- riði sönglistarinnar. í honum er lögð áhersla á að bömin læri söngva utan að. Eldri kórinn hefur hins vegar markvisst stefnt að rödduð- um söng en í honum em börn á Full búð af nýjum bókum. Bækur um jóga, heimspeki, mataræði, sjálfstyrkingu, sálfræði, pólun, shiatsu, craniosacral, nudd, ilmkjarnaolíur, búddisma, zen, aikido, ayurveda, tai chi, chi kung, meðgöngujóga o.fl. Einnig gjafabækur og vinnubækur fyrir kvíða og þunglyndi. Hillumerkingakerfi Verðmerkingaborðar Skiltarammar á fæti (QbOfiiasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiðja Flatahrauni 13 • Slmi 555 6100 Um er að ræða glæsilegt og mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum með góðum 32 fm bílskúr og grónum garði. Gjörið svo vel að líta inn. Sævar og Hrafnhildur taka vel á móti ykkur. Skeifan, fasteignamiðlun ehf., Suðurlandsbraut 46, s. 568 5556. Æskulýðsstarf í Bústaðakirkju er öflugt bama- og æskulýðsstarf þar sem börn og unglingar fá fræðslu ásamt því að syngja og njóta þess að eiga samfé- lag. I vetur verður æskulýðsstarfíð í fjórum hópum og eru þeir sem hér segir: TTT æskulýðsstarf fyrir tíu til tólf ára. Þessi hópur hefur sína fundi kl. 17 á þriðjudögum. Þar munu börnin vinna við margs- konar verkefni s.s. gerð árbókar, blaðaútgáfu, hönnun á leikspilum og margt fleira. Æskulýðsfélögin (3 félög) eru staður unglinganna. Mikil samvinna er á milli Réttarholtsskóla, félags- miðstöðvarinnar í Bústöðum og æskulýðsstarfsins hér í kirkjunni og styrkir það og eflir allt starf með unglingum hverfísins. Fundir Búðln okkar - verslun fyrir likama oo sál Bústaðakirkja aldrinum 10 til 12 ára. Skráningu í kórana lýkur 25. september. Barnakórarnir æfa á þriðjudögum og fímmtudögum frá kl. 16 til 18. Kórstjóri barnakóranna er Ágúst Valgarð Ólafsson. Á hveijúm degi er eitthvað um að vera í kirkjunni og kirkjan er opin frá morgni til kvölds alla daga og öllum opin. Leitaðu því ekki langt yfir skammt, því kirkjan þín hefur þörf fyrir þig og þína. Hún stendur þér opin og boðskapur hennar á erindi til þín. SR. PÁLMIMATTHÍASSON, sóknarprestur. Heildarjóga (grunnnámskeið) Námskeiö fyrir þá sem vilja kynnast jóga. Kenndar verða hatha-jógastöður, öndun, slökun og hugleiðsla. Einnig er fjallað um jógaheimspeki, mataræði o.fl. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 23. sept. Leiðbeinandi: Daniel Bergmann. Ný sending af Gardeur- drögtum w% Tiskuverslun vlNesveg, Seltjarnarnesi s. 561 1680 ehf Mikið úrval af slökunartónlist. Vítamín, fæðubótarefni, ilmkerti, ilmker, jógamyndband, minnisbækur, baðburstar, nuddtæki o.fl. Biotone nuddvörurnar. Náttúruvörurnar frá Allison of Denmark og Oshadhi: 100% hreinar ilmkjarnaolíur, baðolíur o.fl. 30% afsláttur af ýmsum vörum. YOGAS’ ‘Su&út oáfavi Sendum í póstkröfu um allt land. Fáið vörulista sendan heim. STUDIO Hátúni 6a Sfmi 511 3100 VISA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.