Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1997 45 FRÉTTIR Hafnarfjörður Slíkt samstarf aldrei til umræðu MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: „Vegna' fréttar í seinni fréttatíma Stöðvar 2 miðvikudaginn 17. sept- ember 1997 um að „trúnaðarmaður“ Alþýðuflokksins í Hafnarfirði hafi í umboði okkar þriggja undirritaðra haft samband við Magnús Gunnars- son, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, og boðið til meirihiuta- samstarfs viljum við að eftirfarandi komi fram: 1. I samtali við Magnús Gunnars- son við undirritaða kom fram að sá er hafði samband við hann var hans eigin flokksmaður. 2. Enginn hefur í umboði okkar ver- ið beðinn um að hafa samband við einn eða neinn um meirihlutasamstarf. 3. Umræða um slíkt samstarf sem fréttin greindi frá hefur aldrei verið til umræðu innan bæjarstjóm- arflokks Alþýðuflokksins hvorki í smærri eða stærri hópum." Undir bréfið rita þeir Ingvar Vikt- orsson, Árni Hjörleifsson og Ómar Smári Ármannsson. 50 fyrir- tæki opin í Kringlunni I VETUR munu fjölmargar verslanir og veitingastaðir í Kringlunni vera með opið frá kl. 1—5 á sunnudögum. í dag, sunnudag, verða um 50 fyrirtæki í Kringlunni opin og ýmis- legt á boðstólum, sérstaklega fyrir börnin. Kringlubíó býður fyrstu 120 bíógestunum frítt á barnamyndina Rokna Tuli ki. 12.45 og kl. 2.45. Kringlubíó mun auk þess sýna nýju Disney-myndina Hefðarfrúin og umrenningurinn kl. 1. í báðum hús- um Kringlunnar verður boðið upp á andlitsmálun þar sem starfsstúlkur Ævintýrakringlunnar munu sjá til þess að þeir sem vilja breytast í ljón, frosk, prinsessu eða hvað sem er, fái_ andlitsmálun við hæfi. ísbarinn við Kringlubíó er með ístilboð fyrir alla fjölskylduna og þegar fjölskyldan fær sér að borða á Götugrillinu fá yngstu fjölskyldu- meðlimirnir (10 ára og yngri) frían hamborgara og franskar. Götugrill- ið er með opið frá kl. 1—17. Furðu- fjölskyldan kemur í heimsókn kl. 14.15. I-------------------------------------------- | Kvikmyndaskóli íslands | Tveggja mánaða námskeið í kvikmyndagerð Kennslan er bókleg og verkleg. Farið verður í alla helstu grunnþætti kvikmyndagerðar, þ.e. ieikstjórn, kvikmynda- töku, klippingu, hljóðvinnsluleikmynd, förðun og fram- leiðslu. Leiðbeinendur og fyrirlesarar eru 19 talsins, þar af margir af helstu kvikmyndagerðarmönnum landsins. Námskeiðið stendur yfir frá 6. október til 29. nóvem- ber i 997. Nemendum verður skipt í tvo hópa; daghóp og kvöldhóp. Kennt verður fjóra daga í viku, mánudaga til fimmtudaga, 4 tíma í senn. Einnig verður kennt á laugar- dögum 6 tíma og þá verða fyrirlestrar og kvikmyndasýn- ingar. Þetta er einstakt tækifæri fyrir alla þá sem vilja verða kvikmyndagerðarmenn eða vilja öðlast þekkingu í gerð kvikmynda. Umsóknafrestur rennur út 30. september. Upplýsingar og skráning í síma 588 2720 milli kl 17 og 20. i « m ■ m. ■ « ^%wðiis emfeverðnraösjá ^enningatV^1 Wóma »■ yínv'Mn'h.vo/rtj (iisk6,j6sttin Oí'rðJag scm a skotílbrari</a/v, Veislaíma togdrykk náttónjfeglirö %. Ösvildð 2H 721) kr * Lw. I l-U Sll. ámannituibýli i 3 nætur i midii viku á Charing Cross Toureis. Haflö samband viö söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmeim, ferðaskrifstofumar eöa símsöludeild Fluglelða í síma SO S0 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8 ■ 19 ogá laugard. kl. 8 -16.) Vefur Flugleiða á Iiitcrnetiuu: www.icelandair.is Netfaug fyrir almennar upplýsbigar: info@icelandair.is Tnnlfallö: flug, gistlng og ínorgunverður og flugvallarskattar. GiIdirfrá2.oktöber. Uerd frá 28 21 kr * LU . L«IU Al. ámann ituíbýli i 3 nætur um helgi á Charing Cross Touiers. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi •auðið Kefur bragð fína brauð.sins en •m tapast 'kt ttf trefjum, B'VÍtamini Heimilisfang: Póstnúmer:_________________ Sveitarfélag:_____________________________________ Svartð gátunni, setjið svarseðilinn í umslag ásamt 3 Krakkabrauðsmerkjum sem þið klippið af umbúðunum og sendið til: Samsölubakarí, Lvnghálsi 7, 130 Reykjavík fyrir 15. október.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.